Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. des. 1964 a v. a ti 'i a 'ii t'-i 5» e t*» 8« MORGU NBLADID 3 Síldin og Sovéi í MÁLGAGNI Sovétrikjanna á íslandi segir í gær m.a.: „Og nú er sú staðreynd al- kunn, að í Sovétríkjunum er fáan legur markaður fyrir fullunnar síldanafurðir, en það liggui í aug um uppi að full vinnsla á lúldar afurðum og öðru fiskmeti ei' ein- hver brýnasta nauðsyn okkar. Ef við hagnýtum hráefni okkar til hlátar, væri hægt að tvöfalda. út- flutningsverðmætið. Og Jessi markaður, sem nú er tiltækur í Sovétríkjunum, er sem stendur ekki finnanlegur í öðrum löltd- um, þótt leitað sé með logandl ljósi. Með slíkum viðskiptu.iu værum við að auka útflutning okkar, tryggja okkur bætta ai- komu og aukið frelsi til aðdrátta. Ef við höfnum þvílíkum viðskipr um erum við að binda hendul’ okkar og sætta okkur við þving- un frumstæðra framleiðslu- hátta“. Kommúnistar er þannig tekn- ir að ympra á þvi á ný, að unnt sé að selja „fullunnar síldar- afurðir" austur í Rússlandi fyrir stórar upphæðir, en að undan- förnu hafa þeir heldur lítið um þetta rætt, þrátt fyrir allan bægslaganginn, þegar félagi Ein- ar Olgeirsson og hinir „félagarn ir“ komu af fundinum með Brezlmev. Gleymdi Brezhnev íélaga Einari? Menn fögnuðu því að sjálf- sögðu þegar félagi Einar Olgeirs son upplýsti, að Rússar væru reiðubúnir að kaupa mikið magn af niðurlagðri síld af íslending- um. Síðan hafa verið gerðar margháttaðar tilraunir til þess að koma á slíkum viðskiptum við SovétríkiJi, en einhvern veginn voru Rússar ekki eins girugir í þessi viðskipti og félagi Einar vildi vera láta, og enn hefur ekki tekizt að ná samningum við þá. Menn minnast þess, að það var Brezhnev, sá, sem nú er ráða- mestur í Rússlandi, sem ræddi við félaga Einar og lofaði „gaffal bitaviðskiptunum", eins og Hanni bal Valdimarsson hefur komizt að orði. En Brezhnev var bara ekki að hugsa um gaffalbita, meðan hann var að ræða við félaga Einar, hann var að hugsa um allt annan og stærrí bita, sem sagt mestu áhrifastöðu Ráðstjórnarríkjannu Hann var að grafa undan Krúsjeff og reyna að hrifsa til sín völd hans. Af þvi virðist það vera sprottið, að hann gleymdi félaga Einari. Nú er tækifærið Brezhnev, vinur félaga Einars, hefur nú fengið völdin í Sovét, og þá hefðu menn haldið, að hið gullvæga tækifæri væri runnið upp. Félagi Einar gæti sent hon- um línu og minnt hann á loforð sitt um kaup síldar af íslending- um. Brezhnev ætti ekki að þurfa að hafa mikið fyrir að uppfylla það, varla meira en eitt simtal við einhvern af undirsátum sín- um, og ólíklegt er að hann langi til að ganga á bak orða sinna við félaga í alheimshreyfingu kommúnismans. Það er ekki hátt ur rússneskra ráðamanna að svikjia samherja sina!! Bazar til styrktar van- gefnum í Lidó á morgun NÚ ER j ól airriiánuðu rinn geng in í garð og j 61 aundi rbú nin.g- urinn að koanast í ailgleym- ing. Kornur eru farnar að sauma jólaföt á böm sín og baka til jóla, ungir sem giaml ir gá í búðargiuggia og huga að jólagjöfUjm handa sínum nánustu. Þegar við litum inn í Lynig ás, dagheimili vangefinna bama, fyrir nokkrum dögum, þar sem konur úx Styrktar- félagi vangefinna voru að undirbúa jóilabazar sinn, k/;m urngt við að raun um að jóla undirbúningurinn hjá þeim hafði þegar staðið í marga mánuði. Strax eftir áramót- in síðustu voru þær farnar að hugsa fyrir næsta bazar, panta efni, búa til ný snið og íitja upp á öðrum nýjungum. ,Bazar þeirna verður hald- inn á morgun, sunnudaginn 6‘. desember í Lidó, og hefst kl. 2 e.h. Auik bazarsins verð- ur selt kaffi, efnt til happ- drættis, seld kort, sem börn- in á Lyngási hafa sjálf teikn- að o.s.frv. í stut'tu spjal'li við Önnu Jónsdóttur, formiamn bazar- nefndiarinnar, kom fram, að nú sem fyrr væri margt eigu- legt muna á boðstájum, bæði máir og stórir, sem væmi hent ugir til jólagjafa. Hún gat þess ennfremiur, að aðsókn að jólabaizarmum í fyrra hefði verið með iangmestu móti og lét í ljós ósk sína um það, að aðsóknin yrði eikki minmi þetta árið. Konur í styrktar- félaginu hefðu lagt fram mikla og óeigingjarna vinnu til að uindirbúa bazarinn, og væri þeirria skerfur langmest ur, en auk þess styrktu ýms fyrirtæki, vel.unnarar félags- ins og kjmur erlendra sendi- ráðsmiamna miálieifnið með inm af bazamum rynmi sem fyrr til dagheimilisins Lyng- áss. í sambandi við kort þau, seim daigheimiilið Lyngás hef ur gefið út, má geta þess, að noikkrir kemniarar starfa við dagheimilið og kemna böm- unum, sem þar dveljast, lest ur, hamdavinnu og föndur. Kortin eru af fjórum mis- miunamdi gerðum og rennur ágóði af sölu þeirr'a til styrkt ar starfseminmi á Lymgási. góðum gjöfum. AIjIut ágóð- Ragnheiður og Þóra virða fyrir sér bazarmunina. Dúkkan til vinstri og hjófið til hægri eru happdrættisvinningar. Vinnuklúbbur Sjálfsbjargar að Miðstræti 8 fær sér kaffisopa, Bazar lamaðra á sunnudag enn. Það, sem helzt hefur háð starfseminni, er að enginn að- ili telur sér skylt að kaupa inn hráefni fyrir samtökin, en margt efna er þeim nauðsyn- legt til að geta gert muni sína svo góða að það telji þá sam- keppnishæfa. Má geta þess að þeim hefur gengið mjög illa að fá vax til að geta unnið skraut kerti, sem eru mjög þekkt orð in og vinsæl, svo að hægt væri nú þegar að selja alla framleiðslu þeirra á skraut- kertum, ef önnur verzlunarað- staða væri fyrir hendi en baz- arinn. Guðný sagði okkur enn- fremur að hún hefði aldrei unnið með fólki, sem væri jafn samhent að gera vinnu- kvöldin skemmtileg og áreiðan lega væri hvergi eins mikill hlatur og kátína, sem á þess- um vinnustað. Hitt væri og athyglisvert að allir þeir, sem bíla eiga, gera sér far um að hjálpa félögum sínum að kom- ast að og frá vinnustað og legðu á sig stóra aukakróka til þess. Vinnukvöld eru viku- lega allan veturinn á mánu- dagskvöldum, en að undan- förnu hefur verið unnið hvert kvöld. Á MORGUN, sunnudag, efnir félagsdeild Sjálfs- bjargar hér í Reykjavík til bazars í Þingholtsstræti 27. í tilefni þessa voru blaða- menn boðaðir í heimsókn að Miðstræti 8, þar sem félags- menn hafa að undanförnu komið saman til að vinna muni á bazarinn. Þarna hittast vikulega all- margir félagar úr Sjálfsbjörgu og vinna saman að gerð muna, sem þeir selja sVo til söfnunar í byggingarsjóð. Vilborg Tryggvadóttir hefur á hendi formennsku fyrir vinnuflokknum, en hann hef- ur í vetur verið til húsa að Miðstræti 8 hjá Guðnýju Bjarnadóttur, sem sjálf segist vera „mesti lygalaupur og kjaftaskur“ . innan samtak- anna. Þess skal getið að hún lét sjálf þessi ummæli fjúka, en við fundum að hún var driffjöðrin í félagsskapnum, og hafði mest unnið að hinni félagslegu hlið hans svo og hafði húh mest orð fyrir starfs klúbbnum. Guðný sagði að þau væru að vinna sér fyrir þaki yfir höfuðið til starfseminnar, væri félagsheimili draumur þeirra og takmark. Húseign Sjálfsbjargar á Marargötu er nú að taka til starfa sem saumastofa og er ætlað sem þjálfunarheimili fyrir lamað fólk og fatlað til þess það geti hlotið þjálfun til samkeppni á hinum almenna vinnumark- aði og vörur þess gefi í engu eftir öðrum vörum. Sjálfsbjörg hefur haft bazar árlega að undanförnu 1. sunnu dag í desember og heldur því Það var einkar ánægjulegt að koma í þennan hóp fatlaðs fólks, sem ýmist skortir mátt í hendur eða fætur, hlykkjast áfram eða gengur við lamaða Framhald af bls. 8 Konur í Styrktarfélagi vangefinna keppast við að verðleggja jólabazarsívarninginn. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sigriður Hjörleifsdóttir, Ragnheiður Guðir.jndsdóttir, Jón- ína Eyvindidóttir, forstöðukona Lyngáss; Þórdis Guðmundsúóttir, Stefania Júníusdóttir og Þóra Möller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.