Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.07.1964, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 26. júlí 1964 R E N AU LT 4 L sameinar kosti þriggja bíla ódýr — sterkur — sparneytinn 'ýr RENAULT 4L er hentugur í smásendiferðir og tilvalinn fyr- ir iðnaðarmenn og verzlanir. 'k RENAULT 4L er ágætur ferðabíll fyrir fjölskylduna. 'Jc RENAULT 4L er tilvalinn bíll fyrir bændur og aðra þá, sem í dreifbýlinu búa. Því trúir enginn, nema sá sem hefir reynt það, hve Renault 4Ij er hentug- ur, þægilegur, sparneytinn og lipur til allra nota. RENAULT ER RÉTTI BÍLLINN Lítið á Renault 4L í Lækjargötu 4 eða leitið nánari upplýsinga lun hann. Renault 4L kostar aðeins kr. 128.000.00. Árgerð 1965 er á leið til landsins. Columbus hf. Lækjargötu 4. — Símar 22116 og 22118. Þetta eru tvíofnu | Þórsmerkurferðir verða frá BSÍ um Verzlunarmannahelg- I \ ina. — Upplýsingar í síma 18911. Lægstu fiugíargiöldl mííli És- lands og Hew York eru nú 21 dags ferðir PanAm kr. 8,044 báðar leiðir Höfum opnað ný|a söluskrifstofu í H afnarstræti 19. — Sámar 10275 og 11644 AÐALUMBOÐ PAN AMERICAN G. HELGASON & MELSTED HF. Við skerpum hjólsagarblöð, bandsaganblöð, hefiltennur; sagir, sláttuvélar O.fl. bityerkfæri. — Sími 21500 bitstól Grjótagötu 14. E Idhúsinnréttinga sm/ði Sá, sem getur útvegað smá lán í tvö ár, getur fengið vel smíð aða innréttingu-í des. eða um áramótin. Tilboð sendist blað inu, merkt: „Góð trygging— 4724“. Þórsmerkurferðir verða frá B.S.l. um verzlunar mannahelgina. Upplýsingar í síma 18911. SsnærT—— Símar 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.