Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 4
4 MOkCU N BLAÐIÐ MiSvikudagur 23. sept. 1964 Lítið verzlunarhúsnæði á goðum stað óskast. Út- hverfi koma einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. sept., merkt: „Verzlun — 9012“. Nýkomið ódýrt Telpu náttföt og stíf undir- skjört. .Verzlunin Valfell Sólhéimuim 29. Til leigu í Miðbænum húsnæði fyrir léttan iðnað eða geymslu. Upplýsingar í síma 13807. Safnarar íslenzk frímerki og útgáfu- dagar í úrvali. Kaupum írímerki. Frrmerkjaverzlun Guðnýjar, Grettisgötu 45. Jámiðnaðarmenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Jám Síðumúla 15. Sírni 34200. 5 herb. íbúð óskast til leigu strax, helzt með bílskúr. Uppl. í síma 19Ö35 og 19636. Góður reiðhestur til sölu. Uppl. gefur Jónas Jónsson, Lækjarbug við Breiðholtsveg. Stúlka eða kona óskast til aðstoðar nú þegar. Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16. Simi 19239. Beckstein flyg'ill til sölu Akurgerði 38. Sími 33499. Tandberg segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 34904 kL 8—10 í kvöld. Gítarkennsia Kenni á gítar Ásta Sveinsdóttir Njálsgötu 10. Sími 15306. Stúlku vantar í sölutum að Blómvallagötu 10. Dag- vinna frá kl. 1—6.30. Uppl. í síma 16929 og 12124. Afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í dag og á morgun í skrif- stofunni. Gamla bíó. Til leigu við Miðbæinn 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. okt. Tilboð merkt: ,Reglusemi — 4023' sendist Mbl. fyrir föstu- dagsikvöld. Bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu við leigubílaakstur eða sér- leyfisakstur. Uppl. í síma 60054. Jesús sagði: Vilji einhver fylgja mér þá afneíti harm sjálfnm sér og taki upp kross sinn og fylgi mér (Matt. 16, 24). í dag er miðvikudagur 23. septem- ber og er það 267. dagur ársins 1964 Eftir lifa 99 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:12 Síðdegisháflæði kL 19:27 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 19/9. — 26/9. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Bragi Guðmundsson s. 50523. Að- FRETTIR Frá KveanaskóLanum í Reykjavík. Nánvsmeyjar Kvenmaskólans í Reykja- vík komi til viðtals í skólamm föstu- daginrn 25. þessa mánaðar. 1. og 2. bekkur ki. 10. 3. og 4. bekkur kl. 11 árdegis. Frá Kvenfélagasambandl íslands. Skrifstofan og ieiðbeiningarsitöð b ás- mæðra á Laufásvegi 2, er opixr frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugar- daga. Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins: AðaLfurvdur deildarinipar verður haldinn í BreiðfingabúÖ þriðjudagnn 22. sept. n.k. kl. 20. Vetranstarfsemin hefst með einmenningskeppni, þriðju daginn 29. þm. á sama stað. Þátttaka tilkynnist í síma 32&62 a.m.k. 2 dögum fyrir keppni. Stjórnin. Frá Nesprestakalli. Séra Frank M. Halldórswon h-efur viðtaistíma í Nes- kirkju alla virica daga nema laugar- daga kL 5 til 6. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Sími 11144. Þessi umferðar<þáttuT er gerður m-eð það fyrir augum, að verða til hagræðús fyrir lesendur. Verða í hoíium ýrus- ar nauðsynlegar upplýsingar um umferðarreglur og ýmsar smá lagfæringar, sem efa- laust munu koma að góðum notum. Þátturinn mun hefjast á því, að rætt verður um hjól- barðana. Margir mun.u segja sem svo: hvers vegna er verið að tala um hjólbarðann? Segja síðan við sjálfan sig: ég get alltaf keypt mér nýjan hjólbarða, ef einhver af þeim bilar. En það er líka hægt að láta þá endast mun lengur, ef hugsað er um að halda alltaf réttan loft- faranótt 22. Jósef Ólafsson s 51820 Aðfaranótt 23. Kristján Jóhannes son. s 50056. Aðfaranótt 24. Ólaf- ar Einarsson s 50952 Aðfaranótt 25. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 26. Kristján Jóhannesson s 50056 Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga ki. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 40101. OrS lifsins svara 1 slma 1000« RMR - 23 - 9 -20 - VS - A - FR - HV I.O.O.F. 9 = 14692381^ = Uf. I.O.O.F. 7 = 1469237 = K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Haustmarkaður félaganna verður næstkomandi fimmtudagskvöld klukkan 8.30. Þar verður á •boðstólum fjölbreyttur varning- ur eins og jafnan undanfarin ár. Spakmœli dagsins Þakkarskuldin er eina skuldin, sem auðgar manninn — F.G. Gaie Verða því hér nefnd tvö g dæmi. Sé lofbþrýstingurinn of s hár, nemur aðeins miðja siit- = flatarins við akveginn, en það = veldur óeðlilega miklu sliti á || þeim hluta hjólbarðans. Sé 3 aftur á móti of lítið tóft í = hjótbarðanum, leggst miðja 3 slitflatarins inn á við, þannig 3 að jaðarnir slitna of mikið = Hér er ekki eingöngu um að = ræða endingu hjólbarðanna s helclur atmennt umferðarör- 3 yggi, og bremsuhæfni öku- |l tækisins minnkar stórlega, ef 3 loffcþrýstingurinn er ekiki rétt §§ ur í hjóLbörðunum. Afchugið því alltaf loffcþrýst = inginn 1 hjólbörðunum öðru §| hvoru, og látið ekki liða lang- = an tíma á milli. H þrýsting í þeim. jíiiiiiuitiiuiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiuHiiiinifiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiHHuiiiiiiiiiiiiiiHitiniitiiiiuiiiiiiiiiiiuiuiu sá N/EST bezti Ung og glæsileg tízkumær var að koma heim úr vebrarleyfi í útlöndum. Þegar til boilskoðunar kom við landamærin, gekk hún frjáLslega tii fcoliþjónsins og h«rfði á hann með sínu saklausa augnaráði. „Eruð þér með nokkuð tollskylt?“ spurði fcoLLþjónninn. „Nei, nei.“ „Eruð þér viss um það?“ „Alveg viss.“ „Ber að skilja það svo. að silfurrefsrófan, sem gægist niður undan pilsinu, sé óaðskiljanlegur hluti ungfrúarinnar?“ BíHhm, félkið og umierðiu A. lU'ttur þrýstingur, — B Oí miktU þrýstingur. — C. Of lítilt þrýstingur Haukadalur í Biskupsfcung- um er sögufrægur stac^ur. Þar bjó Teitur presbur, sonur ís- leifs biakups, og hafði þar skóla. Með honum hefst hin kunna Hauikadælseett. Sonar- sonur hans var Gissur Halls-: son, merkasti höfðingi íslands á sinni tíð. Synir hans voru þeir Magnús biskup og Þor- valdur, er sfcofnaði klaustrið í Viðey. En sonur Þorvalds var Gissur jarl. — Ari fróði kom sjö ára gamall í Haukadal og dvaldist þar við nám um 14 ára skeið og mun hafa hafið ritstörf sín þar. — Um 1300 er jörðin orðin eign Skálholts dómkirkju, sem átti hana þar til biskupsstóll var lagður nið ur í Skálholtl. Þá var jörðin seld á uppboði og varð bænda eign. Þetta hafði altaf verið mikil og góð jörð. Þar var samfelt gróðuriendí um 8500 hektarar. En um 1700 hófst þar uppblástur og sandfok og á næstu 240 árum svarf það alla Haukada ishei.ði niður í urð og var komíð fram á dal- brekkurnar, og um tíma virt- ist svo sem allar norðurtilíðar Haukadals mundu eyðast með öilu. — Árið 1938 gaf Kirk verkfræðingur stórfé til skóg- ræktar á fslandi og var þeirri gjof varið til þess að kaupa Haukadal, hefta þar jarðspjöll og rækta þar skóg. Vorið 1949 kom hingað til lands fyrsti hópur norskra skóggræðslu- manna, og hófu þeir starf sitt í Haukadal. Nú er svo komið að Haukadal hefir eigi aðeins verið bjargað frá því að verða eyðimörk, heldux er þar kom- inn lífvænlegur skógur niðri í dalnum og gróðurlendur þar. sem áður var örfioka. Og nú þekur Braathens-skógur ailt landið á Stapastöðum í Skorra dal, en fyrir gjafir Braafchens hefir verið hafin ræktun á nýjum Braathensskógi í Hauka dal. — Bærinn þarna hefir verið í eyði um mörg ár, en kirkjan stendur eftir og var það fyrsta verk Kirks verk- fræðings að endurbyggja hana Og sammt frá kirkjunni stend ur nú bautasteinn um hinn örláta gefanda, Kirk verkfræð ing. Er það voldug stuðlabergs súla og nafn hans letrað þar á ásamt upplýsingum um hvernig hann varð til þess að bjarga Haukadal. En rétt er að geta þess, að það var Há- kon Bjarnason skóræktarstjóri sem réði því, að þessi jörð varð fyrir valinu. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? r •• Ofugmœlavísa Aldrei bítur brýndur fleinn, betra er stríð en friður, í vatninu syndir sérhver steinn sekkur greniviður. SÖFNIN Ásgrím.ssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunxiudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögrum og suunu- dögrum frá kl. 1:30—3:30, ÁRBÆJARSAFN lokað. R5INJASAFN RE YKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opiö á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4.30 til 6 fyrir börn, en kL 8,15 til 10 fyrír fuilorðna. Barnatímar 1 Kárs- Tæknibókasafn IMSl er opið aila virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska hókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kL 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstrætl 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er ‘opið kl. 4—7 alla virka daga. GAIVÍALT »g GOII Finn ég æskan farin er nú með fögrum blóma sínum. Kólnar mér á kinnvöngum minum. VÍSIiKORN Stundum við mér heimur hló, hinu er bezt að gleyma. Ógn er gott að eiga þó, einhversstaðar heima. Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Elinborg Magnú* dóttir o-g Jón M. Magnússon, Ljóa heimum 22 (Ljósm. Studio Guð- mundar Garðastræti 8). Síðastliðinn Laugardag opin- beruðu trútófiun sína unigfrú Sigríður Bjarnadóttir Skaftahlíð 42 og Róbert Jónsson gjaldkeri. Þingholtsstræti 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.