Morgunblaðið - 23.09.1964, Blaðsíða 18
18
MORGU NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. sept. 1964
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum, skeytum og öðrum hlýhug á sjötíu
og fimm ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur ölL
Ágásta Steindórsdóttir, Hnífsdal.
Eiginmaður minn, faðir og sonur
ÞORSTEINN ÁRSÆLSSON
múrari, Hvassaieiti 51, >
lézt 20. þ.m. Útför fer fram kl. 3 frá Fossvogskirkju
föstudaginn 25. þ.m.
Kristín G. Elíasdóttir,
Fríða Þorsteinsdóttír, Signý Þorsleinsdéttir,
Karen Þorsteinsdóttir,
Kristín Lúðvíksdóttir, Ársæll Jónsson.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
LÁRUSAR JÓNSSONAR
Sóivailagötu 60,
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 24. þ.m. kL
10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Sveina Lárusdóttir, Jón Frrðbjörnsson,
Jón Lárusson, Marta Hannesdóttir,
Pétur Lárusson, Sigríður Einarsdóttir,
og bamabörn.
Kveðjuathöfn um móður okkar,
JÓHÖNNU SIGRÍÐI JÓNSDÓTTU*.
verður í Ðómkirkjunni föstudaginn 25. sept. kl. 10,30
f.h. — Útför hennar fer fram frá Stykkishólmskirkju
laugardaginn 26. sept kl 14. — Fyrir hönd vandamanna.
Kristín Svcinbjörnsdóttir,
Guðjón Sveinbjörnsson.
Kveðjuathöfn um manninn minn
SIGHVAT EINARSSON
pipulagningameistara,
verður í Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ.m. kl. 10,30
f.h. — Jarðsett verður írá Ásólfsskálakirkju undir Eyja-
fjöilum laugardaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast
bent á líknarstoínanir.
Sigríður Vigfúsdóttir.
Innilegar þakkir viljum við færa sveitarstjórn Stokks
eyrarhrepps fyiir þann heiður er hún sýndi frænda
©kkar,
ÁSGEIRI EIRÍKSSYNI
með því að sjá um og kosta útför hans. Ennfremur
öllum Stokkseyringum fyrir hlýhug og tryggð. Sérstak-
lega viljum við þakka Jijölskyldunni á Jaðri fyrir alla
umhyggju honum sýnda.
Systkinaböm bins látna.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
ÓLÍNU KR. SNÆBJARNAROÓTTUR
frá Stað á Reykjanesi.
Snæbjöm Jónsson,
Ragnbeiður Jónsdóttir,
Kristján Jónsson,
Jón Ámi Sigurðsson,
Jónas Snæbjarnarson,
Unnur Guðmundsdóttir,
Ólafur Siggeirsson,
Þórunn Jónsdóttir,
Jóna Sigurjónsdóttir,
Herdís Símonardóttir,
Ingibjörg Snæbjamardóttir og bamaböm.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og. jarðarför föður, bróður, tengdaföður, afa og frænda
BENEDIKTS PÉTURSSONAR
bónda, Stóra-Vatnsskarði, Skagafirði,
Drottinn blessi ykkur ölL
Aðstandendur.
Hjartans þakklæti færum við öllum þeim sem auð-
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
©kkar ástkæra eiginmanns og föðuT
ÞORGRÍMS MAGNÚSSONAR
Sérstaklega þökkum við Bifreiðastöð Reykjavíkur og
bifreiðastjórafélaginu Frami.
' Ingibjörg SveinsdóttÍT,
Sigurgeir Þorgrímsson, Sveinn Þorgrímsson,
Magnús Þorgrímsson.
Ég þakka öllum þeim sem færðu mér gjafir og árn-
aðaróskir í tilefni fimmtugsafmælis míns. — Starfsfólki
mjólkurstöðvarinnar og mjólkursamsölunnar, ásamt
mjólkurfræðingum víðs vegar á landinu, þakka ég þeirra
höfðinglegu gjafir.
Sigurður Runólfsson.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og árnaðaróskum á 70 ára afmæli
mínu 8. sept. — Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Bræðraparti.
Leðurlíkisjakkar
Ódýrir vatteraðir leðurlíkisjahkar
með lausri hettu.
Verð kr. 495.—
Miklator gi.
IHjég faliegar íbúllErhæðir
Fossvogsmegin í Kópavogi (fokheldar eða tilbúnar
undir tréverk og roáiningu) stærð 168 ferm. 6—7
herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur.
Fallegt umhverfi.
STEINN JÓNSSON
lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Símar 19090 og 14951.
Crysler Imperial 1900
til sýnis og sölu við sendiráð Bankaríkjanna alla
virka daga nema laugardaga frá kl. 9—6.
70 Éra
í DAG er ÞÓrdís Sírnonardóttir
Suðurkoti, Vatnsleysuströnd 70
ára og af því tilefni langar rnig
til að senda henni afmæliskveðju
þó hún verði fátækleg. Þó vona
ég að hún fyringefi bróður sínum
það. Það er alltaf gaman að heim
sækja hana, því hún er svo góð
systir. Ég óska henni og börnum
hennar til hamingju með afmæl-
ið. Því þetta er orðin löng leið
á iífsbrautinni. Ég vona að kær
leiksrík sói gefi henni ellina góða
og bjarta og góður Guð vaki ýfir!
henni og börnum hennar á kom-
andi árum. Því börnin hennar
umvefja hana í dag því betri
móðir er ekki haagt að finna í
þessari veröld. Guð gefi þér dag
inn bjartan og elskulegan.
Þinn bróðir S. S.
—
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öörum
blöðum.
Allskonar
utanhúss-viðgerðir.
Sími 34260.
RAGNAR JÓNSSON
hæstarét* - riögmaöiw
Lögfræðistörl
og eignaumsýsta
Vonarstræti 4 VR núsið
f UngEmgaskólinn ^
ÖRESUND
Kspergærde, telf^ <03) 232030
Nýstofnsett 5 mÁnaöa námskeið
frá 3. ja«n. fyrir stúkkux 14 — 18
ára
7 mánaða saariíkóli fná 3. nóv.
Bnn$>á rxik'kxir plóss laus fyrir
irifeivn 14 — 18 áre.
Ðvöl á heimavi7.tar€kóla er
dýrnaæi;, viðauki bæð*i við 7. 8.
og 9. skóiaá-rið.
AJlir geta náð 50 — 100% viðbót
Skóiasikná og uppiýsin^ar
J. Ormstmp Jaeobsen.
\ -----------------------
HINIR
HOIHSIÍIJNIHIU
Hafa á undanförnum árum margsannað hæfni sína og öryggi,
við strendur íslands.
Flestar stærðir jafnan fyrirliggjandi.
simi 20-000.
..u nn.
kklíMm o>. ibiMJIiöiAiöiJrTi F
ir