Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 15
í Laugardagur 5. des. 1964 MORCUNBLADIÐ 15 4 herbergi í Miðbænum Til sölu er hluti í fasteign við Kirkjutorg. Afnot af 4 herbergjum fylgja. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Austurstræti 14 — Símar: 22870 og 21750. Björn Péíursson, fasteignaviðskipti Utan skrifstofutíma: 33267 og 35455. Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs o. fl. verða eftir- taldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fe? við bifreiðaverkstæði Hafnarfjarðar 15. þ.m. kl. 2 e.h. G-3136, G-2149, G-2926, G-1386, G-2158, G-2349, G-1100, G-1364. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. V. o AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HIBÝLAPRÝDI Jjekla Baby strauvélin léttir ótrúlegu erfiði af hús- móðurinni. — Baby strauvéhn pressar, straujar, rúllar. Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strauvél- inni er stjórnað með fæti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvott inum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð. að strauja þvottinn með strauvéliniii Það er barnaleikur BRIDGE NÝLEGA er lokið hjá bridge- deild Breiðfirðingafélagsins tví- menningskeppni og báru þeir Jón Ásbjörnsson og Runólfur Sigurðsson sigur úr býtum hiutu 861 stig. Alls tóku 42 pör þátt í keppni þessari og varð röð efstu paranna þessi: 1. Jón Ásbjörnsson og Runólfur Sigurðsson 861 stig. 2. Ólafía Þórðardóttir og Jón Júl. Sigurðsson 857 stig. 3. Árni Gíslason og Björn Gísla- son 845 stig. 4. Kristján Jóhannesson og Bald vin Bjarnason 844 stig. 5. Ásmundur Guðnason og Magn Ús Oddsson 837 stig. 6. Dagbjartur Grímsson og Karl Ágústsson 837 stig. 7. Jón Þorleifsson og Stefán Stefánsson 829 stig. 8. Ámundi ísfeld og Ólafur Guttormsson 827 stig. Nýlega fór fram í London al- þjóðleg tvímenningskeppni og voru þar mættir flestir af beztu bridgespilurum Evrópu. Er þetta án efa einhver sterkasta og jafn- asta alþjóðatvímenningskeppni sem fram hefur farið. Sigurveg- arar urðu hinir kunnu ensku spilarar Reese og Schapiro, sem spiluðu eftir nýja sagnkerfinu, Litlle Major. Röð efstu paranna varð þessi: 1. Reese og Schapiro 79 stig 2. Markus og Tarlo 64 — 3. Jais og Trézel 64 — 4. Konstam og Meredith 63 — 5. Theron og Desrous seaux (Frakkl.) 62 — 6. Kasparzak og Jaworski 61 — 7. Cansino og Collings 60 — 8. Rodrigue og Priday 59 — Somsöngui kirbjuhóra í Httrnuiirði HORNAFIRÐI, 2. des. — Kirkju- kórasamband A-Skaftafellspró- fastsdæmis efndi til samsöngs í Sindrabæ í gærkvöldi. Kirkjukór Bjarnamessóknar söng fimm lög undir stjórn Bjarna Bjarnasonar í Brekkubæ. Kór Hafnarsóknar söng önnur fimm lög undir stjórn Eyjólfs Stefánssonar. Þá hélt séra Skarp- héðinn Pétursson ræðu, en síðan sungu allir kórarnir sameigin- lega fimm lög. Var það 70 manna kór. Undirleikari var Kjartan Jóhannesson, söngstjóri, en hann hefur æft kirkjukóra í sýslunni sl. mánuð. Kynnir var séra Fjal- ar Sigurjónsson. — Gunnar. >f Bókasafn Kára B. Helgasonar, áður eign Þorsteins g heitins Þorsteinssonar, sýslumanns, með miklum STÆRSTA viðauka, er til sölu í einu lagi, ef viðunandi tilboð fæst fyrir 1. febrúar 1965. BÓKASAFIM LAIMDSIIVIS Safnið hefur verið flokkað eftir efni, og fylgir hverjum fiokki sjaldskrá yfir emstakar bækur. í EIIMKAEIGEM Öll eintök í safninu verða afhent innbundin. TIL SÖLIJ Söiu safnsins hefur á hendi Böðvar Kvaran, Sóleyjargötu 9, er jafnframt veitir nánari upplýs- ingar í sima 17606 kl. 20—22 fyrst um sinn. Fjároflun TIL FÉLAGSIIEIMILIS HEIMDALLAR HEIMDALLARFÉLAGAR! MUNIÐ FJÁRÖFLUNINA, SEM NÚ STENDUR YFIK. SKRIFSTOFAN VERÐUR OPIN LAUGARDAG OG SUNNUDAG. — Sími 17102. HEIMDALLUR F.U.S. Nauðungaruppboð Vélskipið Ha.fþór NK-76, eign Nesútgerðar h.f. verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Ríkis- ábyrgðasjóðs, selt á opinberu uppboði,. sem fram fer í bæjarfógetaskrifstofunni, Miðstræti 18, Nes- kaupstað, fimmtudaginn 10. desember 1964 kl. 16. Uppboð þetta var auglýst í 36., 38. og 41. tbL Lögbirtingablaðsins 1964. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. Fiskiskip til sölu 120 rúml. eikarskip, byggt 1963 með öllum full- komnustu tækjum. Fullkomin gæðareynsla komin á skip, aðalvél og öll tæki. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.