Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLADIÐ MiðvSkudagur 23. sept. 1964 GAMLA BÍÓ 6lmJ 11416 il Hún sá morð Afar spennandi og bráð- skemmtileg sakamálamynd eftir með Margaret Rutherford James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Heimsfræg kvikmynd! Afar spennasdi og sérstæð ný amerísk litmynd. Mest um- deilda kvikmynd meistarans Alfred Hitchcocks. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 4 €RÐ B1KISIN5I Ms. Hekla fer austur um land í hring- ferð 29. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Félagslíl Farfuglar — FerSafóIk Haustferð í Þórsmörk. um næstu helgi. Upplýsingar í skrifstofunni Laufásvegi 41. A kvöldin kl. 8.30—10, sími 24950. — Nefndin. Hafnarfjörður Tvæ • reglusamar stúlkur utan aí landi óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð með aðgang að eldhúsi og baði strax. Upplýsingar í síma 50524. Kona óskast til eldhússtarfa frá kl. 8 f. h. til kl. 2 e. h. annan daginn og frá kl. 2—9 e. h. hinn daginn. Gott kaup og fæði. Austurbar, Silfurtunglið Snorrabraut 37. Sími 19611. TÓNABÍÓ Sími 11182 ÍSUENZKUR TEXTI Rcgburður «HUU1 HHHI M WilV HH’iiI UMHf.tfíMK f f': fltt Koftumi\s uotft Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd, gerð af hinum heims- fiæga leikstjóra, William Wyl er, en hann stjórnaði einnig stórmyndinni ,Víðáttan miklak Myndin er með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍBMMMtBWMMC W STJÖRNUDtn Simi 18936 UJIV 5. sýningarvika islenzkur texti. Sagan um Franz List Nú eru allra síðustu sýningar á þessari vinsælu stórmynd. . Sýn-' kl. 9. íslenzkur texti. Allra síðasta sinn. Ognvald ur undirheimanna Æsispennandi viðburðarík kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Félagslíf Knattspyrnufélagiff Valur Handknattleiksdeild Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheim- ilinu, miðvikudaginn 30. sept. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. I.O.C.T. St. Einingin nr. 14 Vetrarstarfið hefst með fundi í kvöld kl. 8.30. Rætt verður um starfið. Félagar, verið velkomnir! Æt. Verðlaunamvnd frá Cannes. THt RANK ORGANISATION a JULIAN WINTLE— LESt.lE PARKVN PRODUCTION RICHARD HARRfS RACHEL ROBERTS Mjög áhrifamikil brezk verð- launamynd_ — Þessi mynd hef ur af gagnrýnendum verið tal in í sérflokki, bæði hvað snert ir framúrskarandi leik og leikstjórn. Enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta þessa mynd fara fram hjá sér. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Plöntuskrímslin Æsispennandi hrollvekja um plöntur, sem borizt hafa með loftsteinum utan úr geimnum og virðast ætla að útrýma mannkyninu. Litmynd og Cinemascope. Taugaveikluðu fóiki er ráðið frá að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÖSID Kroftoverkið Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Opið / kvöld Leikhúsgestir athugið að kvöldverður er framreiddur kl. 6. Borðpantanir í síma 19636. Kaffisnittur — Coctaiisnittur Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og hállar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 ÓLAFUR STEPHENSEN LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANÐI ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI RAFHARSTRÆTI 22 SÍMI 21285 Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Amokstursvélar (Payloader) Gröfur. Sími 35065 og eftir kl. 7 — sími 15065 eða 21802. ÍSLENZKUR TEXTI Ný heimsfræg gamanmynd: Meistaraverkið (The Horse’s Mouth) Bráðskemmtileg og snilldar- vel leikin, ný, ensk gaman- mynd í litum, byggð á skáld- sögu eftir Joyce Cary. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi leikari: Alec Guinness I myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. STÓRBINGÓ kl. 9. Somkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarcrindisins að Hörgshlíð 12, Reykja- vík í kvöld kl. 8 (miðviku- dag). Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allir eru hjartanlega vel- ko<mnir. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsisu Betaníu Laufásvegi 13. Þrír ungir menn tala. AUir velkomnir. Kynning Er einhleypur. óska að kynn- ast reglusamri, miðaldra, myndarlegri stúlku. Tilboð ásamt heimilisfangi sendist afgr. Mbl. fyrir 30., merkt: „Öryggi — 9239“. að auglýsing i útbreiddasta blaðinn borgar sig bezt. PovjjimWaíHír Ingi Ingimundarson næstarettarlógmaoui Kiapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 Iki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15939. Simi 11544. Meðhjálpari majórsins Sprellíjörug og fyndin dönsk gamanmynd í litum. Hlátursmynd frá upphafi til enda. Dirch Passer Judy Gringer Sýnd kl. 5, 7 og # LAUGARAS ■ 1K*B SÍMAR 3J07J -3«15* PAUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT RALPH RICHARDSON/PETER LAWFORD L£E J COBB SAL MINEO JOHN DEREK JILL HAWORTH Stórfengleg kvikmynd í 70 mm. Todd-AO. Endursýnd kl. 9. Bönnum börnum innan 16 ára. Myndin verður send úr landi eftir nokkra daga. Ný mynd í CinemaScope og litum. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. Orðsending til félagsmanna FIB Félagsmerkin úr króm eru komin. Skrifstofa F.Í.B. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.