Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 31
Laugardagur 5. des. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
31
Fólk ætti að gera jólainn-
kaup sem fyrst
til að komast hjá óþægindum í ösinni
JóLAVbRZLUNIN er að byrja
í búðunum og því áttum við tal
við Þorvarð Jón Júlíusson, fram
kvæmdastjóra Verzlunarráðs ís-
lands.
— Já, þeir forsjálu eru byrj-
aðir að kaupa til jólanna, því
(húsaaæður eiga t. d. mjög ann-
ríkt síðustu daga fyrir jól, sagði
bann. En hvernig sem það nú er,
þá er reyndin sú, að ösin er svo
mikil í búðunum síðustu dagana
fyrir hátíðina að óþægilegt er
fyrir viðskiptavinina og þeir
geta ekki vandað kaupin eins og
skyldi. Einnig veldur þetta af-
greiðslufólki miklum óþægind-
um.
Ég vil sérstaklega benda fólki
é að nota fyrri hluta dags til að
fara í búðir, því þá er miklu ró-
legra og það fær betri afgreiðslu.
Einnig má benda á aukadagana,
sem byrja með deginum í dag,
þegar verzlanir eru opnar á laug
ardegi til kl. 4. Næsta laugardag,
þann 12. desember, eru búðir
opnar til kl. 6 og laugardaginn
19. désember til kl. 10 um kvöld-
— Sparisklrteínin
Eramhaid af bls 32
eins bundið til sikamms tíma, ef
eigandinn skyldi þurfa á því að
halda. Hins vegar getur eigand-
inn haldið bréfunum allan láns-
tírnann, sem eru 10 ár, og nýtur
hann þá uli'ra vaxta og verð-
tryggingar allt það tímabil.
3) Verðmæti skírteinanna tvö
faldast á tíu árum. Vextir og
vaxtavextir af sikírteinunum
leggjast við höfuðstól, þar til
innlausn fer fram. Sé skirtein-
unum haldið í 10 ár tvöfaldast
höfuðstóll þeirra, en það þýðir
7,2% meðaiLvexti ajDit lánstíma-
Ibilið. Fyrstu árin verða vextirn
ir nokkru lsegri eða 6%, en fara
smáhækkandi eftir 5. árið <og
fara upp í tæplega 9,2% síðasta
ór lánstímans, þahnig að meðal
vextir verða eins og áður segir
7,2% all't tímabilið. Verða því
vextimir eftir því ba'gkvæmari,
sem eigandinn heldur bréfinu
lengur. Ofan á innlausnarupp-
hæðina bætast síðan eins og áður
segir, fullar verðbætur, samkv.
vísitölu byggingarkostnaðar.
4) Skattfresi. Skírteinin njóta
eömu fríðinda og sparifé, og eru
þannig undanþegin öllum tekju-
og eignarsköttum, svo og fram-
talsskyldu.
5) Hagstæðar bréfastærðir. —
Lögð hefur verið áiherzla á, að
þessi bréf séu hagstæð öllum
al mennin.gi, ekki sízt smærri
eparieigendum, gvo sem börn-
um og ung'lingum. Eru bréfin í
þremur stærðum, 500 krónu
bréf, sem hentug eru til gjafa
handa börnum og unglingum;
2.000 krónu bréf og 10.000 krónu
bróf.
Eftirtaldir aðilar i Reykjavik
taka á móti áskriftum og annast
sölu spariskírteinanna:
Seðlabanki Islands
Landsbanki Isf ands
Útvegsbanki . ísilands
Búnaðarbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Verzlunarbanki íslands h.f.
Samvinnubanki íslands h.f.
Sparisjóður Rvíkur og nágr.
svo og öll útibú viðskiptabank-
anna í Reykjavík.
Enn fremur hjá Máliflutnings-
ek rifstofu Einars B. Guðmunds-
sonar, Guðlaugs Þoriákssonar og
Guðmundar Péturssonar; Mál-
flutningsskrifstofu L. Fjeldsted,
Á. Fjeldsted og Ben. Sigurjóns-
eonar; K.auphöi.ilinni og Lögmönn
unium Eyjólfur Konráð J ónsson,
Jón Maignússon og Hjörtur Ibrfa
eon, Trygigvagötu 8.
Sölustaðir utan Reykjnvíkur
verða útibú allra bankanna og
Stærri sparisjóðir.
Þorvarður Jón Júliusson
ið. Og loks er að telja Þorláks-
messu, þegar opið er til kl. 12
á miðnætti. Það er ótrúlegt hve
mikil verzlun hleðst að jafnaði
á Þorláksmessu öllum til baga,
fólkið vandar ekki eins vel kaúp-
in, í búðunum eru mikil óþæg-
indi vegna fólksmergðarinnar og
afgreiðslufólkið þreytist, svo að
það getur ekki notið jólanna eins
og við hin.
— Virðist jólaverzlunin ætla
að verða á nokkurn hátt af-
brigðileg frá því sem venja er
til
Stol bítilhór-
kollu og mf-
mcgnsklippum
ÞANN 1. des- s.l. var óvenju
legt innbitot framið í rakara-
stofu Friðþjófs Óskarssonar
hér í borg. Þjótfurinn hafði
þaðan með sér stóran bun,ka
af rakvélablöðum, tvær nýjar
rafmiagnshárkilippur með til-
heyrandi kömbum, og loks
bítilbárkoli'.u! Ekki er ljóst
hvort þessi innbrotsglaði
herraimaður hyggst æfa sig
með klippunum á bítilkoll-
unni, eða hvort hann ætlar
að reyna að klippa sdg sjálf-
ur framvegis, og bregða koll
unni yir höfuð sér ef klipp-
ingin skyldi verða stöllótt. —
í öllu falli segir rannsókinar-
lögreglan, að ef men.n sjái
til ferða manns, með bítil-
hárkollu og með rafmagns-
klippur undir hendinni, þá
vilji hún gjarnan tala við
hann.
— Nei, jólavarningurinn er
kominn í búðirnar, og ekki hef-
ur staðið á neinu að þessu sinni,
því allar samgöngur hafa verið
í bezta lagi. Og ákaflega mikið
úrval er af vörum.
— En fólk héfur ekkert byrjað
fyrr að verzla en venjulega, eða
hvað?
— Það er erfitt að segja um
það. Töluverð ver'zlun var 1.
desember, en voru líka mánaða-
mót og útborgun á kaupi. Þann
dag var opið allan daginn vegna
þess að verzlunarfólk hefur nú
fengið frídag 1. maí. Að öðru
leyti eru búðir opnar á sama
tíma og verið hefur undanfarin
ár í desember og getið var hér
að ofan.
Aftur ekið á hross
í Borgarfirði
BORGARNESI, 4. des. — Ekið
var á hross hér skammt fyrir
ofan Borgarnes í morgun. ók
mjólkurflutningabíll utan í hross
ið, þannig að lendin hefur lík-
lega lent á afturbrettinu og það
sveigzt til. Tilkynnti bílstjórinn
lögreglunni í Borgarnesi, sem
fór á staðinn og lét lóga hross-
inu strax, enda kom í_ ljós að
það var mjög illa hryggbrotið.
Fer að verða mjög alvarlegt hve
hrossaeigendur eru kærulausir
með að hafa hrossin við og á
þj óðvegunum. Skammt fyrir of-
an Borgarnes eru oft 20—30
hross og er þetta annað hrossið
í vikunni sem ekið er á þar.
— Hörður.
Þriðja bókin um
Hauk flugkappa
HÖRPUÚTGÁFAN hefur nýlega
gefið út nýja bó'k í bókaflokikn-
u i um Hauk fkugkappa. Er
þetta þriðja bókin í röðin.ni og
heitir hún „Smyglara,flugvélin“.
Áður hafa komið út bækurnair
„Fífldjarfir flugræningjar" og
„Kj arnorku£luigvélin“.
Höfundar bókanna um Hauk
flugkappa eru tveir, þeir Eric
Leyland og T.E. Soot't Cbard, en
þýðiniguna hefur Snæbjörn Jó-
hannsson gert.
Bækurnar um Hauk ffliuigkiappa
hafa náð miklum vinsældum,
bæði hér og erlendis.
Bókin „Smyglara,flugvé'in“ er
prentuð í Prentsmiðju Akraness
h.f. en Prentverk Þorkels Jó-
hannessonar prentaði kápuna.
í STUTTU M
Colombo, Ceylon, 4. des. NTB
Frú Sirimavo Bandarana-
ike, forsætisráðherra Ceylon,
hefur ákveðið að rjúfa þing og
efna til nýrra kostninga í
landinu eftir að stjórnarand-
stöðunni tókst í gær að fá sam
þykkt vantraust á ríkisstjórn
ina. Ekki hefur verið ákveði'ð
hvenær kosningarnar fara
fram.
SÞ, New York, 4. des. (NTB)
Utanríkisráðherra Japan, E.
Shiina, sagði á AUsherjarþingi
SÞ í dag a'ð fordæma beri
kjarnorkusprengingu Kin-
verja, sem með sprengingunni
hefðu haft að engu friðarósk-
ir miiljóna manna í 100 lönd-
um.
1
Nýtt lyf við hvítblæði
London, 4. des. (NTB)
TVÆR stúlkur, sem fyrir
nokkrum árum sýktust af
hvítblæði (blóðkrabba) hafa
náð fullri heilsu eftir lanjvir-
andi töku iyfs, er nefnist
mercaptopurine.
Kemur þetta fram í frásögn
er dr. S. E. Keidan ritar i
brezka læknablaðið „British
Medical Journal" í dag.
Önnur stúlkan veiktist árið
1956, og var hún þá aðeins
fimm' ára. Hin veiktist 1958,
þá níu ára. í dag eru stúlkurn-
ar 13 og 15 ára, báðar við
ágæta heilsu og hafa tekið út
vöxt á eðlilegan hátt. Dr.
Keidan, sem er sérfræðingur
í barnasjúkdómum, segir að
mercaptopurine sá í sama
efnaflokki og sinnepsgas.
Læknirinn segir í greininni
að það þurfi ekki að vera nein
góðigerð að lengja líf dauð-
vona sjúklinga, hvorki gagn-
vart sjúklingunum sjálfum né
fjölskyldu þeirra. A þetta sér-
staklega við um þá sjúkdóma,
sem eru sársaukafullir. En
öðru máli gegnir um hvít-
blæði, því ef unnt sé að
stöðva útbreiðslu sjúkdómsins
geti það venjulaga leitt til
algjörs bata.
r
i
F ulbright-styrkir
EINS og nokkur undanfarin ár
mun Menntastofnun Bandaríkj-
anna á Islandi (Fulbright-stofnun
in) á næstunni veita einn styrk
til handa íslenzkum háskóla-
manni, sem hefði hug á því að
stunda sjálfstæð rannsóknarstörf
á vegum bandarískrar vísinda-
og menntastofnunar á skólaárinu
1965—’68. Einnig má veita styrk
þennan íslenzkum háskólamanni,
sem hefði í hyggju að stunda
sjálfstætt fyrirlestrahald við
einhvern háskóla eða æðri
menntastofnun vestan hafs.
Styrkur þessi á að nægja fyrir
ferðakostnaði og uppihaldi, með-
an styrkþegi dvelur í Bandaríkj-
unum, og verður hann aðeins
veittur íslenzkum ríiksborgara.
Umsóknir um styrk þennan
skulu hafa borizt til Fulbright-
stofnunarinnar, Kirkjutorgi 6, III.
hæð, Pósthólf 1059, Keykjavík,
fyrir 12. desemebr n.k., og í um-
sóknarbréfi sínu skulu umsækj-
endur gefa upplýsingar um náms
feril sinn, aldur og störf þau,
sem þeir hafa'stundað. Þá skulu
umsækjendur einnig gefa allítar-
lega lýsingu á rannsóknarstörf-
um, sem þeir hafa í hyggju að
stunda vestan hafs.
(Frá Menntastofnun Banda-
ríkjanna á fslandi).
Útflutningur
hvalmjöls
AKRANESI, 2. des. — 100 tonn-
um af hvalmjöli var skipað út í
hvalstöðinni í Hvalfirði í gær. í
hvalstöðinni eru nú 9 starfsmenn
og munu vinna þar enn þessa og
næstu viku. Þar með lýkur starf-
seminni í hvalstöðinni á þessu
ári. — Oddur.
Helgi Bergmann -við eitt málverk sitt
Málverkasýning
í DAG opnar Helgi M. S. Berg-
mann sýningu á málverkum sín-
um að Laugavegi 26, annarri hæð.
Helgi er þegar orðinn þekktur
fyrir skopmyndir sínar auk mál-
verkanna. Á sýningunni verða 32
olíumálverk, sem öll eru ný af
nálinni. Eru flest þeirra máluð á
Snæfellsnesi.
Helgi hefur að undanförnu
haldið sýningar víða um land
Sýning hans að þessu sinni verð-
ur opin daglega frá kl. 2—10 til
14. þessa mánaðar.
Þjóðhátíðardags
Finna minnzt
FINNLANDSVINAFÉELAGT®
Suomi minnist Þjóðhátíðardags
Finna 6. des. með kvöldfagnaði
fyrir félagsmenn og gesti peirra
í Oddfellowhúsinu (Tjarnarbúð)
uppi, sunnudaginn 6. des. k.1.
9.00 síðdegis.
Dagskrá kvöldfagnaðariris verð
ur þannig: Hjálmar Ólafsson,
bæjarstjóri: Minni Finnlands,
Ingigerd Nyström: Frásögn fra
Finnlandi með litskuggamynd-
um. Spurningakeppni milh Finna
og Islendinga, stjórnandi Sveinn
K. Sveinsson, verkfræðingur.
Söngur. Að lokum verður stigin
dans.
Allir Finnar sem dvelja í
Reykjavík og nágrenni ver'ða á
kvöldfagnaðinum. Félagsmenn
Finnlandsvinafélagsins Suoimi
hafa ókeypis aðgang aö fagnað-
inum fyrir sig og gesti sína, sýni
þeir félagsskirteini við inngang-
inn.
Jóksölnun
í Hnfnnrfíiði
MÆÐRASTYRKSNÉFND 1
Hafnarfirði hefur nú jólastarfið
annað árið í röð og mun leitast
við að gle’ðja gamalmenni, ein-
stæðar mæður og börn þeirra
fyrir jólin. Heitir nefndin á alla
Hafnfirðinga að leggja sér lið í
þessu verkefni og sýni málefinu
skilning og láti eitthvað af hendi
rakna til þeirra sem verst eru
settir. Það sem nefndin getur
safnað og skipt verður eina jóla-
gleði margra heimila.
Nefndin hefur skrifstofu í Al-
þýðuhúsinu í Hafnarfiröi (skrif-
stofu verkalýðsfélaganna) þar er
opið miðvikudaga kl. 8—40.
Gjöfum veita einnig viðtöku Guð
rún Sigurgeirsdóttir, öldugötu
24, Bára Björnsdóttir Hraun-
hvammi 2 og Málfríður Stefájus-
dóttir Strandgötu 31.
IVfik.il síld
á Rauða
torginu
NESKAUPSTAO, 4. des. J
í kvöld fréttist, að bátara-
ir væru komnir í mikla sild á
gömlum slóðum, þ.e. á Rauða
torginu um 70 mílur suðaust-
ur frá Norðfjarðarhorni. Um
tuttugu báitar munu vcra
þama, og mjög margir þeirra
eru sagðir hafa fengið ágaet
köst í kvöld. Margir voru á
leið inn með eins mikið og
þeir geta á þessum tima árs.
London, 4. des. (NTB)
Lal Bahadur Shastri, 6or-
sætisráðherra Indlands, er
staddur í London til viðræSna
við brezka ráðamenn. Mun
hann m.a. leita eftir hernaðar
aðstoð við Iudland.