Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. sept. 1964
MORCU N BLAÐIÐ
5
íslenzkir togarar með sðlgleraugu
Þetta hefði nú þótt skollans pjatt í gamla daga!!!
S)torlmrinn
i&i
að nú væri hann loksins kom-
inn aftur úr fríinu á D.A.S Dval-
arheimili aldraðra storka, og
væri nú aldxei sprækari. Hann
hefði flogið vítt og breytt um
allt landið og kem ég að því síð-
ar, sagði storkurinn.
En í Berserkjahrauninu á Snæ
íellsnesi hitti hann hnugginn
cnann, sem sat þax á rauðri hraun
kúlu og hreytti fúkyrðum í þá,
sem sjá um vegamerkingar. Mað
urinn sagði storkinum, að hann
hefði komið akandi á bíl vestur
Skógarströnd og ætlað til Grafar
nes. Hafi hann séð vegamerki,
*em á hafi staðið Helgafellssveit-
arvegur, og hafi hann ekki vitað,
að þar væri einnig bezti vegur í
Grundarfjörð, enda merkið ekki
gefið það til kynna. Maðurinn
hafði því ekið gamla veginn
krókótta og seinfarna yfir Ber-
serkjahraun að brúnni yfir Mjó-
aund.
Svona merkingar eru hreint
ekki góðar, og storkurinn tók
undir þetta með manninum og
með það flaug hann upp á stóra
mastrið hjá Loransstöðinni á
Gufuskálum og var í fyrsta skipti
lofthræddur! Þetta er alveg
*vakaieg hæð!
Miðvikudagsskríilan
Sjóveiki fariþeginn stundi: „Ó,
góði þjónn, í guðsbænum segið
mér — hvað erum við langt frá
landi?"
„Aðeins hálfa aðra mílu,“ sagði
þjónninn hughreystandi.
„Ó, guði sé loi. í hvaða átt?“
„Beint niður,“
>f Gengið
Gengið 11. september 1964
Kaup Sala
1 Enskt pund .... 119,64 119,94
1 Banáaríkjadollar ... 42.95 43.06
1 Kanadadollar ....... 39,91 40,02
100 Austurr.. sch. 166.46 166,88
100 Danskar krónur ... 620,20 621,80
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur ... 836,25 838,40
100 Finnsk mórk..» 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki -..... 874,08 876,32
100 Svissn. frankar ... 992.95 995.50
1000 ítalsk. lÍT’iT ..... 68,80 68,98
100 Gyllini ....... 1.189,74 1.192.80
100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62
100 Belg. frankar .... 86,34 86,56
Málshœttir
Fjarðlægðin gerir fjöllin blá
og mennina mikla.
Fátt er svo með öllu illt, að
ekki boði nokkuð gott.
Fáir kunna sig í góðu veðri
heiman að búa.
Á ferð og flugi
Akranesferðir með sérleyfisbílum
Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til
Oslóar og Helsingfors kl. 07:00. Kemur
til baka frá Helsingíors og Osló kl.
00:30. Snorri Sturluson er væntanleg-
ur frá NY kl. 08:30. Fer til Gauta-
borgar og Khafnar kl. 10:00. Snorri
Þorfinnsson er væntanlegur frá Staf-
angri, Khöfn og Gautaborg kl. 23:00.
Fer til NY kl. 00:30.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 18. þm.
til Gloueester, Cambridge og Canada.
Hofsjökull fór í morgun frá Leningrad
til HeLsingfors, Ventspils og Ham-borg-
ar. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull
kom í gær til Liverpool fer þaðan til
Poole London og Rotterdam.
Skipadeild S.f.S. Amarfell er f Aabo
fer þaðan til Gdynia og Haugasunds
Jökulfell fór frá Rvík 21. þ.m. til
Grimsby, Hull og Calais. Díöarfell er
í Sharpness, fer þaðan til Aarhus,
Khafnar, Gdynia og Riga. Litlafell er
væntanlegt til Seyðisfjarðar í dag frá
Frederikstrad. Helgafell fór frá Glou-
cester 20. þ.m. til Rvíkur. Hamrafell
er í Rvík Stapafeli er væn-tanlegt til
Rvík í kvöid. Mælifell er væntanlegt
til Archangelsk í dag.
Hafskip h.f.: Laxá kom til Rvíkur á
hádegi í dag Rangá er á Esikifirði fer
þaðan í kvöld til Turku, Helsinki <og
Gdynia. Selá er 1 Hamborg.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fór frá Siglufirði 22. 9. til Raufar-
hafnar og Austfjarðahafna. Brúarfoss
fer frá Hull 22. 9. til Rvíkur. Dettifoss
fer frá Camden 22. 9. til NY. Fjallfoss
fór frá Bremen 21. 9. til Kotka, Vent-
spils, og Khafnar. Goðafoss fór frá
Eskifirði 20. 9. til Hamborgar og Hull
GulLfoss fór frá Leifch 21. 9. til Rvíkur.
Lagarfoss kom til Rvíkur 19. 9. frá
Gautaborg. Mánafoss kom til Manc-
hester 22. 9. fer þaðan 23. 9. til Ard-
rossan. Reykjafoss fer frá Norðfirði
22. 9. til Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og
Reyðarfjarðar og þaðan til Svíþjóðar.
Selfoss kom tid Rvíkur 17. 9. frá NY
Tröllafoss kom til Archangelsk 25. 8
frá Rvík. Tungufotss fer frá Rotterdam
22. 9. tU Rvíkur.
Flugfélag íslands h.f. MUlUandaflug:
Skýfaxi fer tU Glasgow og Khafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Sól-
faxi fer tU Bergen og Khafnar kl.
06:20 i dag. Vélin er væntanleg aítur
tU Rvíkur kl. 22:50 í Kvöld. Skýfaxi
fer tU Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í
fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga tU Akureyrar (3
ferðir), HeUu, ísa-fjarðar, Vestmanina-
eyja (2 ferðir), Hornáfjarðar og Egils
stað-a. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, |
Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers,
Þórshafnar og Egilsstaða.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á suðurleið. Esja er í |
Álaborg. Herjólfur fer frá Rvík kl. I
21:00 1 kvöld til Vestmannaeyja. ÞyrUl |
er í Rvík. Skjaldbr-eið er í Rvík.
Herðubreið fór frá Rvík 1 gærkvöldi |
austur um land í hringferð.
Blöð og tímarit
SVEITARSTJÓRNARMÁL 4. |
hefti 1964 er komið út. Jónas
Guðmundsson skrifar um Sveitar j
stjórnar-þing Evrópu 1964, Eggert
G. Þorsteinsson, framkvæmda-
stjóri Húsmœðism'álastjórnar
skrifar grein um opinibera aðstoð
við íbúðabyggingar sveitarfélaga,
sagt er frá sameiningu Grunna-
víkurhrepps og S n æ fj al 1 ah repps
og fjársöfnun sveitarfélaga til j
borgarinnar Skoplje 1 Júgóslaviu.
Guðjón Hansén, ritstjóri Trygg
ingamála skrifar grein um dreif-
ingu valds í málefnuim almenna- !
trygginga, birt er yfirlit um al-
mennatryggingarnar 1963, fjár-
hagsáætlun Tryggingarstiofnunar
ríkisins árið 1965, skýrt er frá
reikningum atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs árið 1963.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd frá Ágústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóitur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur,
Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Sigríði Benonýsdóttur,
Barmahlíð 7. Ennfremur í bókabúð-
inni Hlíðar, Miklubraut 68.
Minningarsjóður um Luciu Krist-
jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeirs-
dóttur. Tekið á móti framlögum hjá
Ástríði Bjarnadóttur, stofu 105 i
Landakotsspítala. Einnig verður tek
ið á móti gjöfum í sjóðinn á af-
greiðslu Morgunblaðsins næstu 2—3
vikurnar.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniii
|Hugsið ykkur baral g
M Hérna um daginn keyptig
H Clarence Einhorn í Kansas- j|
|e borg 16 lök og 8 koddaver, p
= sem notuð höfðu verið af hin-|j
H um f rægu BÍTLUM frá Liver- =
|pool, þegar þeir gistu á Mue- =
|jhlenbc hóteli þar, fyrir 270 j|
= sterlingspund eða sem sam-|j
= svarar yfir 30.000 íslenzkum =
= krónum. Eitthvað hefði nú B
H verið sagt, ef hún Gróa sáluga |§
S f rá Leiti væri borin f yrir |j
S þessu, en þetta var prentað, j|
sog eins og menn muna, erl
= allt satt, sem á prenti stenchu ! =
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Hœgra hornið
Það er hægt að fá fólk til að
trúa öllu, ef maður aðeins hvíslar
því að þvL
Mercedes-Benz eigendur
Ýmsir varahlutir í 321 vél-
ina svo sem hedd, olíuverk
o. fl. Uppl. í síma 92-1876,
Keflavík.
Keflavík — Suðurnes
Ökukennsla. Kenni á bíl,
Volkswagen. Júlíus Krist-
insson, Kirkjuteig 7, Kefla
vík. — Sími 1876.
Tvær stúlkur óskast
önnur til afgreiðslu í tó-
baks- og sælgætisbúð og
hin til eldhússtarfa. Uppl.
í Hótel Tryggvaskála, Sel-
fossi.
Stúlka óskast
til heimilisaðstoðar strax.
Má hafa með sér barn. —
Upplýsingar að Löngu-
brekku 30, Kópavogi.
Bifreiðaréttingar
Tökum að okkur bifreiða-
réttingar. Fagmenn. Simi
36001.
Maður vanur
verzlunarstörfum óskar eft
ir vinnu í verzlun eða
heildverzlun. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir sunnudag,
merkt: „9246“.
Reglusöm lítil f jölskylda
óskar eftir 2—3 herb. íbúð
til leigu 1. okt. Uppl. í
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. — Sími 23375.
Tveir miðstöðvarkatlar
með öllu tilheyrandi til
sölu. Símar 37048 og 16013.
Nemi
getúr komizt að í hús-
gagnasmíði. Tilboð óskast
sent Mbl., merkt: „Nemi —
9247“.
Flugfreyja
Þýzk flugfreyja óskar eftir
1—2 herb. með lítilsháttar
eldhúsaðgangi og síma. —
Uppl. í síma 36308 eftir
kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
Morgunblaðinu en öðrum
[ Heimasími milli 7 og 8: 35993
Stúlka
14—15 ára sem ekki er í
skóla óskast til aðstoðar í
bakarí nú þegar. Gott
kaup. Uppl. í síma 33435.
Verkamenn óskast
Malbikun hf.
Sími 23276.
Sníðum kjóla, blússur
og pils. Þræðum saman og
mátum.
Saumastofa
Evu og Sigríðar
Mávahlíð 2. Sími 16263.
Keflavík
3ja herbergja íbúð óskast.
BROM — Sími 3123
KeflavíkurflugvellL
Harris logsuðutæki
ásamt kútum, til sölu. —
Uppl. í sima 36228 í kvöld
og næstu kvöld kl. 6—9.
Riffill til sölu
Savage riffill, cal. 222, til
sölu með eða án sjónauka.
Uppl. í síma 36320.
Stúlka
með stúdentspróf óskar
eftir góðri atvinnu frá L
okt. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 28. þ. m„ merkt:
„9252“.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu, helzt í
Vesturbænum. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í
síma 20793.
TAKH) EFTIR !
Símanúmer okkar er
1-75-70.
Skilti og plasíhúðun s.f.
Vatnsstíg 4, Reykjavík.
Skrifstofustarf
Kennaramenntuð stúlka,
sem hefur unnið á skrif-
stofu sl. 2 ár, óskar eftir
góðu skrifstofustarfi. Tilb.
sendist afgr. Mbl., merkt:
„9245“.
Vöggusett
bleyjur á kr. 16,- pr. stk.,
nælon vattteppi ungbarna.
Mi'kið úrval af sængur-
fatnaði, lakaefni, vaðmáls-
vend og hör.
Húlsaumastofan Svalbarð 3
Hafnarfirði. Sími 51075.
MANN
vantar til starfa á Veiðimálastofnuninni við skrif-
stofustörf og fleira. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir um starfið sendist Veiðimálastofnuninni,
Tjarnavgötu 10, Reykjavík, fyrir 26. þ.m.
Veiðimálastjóri.
StarSsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Klepps-
spítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma
38164.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.