Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 25
Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 Kostnaður við stjórn borgarinnar og löggæzlu lækkar Framlög til íræðslumdla hækka Sjóbaðsbaður I Najutshólsvík kostar 190 þús. kr. Bkki er gert ráð fyrir irueiri háttar frajBr- kvætmdum þax á na&sta ári, þótt áætlanir hafi verið gerðar um mikíiar framkvæandir þar, en þær verða að bíða, þar til endan lega er gengið frá holræsi á svæðinu og framlktvæmdir við Laugardalslaug eru lengra á veg komnar. Framlag til skemmtigarða hæktoar um kr. 1.040 þús., eðia um 22,3%, og tii leikvalla uon kr. 870 þús., eða 16,9%. Má hér jafnframt geta þess, að á eigna breytingareikningi eru áætlaðar kr. 2 miilj. til MiMatúns og kr. 3,5 millj. til nýrra leikvaiila. í áætlun fyrir yfirstandandi ár voru einungis áætlaðar kr. 2 millj. til nýrra framkvæmda á báðum þessum liðum. Hór er því eingöngu uim við- hald og rekstur að ræða. Hætok un kostnaðar til skiemmtigarðla og útivistarsvæða byggist ekki sízt á því, að svæðin bafa stækk að um 20 ha. á yfirstandandi ári, úr 70 ha. í 90 ha. Leikvöllum hefur fjcl'gað wn 4, þar af er einn gæzluvöllur. Er gert ráð fyrir toaupi 45 gæaki- kvenna allt árið auk afleysinga og forfalla. Á þessum lið, listir, íþróttir og útivera, er og áætlað fyrir styrkjum til ýmissa félaga, er starfa að þessum máfium, þ.á.m. Í.B.R. vegna íþrótbastarfsiemi og til Skógræktarféleigsins, bæði til almennrar starfsemi og áfram- haldandi framkvæmda í Heið- mörk, og nemur hvort tveggja w styrkurinn til skógræktar og Heiðmerkur nær 2 millj. kr. Tónleikar STJÓRNARKOSTNAÐUR borg- arinnar er, samkjv. áæt'uninni fyrir 1965, einungis 4,1% af rekstrargjöldum og yfirfærslu á eignabreytingareikning. Kostnað. ur þesi hefur farið lækkandi á undanförnum árum, miðað við sömu útgjöld og nú var lýst. Árið 1960 var hann 5,5%, árið 1961 5,2%, árið 1962 4,9%, árið 1963 4,6% og árið 1964 4,2%. Stjóm borgarinruar hækkar um 2,9 miillj. kr., eða 11,7%. Hér munar mestu að launagreiðslur í skrifstofu bortgarverkfræðings hæktoa um tæpa 1 miMj. kr. vegna aukins mianinahalds. Undir skrifstofu bargarverkfræðings falla í þessu asmbandi skipulags- deild, skrifstofa llóðaskórárritara, gatna- og holræsadeild, hreinsuin ardeild, garðyrkjudeild og bygg- ingardeild. Vegna hinna mjög ouknu umsvifa í fflestum þessum deildum í sambandi við þær tframkvæmdir, gem nú standa yfir, og fyrirsjáanlegt er að munu enn auikast, hefur reynzt óhjákvæmilegt að fjölga stiarfs- fólki allveruilega. í fjárhaigsáætil un fyrir yfirstandandi ár var reitonað með 35 starfsmönnum. Á árinu hefur þeim fjölgað um 6 og áætlað er, að á næsta ári muni verða að bæta við 2. Fjölg un starfstfólks stafar einniig af mjög aukinni skipulagsivinniu. Hinir 8 nýju starfsmerun bætast við eftirtaldar deildir: 2 í bygg- ingardeild, 2 í skipulaigsdeild, 2 í mælingadeild, 2 í atm. skrif- stofu. Laun 1 hagfræðideild hæikka um kr. 180 þús., enda er gert ráð fyrir að ráðinn verði hag- fræðingur til viðbótar þeim starfsmönnum, sem fyrir eru, í sambandi við ályktum borgar- stjórnar um etflingu þessarar deildar. þá sbafar hækkunin af því, að kr. 250 þús. eru nú áætlaðar fyrir hljóðritun og handrit umræðna á borgarstjómarfundum. Húsnæði hækkar um kr. 260 |>ús., talsímar um kr. 200 þús. pappir, ritföng og prentun um sömu upphæð og skýnsiuivéda- vinna um kr. 250 þús. LÖGGÆZLA Löggæzla lælkikar um kr. 515 |>ús., eða twn 2,44%. Að vísu hæbtoa gjöldin um kr. 2 miilltj. eð mestu vegna launaiflokksbreyt inga hjá lögregluþjónum og fjölgunar þeirra, en aftur á móti hæktoar endurgreiðsla ríkissjóðs úr % í % af k|>s‘tna ði n uim, sam- kvæmt 1. nr. 56/1963. BRUNAMÁL Brunamál hætoka um kr. 658 þús., eða um 7,96%. 'Útgjölduim er annars vegar skipt til bruna- varna og hins vegar til eldvama. Útgjöld brunavama hætotoa um kr. 1,3 millij. Eru kr. 550 þús. áf þeirri hækkun fólgin í hæikk Uin á launum til aðstoðarliðs. Laun aðstoðarliðs fara eftir brunaútköiLlum, og er því að tak mörkuðu leyti á valdi okkar að hatfa áhrif á þau. Hér er byggt é reynslu. Laun varðliðsins hækka um kr. 228 þús. vegna launatflokksbreytinga. Retostur slkkvitækja hætotoar um kr. 100 þús. og áætlað er nú fyrir nám ekeiði bruonavarða, kr. 100 þús. E dvarnir hækka um kr. 460 þús. og stafar hækkunin ein- göngu atf auknum koetnaði við eldvamæftirlit. Af þeim áistæð um er nú lagt til, að Húsatrygg ingar greiði nú sem næst fjórð- ung af kostnaði við brunamál f heilid, í stað þess að áður greiddu þær sama hlutfaM atf brunavörnum einungis og ekk- wt atf eldvömum. FRÆÐSLUMÁL Fræðslumál hækka um kr. 7.261 þús., eða 13,11%. Bama- fræðslan hækkar um kr. 4..775 þús., eða 18,9%; skólar á gagn- fræðagtigi um kr. 1.535 þús., eða 12,9%; aðrir' skólar, þ.m.t. Iðnskólinn, Húsmæðraskóllinn og Verzlunarskólinn, um kr. 570 þús., eða 8,9%; ýmis fræðslu- starfsemi, þ.m.t. vinnuskóli og önnur sumiarstarf.semi unglinga og félags- og tómstundas'törf meðal unglinga, um'kr. 262 þús., eða 4,5%, log söfn um kr. 75 þús., eða 1,6%. Útgjöld vegna Borgarbókasafns eru áætluð ó- breytt og er þar gert ráð fyrir aukinni hagkvæmni við manna hald. Hér má geta þess, að bama- skólana s*kir nú 8.671 barn, og er meðalkostnaður borgarinnar á barn áætlaður kr. 3.457,00. — Gagntfræðaskólana sækja 4.859 nemendur og er meðalikostnaður borgarinnar áætlaður kr. 2.760,00 á memanda. Kostnaður við fræðslumál eykst 1) vegna aukins nemenda fjölda, 2) vegna aukins skóla- rýmis og 3) vegna fjölþættara fræðslustarfs inman skólanna. Nokkurra kauphækkana gætir hér, aðallega við ræstimgu, en iþar kemur sérstaklega tid greinia, að skólahúsnæði er nú m-eira. Alls er það 42.720 ferm. að stærð í bama- og gagntfræðaskólum borgarinnar og hefur aukizt lun 3.207 ferm. á árinu. Ræstingar- kostniaður nemur þar rúmri kr. 21,00 pr. ferrn. á mánuði Og hef- ur hadkkað úr 7,7 mildj. í 10,8 millj. kr. Unnið er að því atf hagsýsluskrifstofu og sérstökum eftirlitsmanni í samráði við við- komandi stétarfélag að koma við meiri hagkvæmni í þessum efn- um. v LISTIR OG ÍÞRÓTTIR Framdög til lista, íþrótta og útiveru, hæktoa um kr. 2.860 þús. eða 12,83%. Athygdi er vakin á því, að fram laig til Leikfélags Reykjavíkur er hætokað tid reksitrar úr 500 þús. kr. í 700 þús. kr. Kostnaður við toaup á listaverk um er áætlaður óbreyttur 600 þús. kr. og framlag borgarsjóðs till Sinfóníuhljómsveitar nemur 21,4% rekstrarkóstmaðar henmar, sem er kr. 8.760 þús., og er því áætlað 1.875 þús. kr. Hækfcun nemur um 275 þús. kr. Á þessu ári hetfur farið fram endurskoðun á rekstri sundstaða á vegum hagsýsiluskrifstofu, íþróttaráðs og íþróttafulltrúia í skrifstofu fræðslustjóra. Er nú gert ráð fyrir 34 starfs- mönnusn við 3 sundstaði, Sund- höll, Sundlaugar og Sundlauig Vesturbæjar, í stað 40 starfs- manna áður. Halli á rekstri sundstaðanna er áætlaður 2.690 þús. kr. á næsta ári, en gert er ráð fyrir 4 millj. kr. tekjuim. Borgarsjóð- ur greiðir því 40,2% atf rekstrar kostnaði sundstaða, en notendur KAMMERMÚSÍK- KLÚBBURINN Á TÓNLEIKUM Kemmermúsík- klúbbsins, sem haldnir voru í samkomusal Melaskóla sl. föstu- dag, voru flutt tvö öndvegisverk kammertónlistar, tríó í B-dúr, op. 1, eftir Beethoven og tríó í a-moll, op. 114, eftir Brahms. Flytjendur voru Jón Nordal (píanó), Gunnar Egilsson (klarin ett) og Einar Vigfússon (celló). Því miður virðist jarðvegur fyrir kammermúsík hér í borg ekki vera meiri né betri en svo, að um langt árabil hefir ekki tekizt að halda hér uppi kammer- músíkflokki, er með nægilega löngu og nánu samstarfi hafi get- að áunnið sér þá samstillingu, sem er aðall góðs kammertón- listarflutnings. Einnig hér var nokkru áfátt í þessu efni, og var það einkum áberandi í verki Beethovens. Þrátt fyrir það var mikill myndarbragur á tónleik- um þessum, og mega unnendur kammertónlistar (sem ekki virð- ast ýkja margir í Reykjavík, eftir aðsókn að tónleikunum að dæma) vera þakklátir hinum ágætu listamönnum fyrir þá og Kammermúsíkklúbbnum fyrir viðleitnina, sem hann sýnir með tónleikahaldi sínu, Musica nova Fimm tónverk voru flutt á tónleikum, sem Musica nova hélt í Lindarbæ sl. sunnudag, öll í fyrsta skipti hér og tvö þeirra frumflutt. Annað þeirra var „Scherzo concreto", op. 58, fyrir 10 hljóðfæri, eftir Jón Leifs, samið í maímánuði sl. „sem nokkurs konar svar við fyrir- lestri þeim, er Gunther Schuller hélt í Reykjavík nýlega“, að því haft er eftir höfundi í efnis- skránni. „Hlustandinn má ímynda sér sjálfur,“ segir þar ennfremur, „hvaða hugsun liggur að baki verkinu, — og hvort það s§ aivara eða háð.“ Þrátt fyrir þessa nokkuð ótvíræðu bend- ingu um að tónskáldið sé að gera að gamni sínu, munu fæstir áheyrenda hafa skilið „brandar- ann“ til fulls. Þó er óvenjulétt yfir þessu verki, eftir því sem gerist um tónlist þessa höTundar, og furðulítið ber þar á þeim rit- kækjum eða hugsunarkækjum, sem sett hafa svip á mörg verka tónskáldsins. Hitt verkið, sem frumflutt var, Ein-, tví og þríleikir fyrir blást- urshljóðfæri eftir kornungan Bandaríkjamann, Charles Dodge að nafni, ber mikinn viðvanings- brag og sýnist ekki eiga mikið erindi á þessa tónleika. — Allt annar svipur er á verki, sem ber nafnið Synchronismus nr. 2 og er eftir annan Ameríkumann, Mario Davidovsky. Það er sam- ið fyrir fjögur hljóðfæri og seg- ulband. Segir í efnisskrá, að markmið þess sé „að sameina ólíkan efnivið hljóðfæra og raf- magnstónlistar, svo að úr verði sterk ag eðlileg heild án þess að sérkenni þeirra glatist." Þetta markmið kann að sýnast ekki mikiis vert, og ekki veit ég heidur hvort því er náð, en þó hefði ég gjarnan kosið að heyra þetta verk aftur og kynnast því betur. „Óró“, tónverk fyrir sjö hljóð- færi eftir Leif Þórarinsson er (samkvæmt efnisskrá) „iauslega afmörkuð tilbrigði eða variant- ar, þar sem hin ýmsu tónbil eru tekin til meðferðar í línum og hljómum, og má fylgja þeirri þróun frá byrun, þar sem lítil tvíund (og stór sjöund) ræður mestu, til loka, þar sem fimm- und og síðan áttund hafa megin þýðingu." Allt er þetta gott og blessað, svo langt sem það nær. En hvað langt nær það? Og er ekki örinur og meiri hugsun að baki verkinu? Ef til viil skýrist það, sem fyrir mér vakir bezt með dæmi, og vona ég, að mér verði fyrirgefið, hvert það er sótt. Æri-Tobbi kvað: Ambimbamb og umbumbumiba öx indæla skrúfara rúfara skrokkinn væla, skrattinn má þeim dönsku hæla. Hér mætti e.t.v. „skýra“ með svipuðum hætti: í byrjun hefir hljóðasambandið mb megin þýð- ingu og kemur fram í ýmsum variöntum (amb, imb, umb). í annarri línunni .... o. s. frv. Aðeins þriðja línan þrjózkast við slíkri „skýringu", og er þó sú eina, sem almennt mundi verða talin hafa einhverja merkingu. Líklega er óhætt að fullyrða, að naumast mundi þessum sam- setningi hafa verið haldið til haiga, ef ekki hefði verið fyrir hana. Ég ætla ekki að sinni að fyigja lengra fram þessum hugs- anagangi, og fjarri sé það mér, að líkja Leifi Þórarinssyni, göml- um nemanda mínum ag vini og gáfuðum listamanni, við furðu- fuglinn Æra-Tobba. En það vildi ég mega ráðleggja honum atf fyllstu einlægni og velvild, að hvíla sig nú í bili á samstöfu- leiknum og hugsa hærra og stærra en hann virðist hafa gert nú um skeið. Því að ég þykist þess fullviss, að hann hafi bæði gáfur og manndóm til að semja tónverk, sem aldrei mundu leiða hugann að „skáldskap" Æra- Tobba. Síðast á efnisskrá Musica nova var tónverkið Conversations fyrir jazz-kvartett og strengja- kvartett eftir Gunther Schuller. Þar er (enn samkvæmt efnis- skránni) „reynt að samræma tvo ólíka heima, það er jazzins og hins klassíska strengjakvartetts". Samræmingin tekst ekki, og er jazzkvartettinn yfirieitt stórum áheyrilegri, enda virðist hann bera sigur úr býtum í þessari viðureigin. Á tónleikunum komu fram milli 15 og 20 hlj óðfæraleikarar, og væri of langt að telja þá alla hér. En þeir leystu hlutverk sín vel af hendi og sumir mjög vel. Leifur Þórarinsson stjórnáði flutningi flestra verkanna og fórst það skörulega. Jón Þórarlnsson. 59,8%. * MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Nýjar sendingar: Enskar vetrarkápur mjög glæsilegar. ★ Enskir síðdegiskjólar m. a. hinir margeftirspurðu plizeruðu pricel kjólar. ★ MARKAÐURINN Laugavegi 89. :»ipW«W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.