Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 23. sept. 1964 Heræfingarnar á N-Atlantshafi Áhugi Rússa ekki óeðliSegur London, 22. september, AP, NTB Sovézkar flugvélar, skip, og kafbátar eru enn á vakki á N- Atiantshafinu milli íslands og Noregs, þar sem nú fara frair. miklar heræfingar á vegum Atl- antshafsbandalagsins. í gær var tveim rússneskum sprengjuflugvélum af Bison- gerð fylgt út af æfingasvæðinu og í dag öðrum tveim af Badg- er-gerð en alls mun sex eða sjö sinnurn hafa orðið vart við að Rússar kæmu þar nærri. Ba ndaríkjamaðurinn Kleber S. Masterson, aðmíráll, yfirmaður „árásariiðs“ NATO, sagði við fréttamenn um borð í flugvéla- móðurskipinu Wasp, að ekkert væri óeðlilegt við þennan áhuga Rússanna. „í>að er samt eins og þeir hafi einlíverja nasasjón haft af því sem við ætluðum að gera Lítil veiði — bræla Á MÁNUDAGSKVÖLDI® var litils háttar sildveiffi 100 sjó- milur suðaustur af Dalatanga. í gær var bræla á miðum og ekki veiffiveffur. Sólarhringsaflinn frá mánudagsmorgni til þriðjudags- morguns var 12.500 mál og tunn- ur hjá 27 skipum. Afli skipanna fer hér á eftir. Tunnur: Ólafur Magnússon EA 600, Arnar RE 750, Rifsnes RE 800, Vonin KE 500, Þórður Jón- asson RE 1.100, Gullberg NS 250, Óskar Halldórsson RE 450, Jón Kjartansson SU 300, Lómur KE 250, Vattarnes SU 500, Eld- ey KE 100 og Guðbjartur Krist- ján ÍS 100. Mál: Elliði GK 450, Hannes Hafstein EA 400, Ásþór RE 850, Snæfugl SU 150, Ásbjörn RE 500, Guðmundur Péturs ÍS 300, Faxi GK 1.000, Sigurður Bjarnason EA 700, Bjarmi II. EA 1.200, Náttfari ÞH 500, Héðinn ÞH 400, Garðar GK Ö50, Gjafar VE 1.000, Guðrún Jónsdóttir ÍS 800 og Loftur Baldvinsson EA 900. hér, sagði Masterson, en hefði þeim verið kunnugt um hvað það var, hefðu þeir ekki dreift sér svona mikið.“ Masterson kivað liðið ekki myndu forðast Rússa heldur láta viðskipti við þá vera hluta af æfingunum. Æfingar herjanna fara nú að- allega fram á hafinu mildi Nor- egs og íslands og er m.a. gerð „árás“ á flugvélamóðurskipið „Wasp“ og það varið, tundur- dufl lögð og slædd o.fl. Eftir nokkra daga munu skip- in halda í suðvesturátt til þess að birgja sig upp að eldsneyti og vistum á hafinu úti fyrir Bret landi og þaðan mun flotinn halda tii Biscaya-flóa. Meira en 160 skip taka þátt í æfingum þessum, sem eru ein- hverjar mestu sjóhernaðaræfing ar sem sögur fara af. Einnig taka þátit í þeim 170 flujvélar og yfir 30.000 manna herlið NATO-ríkjanna. fy Sjö ára drengur rir bíl á Selfossi KLUKKAN 11,25 á þriðjudags- morgun lenti sjö ára gamall drengur á reiðhjóli fyrir bifreið austur á Selfossi. Drengurinn var fluttur í sjúkrahús, en meiðsli hans voru ekki talin al- varlegs eðlis. Y : vW' ' Tvíþekjan sem Manfred Lorenz flaug yfir til Vestur-Þýzkat'ands. standa vörff um vélina í Uelzen. Vestur-Þýzkir lögreglumenn Flýði vestur á lítilli flugvél í bandaríska stórblaðinu „New York Times“ segir frá því er 23 ára gamal'l austur- þýzkur rafvirki flýði flugleið is vestur yfir landamærin á fimmtudaginn var. Flaug hann lítilli tvíþekju og lenti heilu og höldnu á akri ein- um skammt frá Uelzen í Neðra-Saxlandi. Rafvirkinn, Manfred Lorenz, flaug vél sinni, sem var þriggja sæta sportflugvél, gerð í Sovét- rikjunum, svo lágt að hún nam við tré á jörðu til þess að hennar yrði ekki vart á ratsjám kommúnista. Manfred Lorenz hafði verið í áburðardreifingu skammt frá Anklam og lenti þar sem snöggvast til að ná í meiri áburð. En meðan aðstoðarflug maðurinn og tæk-nifræðingur sem með þeim var fóru þeirra erinda, beið Man fred ekki boðanna held- ur hóf vélina á loft og flaug yfir til Vestur-Þýzka lands. Þangað kominn var hann á inniskónum einum saman og hafði ekki annað meðferðis utan fá- ein persónuskilríki. Konu sína og lítið barn skildi hann eftir fyrir austan og sagðist ekki hafa þorað að taka þau með sér í vél- ina af ótta við að á hana yrði skotið. Manfred Lorenz. <Í>‘M Tilrauncstöðin á Keldum fœr á 3 millj. kr. styrk TILRAUNASTÖÐ háskólans í meinafræffi aff Keldum hefur und anfarin fimm ár notið styrks frá heilbrigffistofnun Bandarikjanna til rannsókna á mifftaugakerfis- sjúkdómum í saufffé. Er styrkur þessi veittur af stofnun þeirri, sem hefur meff höndum rannsóknir á taugasjúk- dómum og blindu í Bandaríkjun- um (National Institute of Neuro- logical Discases and Blindness). í/* NAIShnH* j / SV50hnúfw X Sn/é&oma > ÚÍ! Sfrúrir £ Þrjmur wzá KutíoM HnstkJt H Hmt Styrktímabilið er nú senn út- runniff og hefur síðasti hluti þessa styrks nýlega verið veittur, en alls hefur styrkur þessi numið rúmlega 50.600 dollurum, eða á þriffju miiljón íslenzkra króna. Styrktarfénu hefur einkum ver ið varið til rannsókna á visnu, sem er veirusjúkdómur, er veld- ur hægfara lömunum og upp- drætti. Sjúkdómur þessi var all- útbreiddur í sauðfé á Suðvestur- landi fyrir fjárskipti og olli víða tilfinnanlegu tjóni. Danmörk LÆGÐIN fyrir SV land þok- aðist austur og grynntist í gær, og vindurinn snefist um leið meira til NA-áttar. Á varðskipinu Ægi austur af Langanesi voru sex vmdstig, en þýzkt skip vestur af Vest- fjörðum tilkynnti 50 hnúta (10 vindstig). Fyrir austan fjall var víða 10 stiga hiti kl. 15, en 3 stig á Hólsfjöllum. Veffurspáin kl. 10 í gær- kvöldi næota sólarhring: SV-mið: Austan stinnings- kaldi, víða skúrir. SV-land, Breiðafjörður, Faxaflóamið og Breiðafjarð- armið: NA-kaldi og síðar stinnin,gskaldi, þurrt veður. Vestfirðir og miðin: NA- átt, stormur á djú prmðurn, rigning eða slydda norðan til. Norðurland: NA-kaldi og síðan stinningskaldi; víða rigning og síðar slydda. Norðurmið: NA stinnings- kaldi og rigning fyrst, síðan allhvasst og slydda. NA-land og miðin: NA gola eða kaldi, dálíti'l rigning. Þokuloft á miðunum. Austfirðir og Austfjarða- mið: Austangola eða kaldi, dálítil rigning. SA-land og miðin: A og SA kaidi. Rigning. Austurdjúp: S kaldi eða stinningskaldi. Þokuloft. Veffurhorfur á fimmtudag: NA átt og dálítil rigning á Norður- og Austurlandi, en þurrt vestamlands. Framh. af bls. 1. missti sæti sín á þjóðþinginu 1960, eftir þriggja ára stjórnar- samvinnu við sósíaldemókrata, og radikala. Kommúnistar hlutu þá 27.300 atkv. en engan mann kjörinn. Við kosningarnar í nóvember 1960 var atkvæðatala flokkanna svo sem hér segir: Sósíaldemókratar 1.024.039 Vinstri fl. . 511.388 íhaldsmenn 436.005 Sósíal. þjóðfl. 149.482 Radikalir 140.808 Óháðir 81.094 Retsforbundet 52.232 Kommúnistar 27.345 Slésvíkurfl. 9.047 S.l. fjögur ár hefur verið í Danmörku samsteypustjórn, sem naut stuðnings 76 þingmanna sósíaldemókrata, 11 þingmanna radikala (Rad. venstre) og Græn lendingsins Mikael Gam, sem til heyrir hvorugum stjórnarflokkn um og er kosinn í Grænlandi. Meirihluti stjórnarflokkanna á þingi var því naumur nokkuð, er á móti 88 þingsætum þeirra komu 86 fyrir stjórnarandstöð- una. Stærsti flokkurinn í stjórn arandstöðunni var flokkur Eriks Eriksens, Venstre (bændaflokk- urinn sem áður var) með 38 þing sæti. íhaldsmenn höfðu á að skipa 32 þingsætum, sósíalíski þjóðarflokkurina 11 og óháðir S. Sjúkdómi þessum svipar að sumu leyti til vissra taugasjúk- dóma í mönnum og m.a. af þeirri ástæðu er mikilvægt að rann- saka hann ýtarlega, því að það gæti veitt aukinn skilning á eðli annarra h§egfara taugasjúkdóma. Áðurnefndur styrkur hefur gert tilraunastöðinni kleift að vinna mun meira að þessum rann sóknum heldur en ella hefði orð- ið og auk þess hefur verið unnt að afla tækja og útbúnaðar ýmis konar, sem nauðsynlegur var til þessara rannsókna. — (Frétt frá menntamálaráðuney tinu). 444 hvalii veiddust í ór Hvalveiffibátarnir fjórir, sem Hvalur hf. gerir út frá Hvalstöffinni í Hvalfirffi, hættu veiffum í gær. Var vertíffin í ár ]>á orffin 122 dagar, en hún stóff yfir í 128 daga í fyrra. Að þessu sinni veiddust alls 444 hvalir, þ.e. 217 langreyð- ar, 89 sandreyðar og 138 búr- hveli. 1 fyrra veiddust 439 hvalir á vertiðinni. Voru það 283 langreyðar, 20 sandreyðar oig 136 búrhveli. — Tonkin-flói Framh. af bls. 1. fer milli Saigon og Hne og einn- ig vopnaða lest sem síðan kom hinni til aðstoðar. Þrettán manns slösuðust af lestarmönn- um og 10 farþegar. í Qui Ntion var enn ókyrrð á götum úti og margt manna á ferlL Stúdientar höfðu látið stjórninni eftir útvarpsstöðina sem þeír tóku í gær, en ekki vai' útvarpað um stööina. Heilsufarið í borginni MORGUNBLAÐIÐ hefur haft spurnir af því að starfsmenn hafi vantað til vinnu hjá ýmsum fyrirtækjum að undanförnu vegna pestar, sem gangi yfir á 2—3 dögum og lýsi sér aðallega í innantökum og uppsölum. Blaðið hafði því tal af Birni L. Jónssyni, fulltrúa bongarlæknis, í gærdag, en hann kvaðst ekki hafa haft spurnir af því hjá læknum borgarinnar, að slíkur pestarfaraldur gengi yfir borg- ina. Heilsufar almennt virtist í góðu horfi. Hins vegar bæri þess að gæta, að fólk tilkynnti ekki alltaf til lækna, þótt það fengi ýmsa minni háttar kvilla, sem gengju fljótt yfir. Vitni vantar SL. sunnudag var stúlka 3 leið yfir Austurstræti. Segir húr að hún hafi gengið út á götuna fyrir aftan bíl, sem ekið vai vestur götuna, en í því hafi bíl inn stoppað skyndilega, og haf hún þá verið svo nærri að „aft urstuðari“ bílsirus hafi slegizt hana með þeim afleiðingum af hún hlaut allmikinn skurð i fæti. Henni láðist hins vegar a? leggja á minnið númer bíLsins og óskar rannsóknarlögreglaí eftir því að viðkomandi öku maður gefi sig fram, hafi haru orðið var við slysið, svo oií vitni, sem vitað ar að voru aí óhappinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.