Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 7
y Sunnudagur 26. Júlí 1964 MORCUNBLAÐID 7 V- Nýkomið rússkinnstöskur, skinntöskur, mikiö úrval. Tösku- og hanskabsjðiu við Skólavörðustig Pípulagningamenn Fundur vevður haldinn í Sveinafélagi pípulagninga manna að Freyjugötu 27, mánudaginn 27. júlí kl. 20,30 — Fundarefni: Nýir samningar. SXJÓRNIN. 5—6 herb. ibúð eða einbýlishús óskast til leigu fyrir fjölskyldu, sem er að ftytjast til landsins. Árs fyrirframgreiðsla. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. — Simi 19960. Vesturgata 20 Akranesi Til sölu er húseignin nr. 20 við Vesturgötu (Lamb- hús), Akranesi, með allri tilheyrandi eignarlóð. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar upplýsingar. EGILL SIGURGEIRSSON, HRL. Ingólfsstræti 10. — Sími 15958. Gufuketill Til sölu er notaður gufuketill með öllum búnaði. KetiUlinn er um 35 ferm. á stærð, gerður fyrir 4 kg—cm! vinnuþrýsting. — Allar nánari upp- lýsingar eru veittar á teiknistofu vorri. Landssmiðjan. Bílasalinn við Vitatorg Höfum kaupendur að flestum tegundum og árgerð- um bifr eiða. Látið okkur skrá bifreið yðar hið fyrsta og hún selzt. BílasalÍTrn er fljótur að breyta peningum í bifreið, og bifi'eið í peninga. Opið til kl. 10 á kvöldin. Bílasalinn við Vitatorg Sími: 12500 og 24088 uTímlnn flýgur-Því ekki þú? \/> 1-88 22 Flúgvétar okkar geta lent á öllum. flugvöllum — flutt ytSur olla leið —• fljúgandi FLUGSÝN 26. íbúhir óskast Höfum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í smíðum í borginni. Sér- staklega Vesturborginni. Höfum einnig kaupendur að 3ja til 7 herb. íbúðarhæðum sem voru algjörlega sér og með bílskúrum eða bílskúrs ' réttindum. Miklar útborg- anir. Kfjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 íbúðir óskast Hiifuni kaupendur ú 2 herb. íbúð, nýlegri. Útborg- un 350—400 þús. kr. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3, 4 og 5 herb. ibúðum. Út- borganir 400—600 þús. kr. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 6 herb. hæðum, einbvlishús- um. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993 Zja og 3ja herb. íbúðir óskast. Höfum fyrir- liggjandi margar beiðnir um kaup á 2ja og 3ja herb. íbúðum frá kaupendum, er geta boðið háar útborganir. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar: 21410, 21411 og 14400 -•Iiiiimiiiiiiummii!,. fasteignasalan FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591 Kvöldsími 51872. Til sölu 3ja herb. kjallaraibúð við Mávahlið. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, tilbúin undir tréverk. 4ra og 6 herb. íbúðir í Kópa- vogi, allt sér. Pokheldar. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. 6 herb. fokheld íbúð í Hafnar firði. Einbýlishús í Silfurtúni. Einbýlishús í Vesturborginni. Eignarlóð. Stórglæsileg íbúðarhæð við Stigahlíð. 2ja og 3ja herb. íbúðir í borg inni. Höfuni kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum í Reykja- vík. F A K T O R 19591 Sími 19591. Höfum fenglð aftur 10 geiðír af ódýrum eins manns svefnsófum og sófasettum. sófaborðum og tveggja manna sófum og stökum stólum. — Þar sem verðið er lágt, end- ast birgðir skammt. Húsgagnaverzl. Einir sf. Hverfisgötu 50. — Sími 18830. Þýðingar Tímarit her í bæ óskar eftir þýðendum. Krónur 45.00 greiddar fyrir vélritaða síðu, quarto. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi Mbl. nöfn sín og simar.úmer, merkt: ,,Þýðingar — 4726“. Gott húsnæði — Húshjálp Viljum ráða eldri konu eða mæðgur til hússtarfa & einkaheimiK. Gott húsnæði fylgir og möguleikar fyrir vel borgaðri annarri vinnu 2—3 stundir á dag. Þær, sem hefðu áhuga er vinsamlega beðnar að leggja nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: ,,Gott húsnæði — Húshjálp 5000 — 4725“ fyrir 31. jú!í nk. ÞRÓTTUR ÞRÓTTUR ÞRÚTTUR - HOLBÆK (unglingalið) leika á Melavellinum í dag kl. 4. — Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 25.00; börn kr. 10,00. Móttökunefnd. Tvœr stúlkur óskast til framreiðslustarfa á sumar- veitingasíað. — Upplýsingar í síma 10252. r w U tgerðarmenn Getum nú boðið yður Þýzkar þorskanætur á sérlega hagstæðu verði frá hinum landskunnu ITZEHOER netaverksmiðjum. Tilboð og teikningar fyrirliggjandi. Síini 20-000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.