Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 12
lllllllllllllllllllllllllllltllllllllltlllllllltllllltllltinittlttllllllKIKIIIIIIIItlllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiillllliiiiiiiiiiiiini iii 11111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
12
11/10 RCU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júlí 1964
Fláajökull — þangað fóru ferðalangarnir.
um offjár í að stika á strætum
erlendrar borgar eða flatmaga
á framandi strönd, í stað þess
að njóta íslenzkrar náttúru
meðan hún er sem fegurst
fyrir mun færri skildinga.
Síðustu árin hafa ferðaskrif
stofur skipulagt margar ágæt-
ar ferðir innanlands, bæði í
byggð og óbyggð. Fyrir
nokkrum dögum var ein slík
farin á vegum Ferðaskrifstof-
unnar Útsýn, hringferð um
landið á tíu dögum. f>að hefði
þótt tíðindum sæta fyrir
nokkrum tugum ára, og því
gengum við á vit tvennra
hjóna, sem í ferðalagið fóru
og inntum þau frétta af ferða
laginu. Það voru hjónin Jó-
hann Björnsson otg Ágústa Er-
lendsdóttir, Kvisthaga 19 hér
í bæ, og nýsjálenzki fjárbónd
inn hr. Smyth og frú hans.
fóru þau í ferðalög um næsta
umhverfi, komust að Steina-
vötnum upp að skriðjöklin-
Óku rúma 1800 km.
Hjónin á Kvisthaga 19 voru
með stálpaða tvíburasyni
sína í ferðalaginu, Jóhann sem
er fjósamaður á Hvanneyri í
sumar, og Ágúst sem er hús-
igagnasmíðanemi. Við komum
á vettvang aðeins fimm
klukkustundum eftir að þau
komu inn úr dyrunum, og þá
var heimilislífið fallið í sinn
venjulega farveg: frúin var
að stífa skyrtur, húsbóndinn
hvílst inni í stofu og dreng-
irnir að sýsla við hugðarefni
sín. Þau voru í bezta skapi
og töldu að sumarfríið hefði
heppnazt vel.
— Af hverju voruð þið
Kirkjan í Möðrudal. — Þar spilaði frú Ágústa á orgel.
ferðafólk og í lokin var hóp-
urinn orðinn sem ein fjöl-
skylda.
Við fentgum nú ferðasög-
una í stórum dráttum: Lagt
var af stað 8. júlí og ekið norð
ur Kaldadal til Blönduóss
fyrsta daginn. Fararstjóri og
leiðsögumaður var Óskar Hall
dórsson, magister og bílstjóri
Sigmar Guðlaugsson frá Hellu
og töldu hjónin að það væri
ekki hvað sízt þeim að þakka
hversu ferðin gekk vel. Næsta
um o.s.frv. Um kvöldið fóru
þau í sumarleikhúsið og
horfðu á Ærsladrauginn. Þann
17. flugu þau svo frá Höfn til
Reykjavíkur. Annar flokkur
kom fljúgandi frá Reykjavík
til Hafnar og fór bílleiðina til
Reykjavíkur, sem með krók-
um og lykkjum sem að ofan
getur mældist rösklega 1800
kílómetrar.
Við spurðum frá Ágústu,
hvað henni væri minnisstæð-
ast úr ferðalaginu. Hún svar-
aði um hæl: — Það var þegar
ég hitti Jón bónda í Möðru-
dal. Hann sýndi okkur kirkj-
una og að lokum lék ég fyrir
hann nokkur lög á kirkjuorgel
ið.
Jóhann kvað hins vegar dvöl
ina í Hallormsstað vera einn
bezta þátt ferðarinnar. Hann
sagðist hafa verið þar á ferð
fyrir nokkrum árum og sig
hefði undrað hversu trén
hefðu stækkað á þeim tíma.
Svo bætti hann því við, að
sér hefði þótt nýstárlegt að
fljúga frá Höfn til Reykja-
víkur,- og hefði það verið
fyrsta flugferð hans. Ágúst
tók undir með föður sínum
og sagðist heldur aldrei hafa
stigið upp í flugvél áður.
Fjölskyldan var með þrjár
myndavélar í ferðinni og tók
bæði litmyndir og svart-hvít-
ar myndir. Sögðust þau búast
við, að ef litmyndirnar heppn
uðust yrði hóað í samferða-
fólkið sem til næðist til að
rifja upp gamlar éndurminn-
ingar. Alls voru í ferðinni 22
þrír útlendingar en flestir úr
Reykjavík og nærliggjandi
byggð.
Fengum tækifæri til áð
kynnast fólkinu
Það varð nokkur dráttur á
að við hittum nýsjálensku
hjónin, því þegar við hringd-
um til þeirra voru þau flogin
til Grænlands oig ekki væntan
leg aftur en að fjórum dögum
liðnum. Við tókum á móti
þeim á flugvellinum og þau
ijómuðu eins og sól í heiðríkju.
Grænlandsferðin hafði verið
dásamleg, íslandsferðin ekki
lakari, það versta var að þurfa
að fljúga aftur til London
morguninn eftir. Það eina sem
olli þeim vonbrigðum hér á
íslandi var Reykjavík, eða
öllu heldur rigningin í Reykja
vík.
Við báðum hr. og frú Smyth
að segja okkur eitthvað úr
ferðalagi þeirra á íslandi og
hvernig þeim líkaði við land-
ið, miðað við Nýja Sjáland.
Þau sögðust ekki geta ímynd-
að sér meiri andstæður en t.d.
Kaldadal, Hallormsstaðarskóg,
Lystigarðinn á Akureyri og
skriðjökulinn við Hornafjörð.
Hann hafi ekki staðið skriðr
jöklunum við Grænland á
sporði.
Smyth-hjónin eiga fjárbú-
garð í norðurhluta Nýja-Sjá-
lands og höfðu gaman af að
bera saman íslenzku og ný-
sjálenzku kindurnar, sem eru
af mjög ólíku kyni. Það lyftist
heldur brúnin á þeim, þegar
þau sáu rúningu í Hornafirði,
og hlökkuðu þau til að segja
vinum sínum í Nýja Sjálandi
frá íslenzku rollunum .
Frú Smyth safnar blómum
og tók margar litmyndir af
íslenzkum jurtum, sem hún
rakst á, bláklukkur, fjólur
lambagras og fleira. Hún var
afskaplega hrifin af íslenzka
skyrinu og hangikjötinu, eink-
um skyrinu. — Ég var svo
heppin að hitta mann í ferða-
Framhald á bls. 19
Þau hittu á söltunardag á Seyðisfirði.
Ferðalangar í Höfn í Hornafirði .Fremst á myndinni til vinstri er Þorsteinn fyrrv. hreppstjóri á
Reynivöllum í Suðursveit sem var leiðsögumaður hópsins þar eystra. Falin bak við hann er hr.
Smyth. Til vinstri við hann er hr. Wilson, þá frú Smyth, Óskar farastjóri bak við hann frú
Ágústa og næst honum Jóhann Björnsson. Lengst til hægri er bílstjórinn Sigmar Guðlaugsson,
(á hvítri skyrtu).
Umhverfis landið
HVERT ætlarðu í sumarfri?
er sú spurning sem oftast
kveður við um þessar mundir.
Um leið og til sólar sést kom-
ast menn í sumarfrísskap og
fara að hugleiða hvert heppi-
legast sé að fara og leysa af
sér klafa daglegs lifs.
Því hefur stundum verið
haldið fram, að við íslending-
ar leitum -langt yfir skammt,
stökkvum til útlanda og eyð-
hrifnastir í ferðalaginu?.
sþurðum við strákana.
Þeir svöruðu ekki alveg
strax, en faðir þeirra varð
fyrri til og svaraði glettnis-
lega: — Stúlkunum, auðvit-
að. Við vorum svo heppin að í
þessum hópi var bæði ungt og
gamalt. Unga fólkið hélt sig
aðeins út af fyrir sig, eins
og gengur, og við eldri skröf-
uðum saman. Við vorum af-
sikaplega heppin með sam-
dag var ekið til Akureyrar
og dvalizt þar um kyrrt í
tvær nætur, farið á dansleik
annað kvöldið, Lystigarðurinn
skoðaður og aðrir fagrir stað-
ir í Eyjafirði. Frá Akureyri
var farið til Mývatnssveitar
og verið þar um kyrrt í tvær
nætur. Þar var þeim sýnt hið
markverðasta í sveitinni:
Dimmuborgir, Slútnes, Námu-
skarð. Einnig fóru þau hring-
ferð frá Mývatni norður á
Tjörnes. Síðan var ekið aust-
ur að Hallormsstað og gist þar
í tvær nætur, skógurinn skoð-
aður, farið niður á Seyðis-
fjörð, svo eitthvað sé nefnt.
Sáðasti áiangastaðurinn var
Höfn í Hornafirði. Einnig þar
Þessi hópur var frábrugðinn öðrum ferðalöngum að því leyti
að hann svaf í svefnpokum. Þau eru aftari röð, talið frá vinstri:
Óskar Halldórsson, fararstjóri, Guðný frá Vestmannaeyjum,
Ágúst Jóhannsson, Vigfús Scheving Jóhann Jóhannsson.
Fremri röð: Jóhann maður Guðnýjar, Karlotta, Sigrún frá Sel
fossi og Elín frá Reykjavík.
tíu dögum