Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 20
20 MOHGUNBLAÐID Sunnudagur 26. júlí 1964 Ung hjón utan af landi með eitt barn á öðru ári, óska eftir 2—3 herb. íhúð í minnst ár, helzt á hitaveitusvæði. — Ekki í kjallara. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „4982“. Vil taka á leigu frá 15. ágóst nk. í 1 ár, gott einbýlishús eða góða 6—7 herb. íbúð í Reykjavík. Há leiga, mikil fyriíframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Reglusöm fjölskylda — 1927 — 4723“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 28 þessa mánaðar. Aðstoðarstúlku við ranr.sóknarstörf \antar að tilraunastöð_Háskól- ans í meincfræði, Keldum. Stúdentsmenntun æski- leg. Skriflegar umsóknir sendist tilraunastöðinni fyrir 15. ágúst nk. IMýlega urðu tvo DAUÐASLYS þegar hemlar þungra bifreiða biluðu á örlagastundu LYF-GARD Bezta fáanlega efnið í hilluinnrét lingar í geymslur, vörulagera, vinnuborð o. fl. er D E X I O N efnið. Leitið upplýsinga. LAIMDSSMIÐJAIM Sími : 20 680 Utsala Skif tir hemlakerfinu í tvo sjálfstæða hluta, sem vinna saman, þar til bilun verður í öðru hvom kerfinu, en þá loka LYF-GARD fyrir á sjálfvirkan hátt og getur því komið í veg fyrir tjón, sem aldrei verður metið til fjár. Tvöfalt hemlakerfi er nauðsyn Sumarútsalan hefst á morgun: 9 Fjölbreytt úrval af ódýrum Kápum — Drögtum og höttum Notið tækifærið, því verðið er óvenju BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ hagstætt. STIMPILL Grensásvegi 18. — Sími 37534. BernharB Laxdal Kjörgarði. Laugavegi 59. — Sími 14422. Kjólaefni 20% — 50% afsláttur Nælonsokkar 10% afsl. Kvenblússur fyrir hálfvirði. Gótlar vörur SUIHAR-IJTSALAIM hefst á mánudaginn Pils frá 100 kr. Pilsefni — hálfvirði Sokkabuxur 100 kr. Greiðslusloppar frá kr. 275,00. — Hagkvæm Morgunkjólar 100 kr. Náttföt 198 kr. Barnateppi 98 kr. Ullar prj ónagar n 20% afsláttur. 50 gr. hespur 15 kr. Léreft Damansk Handklæði 10% afsláttur. Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.