Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 18
13
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júlí 1964
I.S.I.
LANDSLEIKUBINN - K.S.Í.
8 JÁIÐ
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morg-
un, (mánudaginn 27. júlí) og hefst kl. 20,30.
Dómari: ERLING ROLF OLSEN frá Noregl.
Línuverðir: Ilannes Þ, Sigurðsson og
„ Magnús V. Pétursson.
tA: Forsala aðgöngumiða er í sölutjaldi við Útvegs-
bankann og frá kl 19 á rnorgun á Laugardals-
vellinum.
Forðist þrengdi — Kaopið miða tímanlega
★ Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 125,00 —
Stæði kr. 75,00 — Barnamiðar kr. 15,00.
Knattspyrnusamband íslands.
FYRSTA LAND8LEIK ÁRSIMS
Hér er Jboð ég
sem segi fyrir
verkum
Hoover er
fulltrúi
minn... og
það er
œtlun
okkar að
halda
hlutunum
hreinum!
x'xWi&j:
Hoover-hreingerningin er aigjör! Skoðið Iloover tækin hjá nmbo'ðsmönmmum.
Héðan í frá eru öll óhreinindi griðlaus og Hoover
og ég ætlum að reka þau gjörsamlega úr bænum.
Við vitum hvar óhreinindanna er að leita og full-
trúi minn, Hoover, hefir allan útbúnað til þess að
gjöreyða þeim. Hin sjálfvirka Hoover Keymatic
þvottavél er algjörlega sjálfvirk og hefir 8 mis-
munandi þvottaaðferðir eftir tegund og óhrein-
indum þvottarins. Hoovermatic og allar aðrar
Hoover þvottavélar hafa alveg sérstakan snún-
ing á snældunni, sem gerir þvottinn hreinni
heldur en hann yrði með nokkurri annarri að-
ferð. Stóra Hoover ryksugan, de Luxe, hefir
hreyfil með 2 hröðum og auk þess hristir hún
teppin um leið og hún ryksugar þau. Minni ryk-
sugan, Hoover Junior, vinnur á sama hátt. Kúlu-
laga ryksugan, Constellation, hefir meiri sog-
kraft en nokkur önnur ryksuga. Bón- og teppa
þvottavélin getur skrúbbað eldhúsgólfið, bónað
þá fleti, er bóna þarf, og auk þess þvegið teppin
á gólfinu. Hooverette-ryksugan er handhæg
smáryksuga, sem oft kemur sér vel.
HOOVER L.IMITED, PERIVALE, ENGLAND.
ATHDGIfi
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
___
Opel Rekord De Luxe ’64, 4ra
dyra. Vandaðasta gerð.
Má greiðast með fasteigna
skuldabréfum eingöngu.
Consul Corsair ’64, 2ja dyra,
nýr og óskráður.
Volvo Amazon '63, 2ja dyra.
Ekinn 21 þús. km.
Taunus Cardinal ’63. Ekinn 20
þús. km. Hvítur.
Mercedes Benz 220 S ’63. Ek-
inn 29 þús. km. loftbr.,
vökvast.
Opel Kadett, station ’64. Hag
stæð lán.
Taunus 17 M station ’62. Ek-
inn 50 þús. km.
Einnig mikið úrval af 6 manna
bílum, — Land Rover, Gipsy
Willys og vörubílum.
Aðal Bilasalan
inFSSTR/fTI II
Simar 15014, 1.1325, 19101.
Hinir margeftirspurbu
kæliskápar
eru komnir aflur
Þéir eru 210 1., með 25 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn, segul og
fjaðra læsingu, sjö mismunandi kuldastillingum, færanlegar hillur yfir-
dckktar með plastik, grænmetisskú ffu og ágætri innréttingu.
FALLEGT FORM. — HAGKVÆM T VERÐ: Kr. 9.770,00.
Vmsamlegast sækið pantanir sem fyrst.
jVsrúnJkÆL.
Vesturgötu 2.
Sími 20-300.