Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 32
bilaleiga magnúsai* skipholf 21 Slmar: 21190-21105 0 0 0 0 0 0 z z z I V) um C C C I r r r 0 0 0 o o o I X X X Jörundur II. og III. fara til síldveiia við Noreg 25 millj. kr. viðbótar- útgáfa verðtryggðra spariskírteina BLAÐIÐ hafði af því spurnir í gær að síldveiðiskipin Jör- undur II. og Jörundur III. væru að Ieggja upp til síld- veiða í Skagerak og myndu landa aflanum í Noregi. Samkvæmt upplýsingum út- gerðarfélagsins Jörundur hf. hef- ur verið unnið að athugun á þessu máli nú í haust og bárust útgerðinni nauðsynleg leyfi frá norskum yfirvöldum í gærdag. Skipin munu landa í Krstiansand og Egersund í Suður-Noregi. Fyrir nokkrum árum var Jör- undur, sem nú ber nafnið Þor- steinn þorskabítur, gerður út til síldveiða í Norðursjó, en því var hætt um svipað leyti og Norður- sjávarsíldin tók að minnka. Nú hefur síldin aukizt á ný og geng- ur allt norður í Skagerak, og er um þessar mundir veidd um 50 mílur frá landi. Þar voru góðar veiðar í fyrravetur og veiddist hún þá allt fram í janúar. Veiði hefur verið góð í nóvember í vet- ur að undanteknum vikutíma er veður var leiðinlegt. Verð á síldinni er mun hærra í Noregi en hér og nemur það allt að 40—50%. Enginn tollur er lagður á síldina þótt útlend skip leggi hana á land. Ráðgert er að síldin verði bæði lögð upp til bræðslu og annarrar verkunar. Hér er um að ræða stóra milli- síld, ekki ósvipaða Suðurlands- síldinni hér, a.m.k. fer hún á svipaða markaði. Við veiðarnar munu Jörundarnir nota sömu nætur og hér eru notaðar við Suðurlandssíldveiðarnar. Það sem ýtir undir að ráðizt er í fyrirtæki þetta er að vonazt er að veður séu þarna betri en á hafinu hér við land. Er þessi ferð því áhættuminni en ætla mætti, því síldveiðiskipin eru hér á sí- felldri siglingu í leit að síld, en fyrirhöfnin gæti borgað sig með fleiri veiðidögum í Skagerak og hærra síldarverði. Skipstjóri á Jörundi II. er Runólfur Hallfreðsson frá Akra- nesi en á Jörundi III. Óskar Þór- hallsson frá Húsavík. Guðmundur Jörundsson, for- stjóri útgerðarinnar, fer utan nú um helgina til að semja við fisk- kaupmenn og búa undir móttöku skipanna í Noregi. MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til yfirsakadómarans í Reykjavík, Þórðar Björnssonar, og fékk hjá honum eftirfarandi um mál Haralds Faaberg h.f.: — „Nýlega hefur saksóknari rík- HINN 23. nóv. s.l. hófst sala á spariskírteinum vegna 50 millj. króna verðbréfaláns ríkissjóðs. Var skirteinunum m.jög vel tek- ið af almenningi, enda dreifðust þau víða, og var sölunni að fullu lokið að viku liðinni. Fjármálaráðherra hefur nú ákveðið að nota heimild í lögurr. frá 20. fyrra mánaðar tii þess að bjóða út 25 millj. króna við- bótarlán með isömu skilmálum og í fyrra útboðinu. Með þess- ari viðbótarútgáfu er áðurnefnd lagaheimild að fullu notuð. Sal an hefst í fyrramálið, laugardag inn 5. desember. Vitað er, að margir vilja nata minni skírbeinin til jólagjafa og annarra gjafa og er í ráði að útbúa sérsbök gjafaumslög, er myndu henta í þessum tiigangi. Útgáfa þessara spariskírteina isins höfðað mál á hendur Har- ald Faaberg, skipamiðlara, Lauf- ásvegi 66, og Óskari Aðalsteini Gíslasyni, skrifstofustjóra hjá Harald Faaberg hf, Hávalla- götu 45, báðum hér í borg. Þeim felur í sér mangs ko»ar nýmæli, sem gerir þau sérstaklega h.ag- stæð almenningi. Helztu sikilmál ar skírteinanna eru gem hér segir: 1) Verðtrygging. Þegar skír- teinin eru innleyst endurgÞreið- ist höfuðstóll þeirra og vextir með fullri vísitöluuppbót, sem miðast við hækkun byggingar- vísitölu frá útgáfudegi til in.n- lausnargjalddaga. Þetta gefur skírteinunum sama öryggi gegn hugasnlegum verðhækkuniuim og um fasteign væri að ræða. 2) Skirteini eru innleyisanleg eftir þrjú ár. Hvenær sem er eftir þrjú ár getur eigandi skír- teinanna fengið þau innleyst með áföllnum vöxtum og verð- uppbót. Það sparifé, sem í skír- teinin er lagt, verðuir því að- Framhald á bls. 31. er gefið að sök m.a.: I) Að hafa á áruiniuim 1965—. 1960 á sviksamlegan há'tt inn- heimt hjá ýmsum farmieigend- um hærri farmgjöld en samið hafði verið um við umboðsmenn skipaeigenda og haft af þeim samtals um £ 14.440-0-0. Eru þetta tai'.in vera fjársvik samkv. 248. gr. hegningarlaigainina. II) Að hafa vanrækt að standa gj aldeyrisyfirvöldum skil á um £ 48.929-0-0 af gjaldeyristekj- um fyrirtækisins Harald Faa- berg h.f. vegna aifgreiðslu er- lendra skipa hér við land á ár- uauim 1955—1960, svo og, í því skyni að leyna þessum gjald- eyrisvanskilum, gefið gjaildeyris yfirvöldum ra-ngar skýrslur um aifgreiðslugjö!d skipanna. Eru þetta talin vera brot g'egn lög- um um skipan innlutnings- og gjaldeyrismála o.fl. svo og gegn 147. gr. hegningarlaga. III) Að hafa vamrækt að gera gj aldey risy f irvöldum f uillnæigj - andi grein fyrir gjaildeyrigtekj- um Harald Faaberg h.f. að fjár- haeð um £ 111.779-0-0, er færð- ar voru á árunum 1955—1960 á bankareikning félagsins í Lond- on <pg fýrir að hiafa ráðstafað ■af þeim um £ 89.676-0-0 á þesa um árum án leyfis gjalldeyris- yfirvalda. Eru þetta talin vera brot gegn lögum um skipan inn flutnings- og gjaldeyrismáia o.ftL IV) Að rangfæra í bókiho.ldi Eim,skipaféla'gs Reykjavíkur h.í, m.a. greiðglur fyrir leiguferðir skips árið 1956 að fjárhæð um £ 16.684-0-0 og kalila lán I bók haldinu. Er þetta tai.ið vera brot geigin 158. gr. hegningarilagia og bókhaldslöguim. V) Að vanrækja að léta færa Framhald á bls. 23. DAGAR [ TIL JÖLA 1 Einar Sigur&sson hyggst segja sig úr Sölumi&stö&inni Frystihús hans íramleiða 12^0 af árlegum útflutningi SH SÁ ATBURÐUR gerðist sl. fimmtudag á stjórnarfundi í Sölumiðstöð hraðfrysti'hús- anna, að Einar Sigurðsson, út- gerðarmaður, lýsti því yfir, að hann mundi, ef tillaga sú um skipan útflutnings, sem samþykkt var á síðasta aðal- fundi kæmi ekki til fram- kvæmda, segja sig úr SH með sín frystihús, en þau eru þrjú talsins, eitt í Vestmannaeyj- um, annað í Reykjavík og hið þriðja í Keflavík, og munu þau framleiða um 12% af ar- legum heildarútflutningi Sölu miðstöðvarinnar. Einar Sig- urðsson sagðist gera þetta í traustí þess, að útflutningur- inn yrði gefinn frjáls, þannig að hann eða útflutningsfyrir- tæki, sem hann sagðist vera nýbúinn að stofna fengi út- flutningsleyfi, en nú er út- flutningur sjávarafurða háður leyfisveitingu hverju sinni. í fyrrnefndri tillögu, sem Einar Sigurðsson vísaði til og samþykkt var á aðalfundi SH, sem haldinn var í Reykja vík í maí sl., segir m. a. um skipulag útflutningsmála: „Það er álit fundarins, að öll tilhögun þessara mála sé bezt komin þannig, að aðeins tveim stæfstu framleiðslu- og söluaðilum þjóðarinnar sé veitt leyfi til útflutnings frystra sjávarafurða.“ Þess íná geta, að hér er átt við Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og útflutningsfyrir- tæki Sambands íslenzkra sam vinnuféiaga. Síðustu 3 ár hefur Magnús Z. Sigurðsson flutt út nokk- urt magn af frystum fiski, skv. leyfum hverju sinni, og •eíðasta árið hefur Árni Ólafs- son einnig fengið slík leyfi. Og nú hefur Valgarð Ólafs- son stofnað útflutningsfyrir- tæki, en ekki mun það þó hafa í hyggju að selja írystan fisk eða saltfisk. — Áður en þessir aðilar komu til sögunn- ar fluttu Fiskiðjuver ríkisins út fyrir sitt eigið frystihús og Ingólfur Espolin. Magnús Z. Sigurðsson hafði verið sölu- stjóri og erindreki SH og síð- an einn af framb-'*-emdastjór- um fyrirtækisins, Árni Ólafs- son var sölustjóri SH í Bandaríkjunum og Valgarð Ólafsson var fulltrúi hjá S(H á sínum tíma, en síðan fram- kvæmdastjóri fyrir sjávaraf- urðadeild Sambandsins í mörg ár og forstjóri fyrirtækis þess í Bandaríkjunum. Einar Sigurðsson. Magnús Z. Sigurðsson selur fisk sem framleiddur er í tveimur frystihúsum, sínu eig in í Keflavík og dr. Jakobs Sigurðssonar í Örfirisey, Árni Framhald á bls. 23. Saksóknari höfðar mál vegna meintra gjaldeyrisbrota o. fl. Talið að ekki hafi verið gerð grein fyrir ca. 160,000 sterlingspundum til gjald- eyrisyfirvalda — Akæruliðir um fjdrsvik og bókhaldsbrot

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.