Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 24
24
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. júlí 1964
Ungfrú Holland renndi út úr
konjaksglasinu og hallaði sér aft
ur á bak- á legubekkinn.
Jill sagði, friðstillandi: — Ég
skil auðvitað afstöðu yðar. En
ég get bara ekkert við því gert.
Bíðið þér andartak. Kann-
ski ég geti það nú samt. Þarna
hafið þið litlu stúlkuna, se
átti að fara í fötin mín. Hvers-
'vegna reynir hr. Parker ekki
hana og sér, hvernig hún stendur
sig?
— Eigið þér við að láta hana
eiga viðtalið í yðar stað?
— Já, hví ekki að lofa henni
að reyna sig? Þessi viðtöl eru öli
sama staglið og blaðamennir
geta ekki heimskari verið en þeir
eru. Ég skal gefa henni svörin
hérna og æfa hana í framburði í
einn eða tvo daga. Ég vil gjarna
hjálpa það sem ég get.
— Það gæti verið ráð, sagði
Jill dræmt. En vitanlega veit ég
enn ekki, hvernig Jim tekur
þessu.
í huga sínum óttaðist hún, að
Jim Parker, eins og nú stóð á,
myndi gleypa við hugmyndinni
og þannig komast í nánara sam-
band við Susan Barlow.
Og það var rétt eins og Yvonne
Holland hefði komizt í betra
skap við þessa hugdettu sína. —
Það er rétt að stinga upp á þessu
og láta mig svo vita, sagði húu
og geispaði. — Þér verðið að af-
saka, að ég get ekki staðið upp
og fylgt yður til dyra. Eg er al-
veg kúguppgefin.
— Eg hringi í yður á eftir,
sagði Jill.
Hún fór leiðar sinnar og var
að velta því fyrir sér, hvað hún
ætti að segja við Jim og eins
hinu, hvað væri að brjótast um
í huga ungfrú Holland . . .
Hún hefði verið býsna miklu
fróðari um þetta, hefði hún vit
að að rétt fyrir kvöldverðinn
hafði Yvonne Holland læðzt inn
í svefnherbergið sitt og fundið
þar Laurence Banyon niðursokk
inn í símtal. En um leið og hann
tók eftir Yvonne, lagði hann frá
sér símann og var áberandi elsku
legur við hana.
Yvonne gaf ekkert út á það,
svo að hann hafði enga hug-
mynd um að hún hafði hlerað
þegar hann var að bjóða Susan
Barlow til kvöldverðar um kvöld
ið, þegar hann vissi, að Yvonne
var boðin út í samkvæmi, —
kvöidið, sem hún hafði nú á-
kveðið fyrir sjónvarpsviðtalið.
Hann hafði meira að segja
gerzt svo djarfur að bjóða stúlku
kindinni hingað í Dorchester, hót
elið, en það vissi Yvonne, að var
sama sem að bjóða henni í henn
ar eigin íbúð og á hennar kostn-
að! Nei, nú skyldi Laurence fá
iUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItU
9
niiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii
ráðningu, sem hann gleymdi
ekki fyrst um sinn! Nú skyldi
hún pína hann, svo að um mun-
aði! Nú væri það annaðhvort
gifting'arhringurinn, eða þá . . . !
— Það þýðir ekkert að glápa
á mig — þetta voru hennar eig-
in orð.
— Ég var ekkert að glápa,
svaraði Jím Parker. — Ég var
bara að velta því fyrir mér,
hvort . . .
— Hvort eitthvað sérstakt lægi
að baki þessarar uppástungu hjá
Yvonne? Það hef ég líka verið
að spyrja sjálfa mig um.
— Nei, heldur hitt, hvort Sus
geysilegt hættuspil, en dásarn-
lega æsandi. Og getur hæglega
endað með skelfingu.
Um kvöldið 6. nóvember, segir
Reed okkur, hafði Annað al-rúss
neska sovtéþingið gildan meiri-
hluta og hélt einskonar undir-
búningsfund undir þingið, í sam-
komusalnum í Smolny. „Þegar
nóttin skall á fylltist þessi stóri
salur af hermönnum og verka-
mönnum, þetta var heljarstór lit
laus kássa, sem kliðaði undir
þéttu reykjarskýi". En fundurinn
komst ekki almennilega í gang
fyrr en um miðnætti. Undir
djúpri þögn steig Dan, menjse-
víkaforinginn, í stólinn til að
halda ræðu, en áköf andmæli hóf
ust þegar eftir fyrstu orð hans,
þar sem hann hallmælti bolsje-
víkauppreistinni. Reed segir, að
þarna hafi verið „gífurlegt, á-
framhaldandi uppnám, en gegn
um það heyrðist rödd hans öskra,
um leið og hann barði í borðið:
„Þeir, sem hvetja til þess arna,
an hefði hug í sér til að fram-
kvæma þetta.
— Þú ert þá hrifinn af hug-
myndinni?
— Ja, þetta losar okkur úr
bölvaðri klípu. Auglýsingadelarn
ir verða vitlausir ef þetta bregzt
— og það verður ekkert hollt
fyrir myndina okkar.
— En heldurðu, að það verði
hollt, ef eitthvað fer aflaga og
það kemst upp, að við erum ekki
með réttu manneskjuna? spurði
Jill og var óþolinmóð.
— Það má ekkert fara aflaga.
Sem betur fer, veit einginn nema
við tvö um Susan, enn sem kom
ið er.
— En hann Joe Burton?
— Sá glópur!
— Hann er enginn glópur,
sagði Jill og af sannfæringu, sem
hana sjálfa furðaði á.
En Jim Parker hlustaði ekki
á hana. Hann var þegar tekinn
að velta fyrir sér framkvæmd
hugmyndarinnar.
Nú sagði hann með ákafa: —
Hiustaðu nú á, Jill. Það er aðeins
hugsanlegt, að Joe Burton gæti
eyðilagt þetta fyrir okkur, ef
hann er einhversstaðar nærri.
Gott og vel. Þá er ekki annað en
halda honum í hæfilegri fjar-
lægð frá Susan, næstu tvo þrjá
daga. Við getum áreiðanlega feng
ið eitthvert’ sérstakt verkefni fyr
ir mannskapinn við myndavél nr.
3. Við þurfum nokkrar umhverf-
ismyndir frá Windsor fyrir þriðja
kaflann, er það ekki?
— Mér þykir þú ekki ætla að
bíða boðanna!
— Ég hef ekki efni á því, sagði
Jim alvarlegur. En svona skul-
um við hafa það: Við látum sam
talið fara fram á staðnum í Tow
er eftir vinnutíma. Við segjum
delunum, að Yvonne megi ekki
gera sér þá fyrirhöfn að fara í
kvikmyndaverið eftir viniju —
eru að fremja glæp!“ . . . En þá
stóð upp Trotsky, af hálfu bolsje
víkanna, og svífandi á öldu dynj
andi fagnaðarópa, sem glumdu
um allan salinn eins og þrumu-
gnýr. Þunna, niðurmjóa andlitið
á honum var beinlínis djöfullegt,
með sínum illkvitnislega hæðni-
svip. „Aðferð Dans sýnir, að múg
urinn — hinn mikli, heimski, þýð
ingalausi múgur — er með hon
um (gífurleg hlátrasköll) . . .
Nei. Saga síðustu mánaða sýnir,
að múgurinn hefur yfirgefið
mensjevíkana. Mensjevíkarnir
og sósíalbyltingarmennirnir sigr
uðu Cadetana, en svo þegar þeir
voru búnir að ná völdum, af-
hentu þeir þau Cadetunum . . .
Dan segir ykkur, að þið eigið eng
an rétt á að gera byltingu. Bylt-
ing er réttur allra byltingar-
manna. Þegar hinn fótumtroðni
múgur gerir uppreist, er hann í
sinum rétti“.
Þannig hélt þetta áfram: ösk
og það er ekki nema satt. Við
felum Susan á vísum stað, eða
nánar til tekið í búningsherbergi
Yvonne meðan á upptökunum
stendur um daginn. Þegar því svo
er lokið, fer Susan í fötin af
Yyonne — og ég skal sjálfur
sjá um málninguna á henni —
og kemur svo fram í viðtalið.
— Með Svikarahliðið fyrir bak
grunn! bætti Jill við meinfýsnis-
lega.
— Já, það gæti verið ágætt
sgaði Jim og lézt ekki skilja
skensið. — Það er skrautlegt og
það er góðan spöl frá staðnum,
þar sem við verðum yfir daginn.
Og jafnskjótt, sem allir eru farn
ir áleiðis til Svikarahliðsins, get
ur Yvonne læðzt upp í bílinn
sinn og látið sig hverfa, án þess
að nokkur taki eftir.
ur, óp og framítökur og keppi-
nautarnir komu á víxl í ræðustól
inn, þar til loksins, að bolsje-
víkarnir voru orðnir svo vissir
um meirihluta sinn í þinginu dag
inn eftir — þá gengu þeir af
fundi.
Undir klukkan fjögur um morg
uninn (7. nóvember) gekk Reed
fram í ytri forsal byggingarinnar
og hitti þar bolsjevíka einn með
riffil hangandi um öxl. „Þetta
gengur“, sagði hann rólega en í
ánægjutón. „Við náðum í dóms-
málaráðherrann og kirkjumála-
ráðherrann. Þeir eru nú niðri í
kjallara. Einn flokkur er á leið-
inni að taka símastöðina, annar
ritsímaafgreiðsluna, þriðji ríkis-
bankann. Rauðliðarnir eru komn
ir af stað . . . “.
„Á dyraþrepunum í Smolny sá
um við rauðliðana, sem hömuðu
sig í myrkrinu og kuldanum — í
verkamannafötum, berandi Dyss
ur með byssustingjum, talandi
saman, órólegir.
— Það er Paul Spain, sem á að
taka viðtalið og ef ég þekki hann
rétt, þá þykir honum svo gaman
að heyra í sjálfum sér, að hann
leggur til meirihlutann af hinu
talaða orði, ef hann fær tækifæri
til þess. Við leggjum áherzlu á,
að Yvonne sé uppgefin eftir dags
verkið, og að aðaláherzluna beri
að leggja á búning hennar og svo
umhverfið. Ef Susan getur gætt
sín í tíu mínútur og ef Yvonne
heldur loforð sitt um að kenna
henni almennilega, sleppum við
ósködduð út úr þessu. í
— Óþarflega mörg ef, nöldr-
aði Jill.
— O, þau eru nú bara tvö,
Jill. Ég hef ákveðið mig, og ætla
að leggja í hættuna. Þú nærð í
Yvonne í símanum strax og ég
skal tala við hana.
Langt úr fjarska, yfir þögul
húsaþökin í vestri,’ heyrðist ein
staka riffilskot, þar sem junk-
arnir voru að reyna að opna
brýrnar yfir Nevu til þess að
hindra verksmiðjumennina frá
Viborghverfinu frá að ganga í
lið með her sovétsins í miðborg-
inni; og Kronstadt-sjóliðarnir
voru að loka þeim aftur.
En að baki okkar var Smolny-
báknið, allt í Ijósahafi og suð-
andi eins og risavaxin maura-
þúfa“.
Viðburðir næsta sólarhrings í
Petrograd, hljóta að vera einir
þeir einkennilegustu í sögu Rúss
lands. Samkvæmt hlutarins eðli
hefði það átt að vera dagur hrylli
legs sorgarleiks, sem það og var
á margan hátt, en svo gerðist
Hka ýmislegt svo einkennilega
hjákátlegt, að það líktist mest
skrípaleik. Philip Jordan, svert-
inginn, sem var bryti hjá sendi-
I Eskifjörður |
í f BÓKSÖLUNNI á Eskifirði j
i er umboð Morgunblaðsins á 1
/ Eskifirði. í ,,Bakaríinu“ hjá '
; Hlöðver Jónssyni er blaðið I
\ einnig selt í lausasölu yfir |
í sumarmánuðina. j
í Á Egilsstöðum |
HJÁ Ara Björnssyni í Egils-
staðakauptúni er tekið á
móti áskrifendum að Morg- |
unblaðinu. Þar í kauptún-
inu er Morgunblaðið seit
gestum og gangandi í Ás-
bíói og eins í Söluskála kaup
félagsins. i
KALLI KUREKI
Teiknari; J. MORA
— Alla leiðina hingað hefur hann
farið heldur en ekki geyst og ekki
borið við að fela slóðina.
Mörgum mílum fjær;
— Jæja, ætli nú sé ekki nógu langt
orðið milli mín og bæjarins. Það er
bezt ég hægi ferðina áður en ég geng
af hestinum dauðum.
— Ég sé engan þyrla upp ryki þarna
fyrir handan. Ég er sennilega alveg
sloppinn.
— Nú tek ég til minna ráða og fel
slóðina.