Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 27
Miðvikudagur 23. sept. 1964 MORGU NBLAÐiÐ 27 Athugasemd Myndin er tekin við Gvendarbrunna í gær. Ef allt væri með' felldu, ætti vatnsborðið að nema efri brún neðri hvítu rákarinnar. Á vetrum nær vatnið allt upp að bakkanum, þar sem Sigurður Sigurðsson, vatnsveituvörður, stendur. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Vatnslítið í borginni V ATN SLÍTIÐ hefur verið í Reykjavík að undanförnu, og sagði Þóroddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri, i samtali við Mbl. í gær, að vatnsborðið í Gvendarbrunnum hefði lækkað um 70 til 80 cm. frá því í ágúst. Orsökin til þessa vatnsleysis er sú, að algert snjóleysi var í vor og þurrkar hafa gengið hér í sumar. Vatnsveitustjóri kvaðstl ekki telja ástæðu til að ætla, að vatnið minnkaði enn, og ætti ástandið því ekki að versna úr þessu. Á mánudag kom grjót í dæl- una við Gvendarbrunna og stífl- aði hana í rúman klukkutíma. Á kvöldin tekur dælan í sig loft eins og stendur. ÚT A'F frétt í Morgunblaðinu í gær varðandi neitun Framleiðslu ráðs landbúnaðarins á veitingu sláturleyfis til Kaupfélagsins Höfn á Selfossi og útgáfu land- búnaðarráðherra á bráðabirgða- lögum af því tilefni, vill Fram- leiðsluráðið taka eftirfarandi fram: 1. í 14. gr. laga um Fram- leiðsluráð landbúnaðarins o.fl. nr. 59 frá 19. júlí segir um út- hlutun sláturleyfa: „Leyfi til alátrunar skal veitt til eins árs í senn. Leyfi skal veita lögskráð- um samvinnufélögum sem starf- andi eru við gildistöku laga þess ara svo að þeim samvinnufélög- um, sem stofnuð kunna að verða á viðskiptasvæðum félaga, sem hætta störfum án þess að bænd- tir á viðskiptasvæðinu gerist með limir annarra félaga. Heimilt er að veita sláturleyfi félögum neyt enda á þeim stöðum, þar sem ekki eru sláturhús, en aðeins fyr ir það fé, sem þau kynnu að kaupa til neyzlu meðlima sinna. Ennfremur getur nefndin veitt leyfi samvinnufélögum bænda, er stofnuð kunna að verða eftir að lög þessi öðlast gildi, á svæði, þar sem ekki eru samvinnufélög fyrir, og ekki falla undir ákvörð un 4. málsl. þessarar greinar, og sömuleiðis þeim verzlunum öðr- — Landhelgisbrot Framhald af bls. 28 hann hefði tekið eftir því, að skipið fór fimm sjómílna leið á stundarfjórðungi, hefði hann gert sér Ijóst, að þar væri Óðinn á ferðinni, því að ekkert annað skip hér við land gæti siglt með 20 sjómílna hraða á klst.. Taylor bar það einnig, að hann hefði orðið var við eitt laust skot frá Óðni, en því hafi verið skotið á Wyre Vanguard og stefni Óðins snúið frá James Barrie. Kvaðst hann hafa talið, að Óðinn væri að eltast við Wyre Vanguard, en ekki James Barrie. Var þá rannsókn málsins lokið Og því vísað til saksóknara ríkis- ins. Barst frá honum síðdegis í dag ákæra á hendur Richards Taylors fyrir ólöglegar veiðar innan fiskveiðitakmarkanna. Kl. 14.30 kom fyrir rétt Will- iam Spearpoint, skipstjóri á Wyre Vanguard, og hafði þá borizt ákæra frá saksóknara á hendur honum. Var Gísli ísleifs- son, hrl., skipaður verjandi skip- stjóra, en málið síðan tekið til munnlegs flutnings. Hófst hann kl. 17.30 og krafðist verjandi þess, að skipstjóri yrði sýknaður, en að ræðu verjanda lokinni var niálið tekið til dóms. I kvöld fer fram munnlegur tnálflutningur í máli Richards Taylors, en verjandi hans er einnig Gisli ísleifsson. Má búast við, að dómur í málum beggja akipstjóranna verði kveðnir upp síðdagis á morgun. — H. T. 'lbróttir Framhald af bls. 26. íþróttama'nnvirki nógu snemma á framfæri trl viðkom andi yfirvalda, er unnið er að skipulagi nýrra byggðahverfa eða er gera skal breytingar á gömlum hverfum. Enn fremur skorar þingið á nýskipað skipulagsráð að gæta þess að vel sé séð fyrir þörfum almennings og íþróttamanna hvað snertir stærð og legu op- inna svæða, þar sem iðka má íþróttir og að slík svæði séu skipulögð sem varanleg mann- virki en ekki til bráðabirgða. í sambandi við skipulagningu skólalóða beinir þingið þeim til- niælurn til menntamálaráðuneyt isins, að fyrst og fremst séu um ræddar lóðir skipulagðar og unn ar í tilliti til hreyfingar- og leikjaþarfa skólanemenda". Tillagna íþróttanefndar verður getið siðar. um, sem uppfylla skilyrði þau, sem sett eru um sláturhús og verzlun kjöts samkvæmt ákvörð un laga um kjötmat o.fl. nr. 5, 22. febrúar 1949“ Upplýst var að flestir bændur þeir, sem eru félagsmenn í Kaup félaginu Höfn, eru líka félags- menn í Sláturfélagi Suðurlands: Jafnframt var upplýst að Slátur félag Suðurlands gat annast alla slátrun fyrir félagsmenn sína og aðra fjáreigendur á Suðurlandi. Það hefur m.a. verið að byggja nýtt sláturhús í Laugarási til að geta fullnægt óskum félags- manna sinna í þessu efni. Það var því hvorki lagalegur né siðferðislegur grundvöllur fyr ir því að veita Kaupfél. Höfn sláturleyfi. 2. Á fundi Framleiðsluráðs land'búnaðarins 27. ágúst sl. var umsókn Kaupfélagsins Höfn lögð fram Oig gerð svofelld bókun: „Pétur Ottesen óskaði þess að framleiðsluráð veitti ekki þetta leyfi og gerði um leið ýtarlega grein fyrir þvi, að heppilegra væri að Sláturfélag Suðurlands hefði þessa starfsemi með hönd- um. Einnig benti Pétur og Agnar Tryggvason á að frá lagalegu sjónarmiði væri óheimilt að' veita nema einu félagi sláturleyfi á sama svæði. Tillaga Péturs um að synja um leyfið var borin undir atkvæði og samþykkt með öllum atkvæðum." Þetta óskast birt í blaði yðar. Reykjavik, 18. sept. 1964 f.h. Framleiðsluráðs landbún aðarins Gunnar Guðbjartsson, form. Síld og síldar- tekjur AKRANESI, 22. sept. — Fyrsti báturinn, sem fór út á síldveiðar kl. hálftvö eftir hádegi í dag, var Höfrungur II. Á eftir fóru út Anna og Höfrungur III. Hásetahlutur á vb. Sólfara á sumarsíldveiðunum var 120 — 130 þús. kr. Ingvi Sigurðsson, knálegur fjórtán ára drengur hérna á Skagabraut 40, vann í sumar í tvo og hálfan mánuð á síldarplani austur á Seyðisfirði og fékk 30 þús. kr. í kaup. TVEIR þrettán ára drengir slös- uðust í gær, þegar þeir hjóluðu á sama reiðhjólinu framan á sendiferðabil. Hlaut annar opið beinbrot á fæti. Um kl. 13 voru drengirnir á ferð niður Tunguveg á hjólhesti. Haraldur Hallsson, Tunguvegi 86, stýrði hjólinu og reiddi Guðmund Sigurjónsson, Ásgarði 105. — Strætisvagn var á undan hjólinu og hægði hann ferðina, er hann kom í beygjuna fyrir ofan Miklu- Réttir Framh. af bls. 3 og gríðarstór svartur hundur var ekki seinn á sér að grípa hana. „Þetta er heimilishund urinn minn.“ sagði Þorvald- ína, „hann ætti nú skilið að fá mynd af sér í blaðið, jafn duglegur og hann er.“ ★ Úti fyrir kepptust karlmenn irnir við að koma fénu úr seinustu hólfunum upp á bíla. Réttunum var að ljúka, en enn streymdi fólk að. Menn klöppuðú á axlirnar hver af öðrum og hrópuðu: „Nei, þú hérna“ o.s.frv. — Lögregluþjónar héldu uppi reglu á veginum, enda veitti braut rétt við gamla Breiðholts- veginn. Hjólið var þá komið á mikla ferð og sveigði fram fyrir strætisvagninn. Lenti það þá fram an á sendiferðabíl frá Morgun- blaðinu, sem kom á hægri ferð á móti á sínum vegarhelmingi. Vissi bílstjórinn ekki fyrri til, en reiðhjólið kom á hraðri ferð framundan strætisvagninum, og nam hann þá þegar staðar. Bílstjóri sendiferðabílsins hlúði að piltunum eftir föngum, mcðan ekki af, því umferðin var bæði mikil og fjölbreytt og allir hugsuðu um það eitt að kom- ast áfram. Degi var tekið að halla og lundin að léttast. — Kindunum var ekið burt og þær horfðu gegnum rimlana með sama „hlutlausa" svipn- um. Einstaka hundur fékk fría ferð með bílnum heim. Hg. Leiðrétting í ÞÆTTINUM um hljómplötur í sunnudagsblaðinu 20. þ.m., féll niður undirskrift við aðra mynd ina. Hún átti að vera þessi: Quad-hátalari í hlustunarher- bergi BBC. hjálp var sótt. Kom lögreglan þeg ar á vettvang, svo og sjúkrabíll og bifreiðaeftirlitið. — Piltarnir voru fluttir í Slysavarðstofuna. Hafði Haraldur hlotið opið bein- brot á fæti, en hinn mun ein- ungis hafa skrámazt. Lögreglan tjáði Mbl. í gær, að börn og unglingar gerðu mikið af þvx um þessár mundir að tví- menna á reiðhjólum. T.d. voru sex börn tekin og áminnt í gær- dag fyrir þetta umferðarbrot. Lögreglan segir, að þetta tiltæki sé stórhættulegt, enda er lagt blátt bann við því í lögreglusam- þyktinni. Eina undantekningin er sú, að fullorðnir menn mega reiða ungt barn í sérstaklega útbúnu sæti á hjólinu. — Bólivía Framh. af bls. 1. urðu af mikil spjöll. Einhverjir munu hafa særzt í viðureign lögreglu og upp- reisnarmanna í Sucre en eklci fer sögum af mannfalli. Innan ríkisráðherra Bolivíu, Ciro Hum- bolt, sagði að friður væri kominn á í landinu og allt væri með eðli legum hætti á ný að kvöldi sunnudags, en stjórninni hefði verið kunngjört um uppreisnar- tilraunina þá um morguninn. Segir stjórn Paz Estenssoro að uppreisnartilraunin hafi verið lokaáfangi uppreisnarmanna þeirra er mest hafa haft sig i frammi í austur-héruðum lands ins. Sendi stjórnin síðsumars her menn til að ráða niðurlögum skæruliða í Santa Cruz og San Sumon, en þar hefur ríkt hern aðarástand sl. tvö ár og var tal- ið að þar hefðust við um 80 skaeru liðar. Talsmaður breiðfylkingar sósíalista, Gonzalo Romero, sagði í ágúst, að flokkur sinn hefði lagt á ráðin um skæruliðahernað- inn til þess að mótmæla „einræð islegum aðferðum" ríkisstjórnar- innar. Hann þvertók fyrir að er- lendir aðilar s.s. stjórn Castros á Kúbu ættu þar nokkurn hlut að máli. - XXX ------ Bólivía er fátækt land, sem hvergi nær að sjó. Það telur um 3,5 milljónir íbúa, sem hafa að meðaltali um 95 dali (banda- ríska) í árslaun. Þar er gífurleg verðbólga og gullforði landsins á þrotum, en Bandaríkjamenn hafa veitt landsmönnum mikla efnahagsaðstoð eða samtals yfir 300 millj. dala á undanförnum 12 árum. Víctor Paz Estenssoro tók við völdum þar árið 1952 af herforingjaráðinu er þá var og hefur síðan ráðið lögum og lof um í landinu. ★ Von er á de Gaulle, Frakklands forseta, sem nú er í heimsókn í Venezuela, til Bolivíu 28. sept. Ekki er gert ráð fyrir því að at- burðirnir um helgina hafi nokkur áhrif þar á. Eldur á bílaverk- stæði FL. 10 á þriðjudagsmorgun kom upp eldur í bíl á Litla bíta- verkstæðinu. Kviknað hafði í út frá logsuðu. Töluverður eldur var í bílnum, þegar slökkviliðtð kom á vettvang og mikið reykj- arkóf. Bíllinn náðist út og var þá slökkt í honum. Annar bftl brann einnig mikið að irntan. og urðu þvi talsverðar skemmdir af eldinum. Um hádegisbilið var slökkvi- liðið kvatt að Fálkagötu 12 Þar hafði kviknað í feiti á pönou á eldavél. Slökkt hafði verið í feitinni, þegar slökkviliðið kom, og urðu sketníndLr litlar. Þessi mynd var tekin á slysstaðnum í gær. Strætisvagninn var að fara vinstra megin niður beygj- una, þegar hann hægði á scr, og piltarnir, sem tvímcnntu á hjólinu fyrir aftan hann, hrunuðu fram úr honum og lentu framan á sendiferðabílnum, sem sést standa yzt á vegarbrúninni hægra megin. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) UmferðarsSys í gær: Drengir tvamenntu á hjoli, óku á hil og slósuðust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.