Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. sept. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 9 Unglingsstúlka óskast til sendiferða á skrifstofu okkar. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Til leigu í Miðbænum er til leigu um 160 ferm salur með sér hreinlætistækjum. Er hentugur fyrir félagsstarf- semi, skrifstofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 1. okt. merkt: „Salur — 9244“. SENDLA drengi eða stúlkur vantar á ritsímastöðina í Reykjavík. Vinnutími fjórir tímar á dag, kl. 8—12, 13—17 og 18—22. Nánavi upplýsingar á Skeytaútsendingu ritsímans sími 22079. N Y SENDING ítalskar kvenpeysur Fjölbreytt úrval. Glugginn Laugavegi 30. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun og söluturn. Vinnutími annan daginn dagvinna, hinn daginn kvöldvinna. — Upplýsingar í síma 20748 kl. 2—4 í dag. Hjúkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur óskast að Farsóttarhúsi Reykjavíkur 1. okt. n.k. Upplýsingar í síma 22400 frá kl. 9 — 17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. teppi og húsgögn í heima- húsum. Nýja Teppa- og hús- gagnahreinsunin. Sími 37434. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 11. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð í kjallara við Skaftahlíð. Laus 1. okt. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. 2ja herb. íbúð í lítt niður- gröfnum kjallara við Álf- heima. Laus 1. okt. 3ja herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. Sér hita- lögn. 3ja herb. glæsileg íbúð við Bogahlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg í góðu standi. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. Laus 1. okt. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Ljósvallagötu. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir. Sér hiti. 3ja herb. ódýr íbúð í ágætu lagi við Skipasund. íbúðin er í timburhúsi. 3ja herb. rishæð við Lauga- veginn. Sér hiti. Kvistir í öllum herb. Verð 400 þús. Útborgun 225 þús. kr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skúlagötu. Laus strax. 3ja herb. rishæð við Háagerði. Svalir. Laus 1. okt. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Holtsgötu. 3ja herb. ný jarðhæð við Safa mýri. Sér þvottahús. Inn- gangur og hiti sér. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi á Seltjamarnesi. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. Laus 1. okt. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Þverholt. 4ra herb. kjallaraíbúð við Háaleitisbraut. Lítið niður- grafin. Ný og mjög glæsi- leg íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð nýleg á 1. hæð við Ránargötu. Laus strax. 4ra herb. kjallaraibúð við Bugðulæk. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Laus til afnota. Útborgun 200 þús. kr. Óvenju vönduð 4ra herb. hæð við Blönduhlíð ásamt bíl- skúr og óinnréttuðu risi. 5 herb. nýleg efri hæð við Grænuhlíð. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð í nýju húsi við Lyngbrekku í Kópavogi. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hlíðunum, tilbúin undir tré verk. Einbýlishús við Skeiðarvog (raðhús). Nýtt einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi. Einbýlishús við Víghólastíg í Kópavogi, ásamt stórum verkstæðisskúr. Byggingarlóðir við Nönnu- götu, Þórsgötu og Bergstaða stræti. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. h-1 l_U Flíi Ásvallagötu 69 Sími 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 33687. Til sölu 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð i Álfheimum. Vönduð. 3ja herb. íbúð í nýju sambýlis húsi í Alfheimum, 4. hæð. Hitaveita, malbikuð gata. 4ra herb. vönduð íbúð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 6 herb. lúxusíbúð í Safamýri. Selst tilbúin undir tréverk Og málningu. Allt sér. Hita- veita. Bílskúr fylgir. Til sölu m.a. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum. Lítil útborgun, sem mætti skipta í tvennt. 2ja herb. íbúð á hæð í Vestur- bænum. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver veg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð, nýlegt hús, nokkrar tröppur niður, við Sporðagrunn. 3ja herb. risíbúð við Melgerði, Kópavogi. 3ja herb. jarðhæð, stór íbúð með öllu sér við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Seljaveg. Fokheld hæð um 115 ferm. í Kópavogi, bílskúr fylgir. — Aðeins tvær íbúðir í hús- inu. IIÖFUM KAUPENDUR AÐ 4ra herb. íbúð á 2. eða 3. hæð í Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúð í Kleppsholt- inu. Skipti á stærri íbúð æskileg. 5 og 6 herb. íbúðum í Vestur- bænum. Einbýlishúsum í bænum Og Kópavogi'. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—830. Sími 34940 Til sölu m. a. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 4ra herb. íbúð við Drápuhlíð. Útborgun aðeins 250 þús. kr. 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. 5 herb. íbúð við Sólheima. 5 herb. íbúð við Bárugötu. 5 herb. ibúð við Vesturgötu. 5 herb. íbúð við Skiphoit. Hálf húseign við Hringbraut. Hæð og ris við Bárugötu. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Iðnaðarhúsnæði við Brautar- holt. Einbýlisliús við Faxatún. Einbýlishús við Lindarhvamm Einbýlishús við Lyngbrekku. Hæð og ris við Mávahlíð. Raðhús við Skeiðarvog. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Stekkjaflöt. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Simar: 14916 oe 13842 Sumarhústaður i nógrenni Reykjavikur Höfum til sölu mjög full- kominn og vandaðan sumar- bústað í nágrenni Reykja- víkur. Verð 600 þúsund. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 GÍSLI THEÓDÓRSSON Fasteignaviðskipti Til sölu 2ja herb. íbúð við Melabraut. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Sólheima, Hamrahlíð Og Alftamýri. 4ra herh. íbúðir við Kvisthaga og Fellsmúla. 5—6 herb. hæðir í smíðum i Reykjavík, Kópavogi, Garða hreppi og á Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Breiðagerði, Sunnubraut, Hrauntungu, Silfurtún og Löngufit. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yrðar. Áherzla lögð á góða þjónustu. □ FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28h,simi 19455 Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í kjallara á Sel- tjarnarnesi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Þvottahús á hæð inni. 3ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg. Lítið niður- grafin. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Kópavogi. Nýstandsett. Bíl- skúrsréttur. Harðviðarhurð- ir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum. Sér hitaveita. — Harðviðarhurðir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðarhverfL Tvær ibúðir í húsinu. 4—5 herb. íbúð á 1. hæð í Laugarneshverfi. Tvö her- bergi fylgja í kjallara. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúð í risi við Tómas- artiaga. Harðviðarhurðir. 5 herb. jarðhæð í Hlíðunum, ný íbúð. 5 herb. íbúð i Vesturbænum. 5 herb. íbúð á 1. hæð t Hlíð- unum, tilbúin undir tré- verk. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um í góðum stað. 6—7 herb. íbúð í Safamýri, tilbúin undir tréverk. 6 herb. íbúð í Heimunum, til- búin undir tréverk. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Skip og fustcignir Austurstræti 12. Sínú 21735 Eftir lokun sími 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.