Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 23. sept. 196'! Svefnbekkir Þrjár gerðir svefnbckkir, fjaðra dýna. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 — Sími 10117 og 18742. Tíl söEu Til sölu er ca. 200 ferm. óinnréttað húsnæði á 2. hæð í nýbyggingu á einum bezta stað í Austurborginni. Tilvalið' sem iðnaðarhúsnæði eða fyrir skrifstofur, læknastofur, heildverzlun o. s. frv. Teikningar Jiggja frammi á skrifstofunni. 4ra herb. ibúðarbæð Til sölu er 4ra herb. íbúð (115 ferm. endaíbúð) á fyrstu hæð í sambýlishúsi í Laugarneshverfi tvær sérgeymslur fylgjá í kjallara auk sameignar. Harðviðarhurðir, svalir. Engin lán áhvilandi. 5 berb. ebúðarhæð Til sölu er stór 5 herb. íbúðarhæð á einum bezta stað í Vesturbænum. Sér inngangur, sér hitaveita. Ræktuð og girt lóð. asteignasalan iBEBB MÍMIR HAFNARSTRJETI 15 SjMI 2 T6 55 Til sölu Fjögurra herbergja hæð ásamt einu herbergi í kjallara og góðum bílskúr. Einnig fjögurra her- bergja risíbúð- Báðar íbúðirnar iausar strax. UppJýsingar gefur JÓN ARINBJÖRNSSON Sörlaskjóli 88. —- Sími 12175. kl. 6—9 í dag og næstu daga. íbúð við Stigahlíð 5—6 herbergja íbúð við Stigahlið til sölu. í íbúðinni er tvöfalt verksmiðjugler, harðviðarhurðir og inn- byggður frystiklefi. Gott geymsluloft fylgir. Nánari upplýsingar gefur Málflutníngsskrífstofa Einars B. Gufimiindssonar, Guðlaugs Porlákssonar, og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Ef það er P R J Ó N AGAR N liggur teiðin í HOF Nýkomið fjölbreytt úrval: Frá Danmörku: Hjartagarn, 3 tegundir, — Danmörku: Söndeborgargarn. — Englandi: Hayfield-Nylongarn. — Hollandi: Nevedagarn, 3 tegundir. — Hollandi: Skútugarn, 6 tegundir. — Frakklandi: Viola Colette. — Noregi: Finsé*sportgarn. — Þýzkalandi: Nomotta babyTgarn, 3 tegundir. — Þýzkalandi: Svanagarn, 4 tegundir. Frjónar — Heklmiálar — Prjóna- málspjöld — Lykkjunælnr. KOSTAKAUP: Á meðan birgðir endast seljum við hið viðurkennda hollenzka VESHREGARN á aðeiins kr. 20.00 50 gr. og kr. 40 00 100 gr. Werzlunin HOF Laugavegi 4. DÖMUBINDIN frá MÚLALUNDI Vönduð vara og vinsæl. ★ Fæst í verzlunum um land allt. Söluumboð: Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun. — S.Í.S.-vefnaðarvörudeiId. HÁRÞURRKAN HEFUR ALLA KOSTINA: ; stærsta hitaelementið, 700 W A stiglaus hitastilling, 0-80°C -fc hljóður gangur jf truflar hvorki útvarp né sjónvarp jc hjálminn má leggja saman til þess að spara gcymslupláss jc auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. j* aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman jt formfögur og falleg á litinn jc sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Borðstativ ........ kr. 110,- Gólfstativ ........ kr. 388,- t* KORMERUP HAWSIM Sntil I26Ó6 - Súðurgötu 10 - Rcý-kjavík REVLÖH NVTÍZKU I.ITIR nýkomnír. Einnig ME-OP HYGEY 4/^ÚAUi/iM 4 J r ty t,. 4. Austurstræti 16 (Rey'kjavíkurapóteki) Sími 19866. Pilot 57 er skólapenni, tráustur, fallegur, * , ✓ odyr* PILOT _____57 8 litir 3 breiddir Fæst víða um land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.