Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 23. sept. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 25 SHÍItvarpiö Miðvikudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna‘4: Tónleikar. 15:00 SíSdegisútvarp Tónleikar — 16:30 veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Lög úr söngleiksnum: „Fk>relloM eftir Book og Harnick. 18:50 Tilkynningar 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Lög frá Hawaí: Marty Robbins syngur. 20:20 Sumarvika: a) Strandið í Skarfakletti. Bergsveinn Skúlason flytur frásoguþátt. b) ísLenzk tónliðt: Karlakór Miðnesinga syngur. Söngstjóri C-uðmundur NorSdal. c) Við dagsins önn. Baldur Pálmason flytur frá- sögu Torfa I^orateinssonar bónda í Haga í Hornafkði. d) Fimm kvæði. — ljóðabáttur valmn af Helga Særauods- — Hefurtrú á skógi Framh. af bls. 8 og leita svo til vísindamannanna um lausn gátunnar. — Og þér álítiS að norska reynslan geti komið að gagni á íslandi? — Enginn vafi á því. Og við hérna austanmegin hafsins getum líka laert af ykkar reynslu. Hér í Noregi er hvergi meiri nýrækt skóga en í Nordlands-fylki — gamla Hálogalandi — og þar eru veðurskilyrði og hnattstaða um það bil það sama og á íslandi .... Ég minnist á sitkagrenið, hvort það verði ekki barrviðarskógur framtíðarinnar á íslandi. — Það er ég ekki viss um. Ég hef fullt eins mikla trú á ýms- um furutegundum, sem ég sá þegar ég var á íslandi. Þær voru ljómandi fallegar og hafa sumar betri ársvöxt en við sjáum hérna. * í heilan klukkutíma hefur Sibbern skógareigandi í Solör svarað spurningum mínum — greiðlega en um leið svo ítarlega, • að langa ritgerð þyrfti til þess | að gera grein fyrir öllu því sem hann sagði. En að endingu sagði hann: { — Það var gaman að koma til íslands — en dvölin var bara of stutt. Þó varð hún nógu löng til þess ,að ég lét það verða eitt i af mínum fyrstu verkum, þegar heim kom, að bera fram á stjórn- ’ arfundi hérna í félaginu tUlögu 5 um, að skógmannaferðunum yrði ! frekar fjölgað en fækkað. Þriðja i hvert ár er það minnsta, sem ! hægt er að gera. Og hér er nóg : af fólki, sem vill skreppa tU fs- ' lands og gróðursetja skóg. Núna í sumar vildu margfalt fleiri komast en þeir sem fóru. Skúli Skúiason. Þverárrétt og Skarðsrétt A ÞRŒXJIJDAGINN stóð í Mbl., að Þrverárrétt Oig Skarð&rétt yrðu þriðjudaginn 22. sept. Þetta er ekki rétt; þær eiru báðar miðviku daginn 23. september. Fótbrotnaði UM kL 21:30 í fyrrakvöld var ekið á 18 ára gamlan pUt á Sólvallagöbu í Keflavík með þeim afleiðingum að hann fót- brotnaði og liggur nú í sjúkra- húsinu í Keflavík. Pilturinn heit- ir Georg Árnason, til heimUis í Njarðvíkum. syni Hjörtur Pálason flytur. 31Tónleikar: Stoföma í B-dúr eftir Franz Xaver Riciiter. Karamer- hljómsveU Rinarlanda ieikur; Ttomas Baldner stj. 21:45 Frímerkjaþittur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregntr 82:10 Kvöldsagan: „Það blikar á bttrar eggjar" eftir AnÖKHjy Lejeune: XIV. Þýðanidi: Gissur Ó. Erlingsson flytur Eyvindur Erlendason les 22:30 Lög unga fólkslns. Bergur Guðnason kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofu okkar. — Vinnutími frá kl. 6—11 e.h. piiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiUMiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMtQ! | ÍBÚÐ OSKAST a | Ung barnlaus hjón Óska ettir íbúð, | 2ja - 3ja herb. Fyrirframgreiðsla. j Uppl. í síma 21285 9 th. - 7eh. gnrnmimiiiMimuuiHBmiiiiHHniiiiHniuwmmimumiiumiRimimiiHuwiMiuiiiuiiiimiiiiiiimunniiimf Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 215 16 Kvöldsími 33687. Sérhæð og ris í Hlíðunum Höfum verið beðnir að selja 120 fermetra sérhæð í HlíðahverfL Á hæðinni eru fjögur herbergi, eld- hús og baðherbergi. í risi fyrir ofan íbúðina eru 4 herbergi undir súð, ásamt snyrtiherbergi. Gengið í risið úr stigaforstofu. Sér inngangur, sér hitaveita og bílskúrsréttur fylgir. Fallegur garður, malbikuð gata. Tækifæri fyrir stóra fjölskyldu, eða þá, sem þyrftu tvær íbúðir. Útborgun kr. 800.000.00. IBUÐ Lítil íbúð óskast til leigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 23119. ATVINNA Nokkrar vanar saumastúlkur óskast. Ákvæðisvinna eða mánaðarlaun. Uppl. í verksmiðjunni Brautarholti 22. Verksm. DlKliR hf. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf helzt að geta verið á skellinöðru. Sindri hf. Hverfisgötu 42. 10880 FLUGKENNSLA AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI saumav él i n er einmitt fyrir ungu frúna + JANOME er falleg ÍT JANOME er vönduð tAt JANOME er ódýrust JANOME er með innbyggðu vinnuljósi. it og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghögum mönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 landa og allstaðar orðið vinsælust. — JANOME er saumavélin sem unga frúin óskar sér helzt. Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. — ★ — JANOME saumavélin er fyrirliggjandi. JANOME saumavélin kostar kr: 6.290.— (með 4ra tíma ókeypis kennslu). AFBORGUNARSKILMÁLAR GARÐAR GÍSLASON H F. 115 00 BYGG! NGAVORUR Gólfflísar ijjjl nýir litir HVE RFI SGATA 4-6 • ..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.