Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLADIB IT Viðfangsefnið Hvalfjör&ur ## Fagriskógur" SVIinning Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi EF forsjónin hefði séð fyrir, hvernig byggð yrði háttað á Akranesi, Borgarnesi og Reykja vik og hversu samskipti þeirra eru brýn, þá myndi hún senni- lega hafa tekið Hvalfjörðinn til leiðréttingar eins og hverja aðra prentvillu. En nú er hann þarna í allri sinni lengd og með fjalla- trafalann á báðar hliðar. Sem eðlilegt er, ræða margir um það, hvernig yfirstíga megi þennan illvíga farartálma, en eðlilegasta lausnin — brú — er langt und- an. Kemur þá mörgum í hug bílaferja, og nú síðast Benjamín Eiríkssyni hankastjóra, en gall- inn er sá, að hún yrði að vera svo innarlega, að margir bíla- eigendur munu skoða hug sinn áður en þeir borga háan ferju- toll, því svo gæti staðið á ferð- um ferjunnar, að lítill eða eng- inn tími sparaðist. Ferjurnar þyrftu þess vegna að vera tvær. Það er svo málefni útaf fyrir »ig, hver vill kosta mannvirkja- gerðina og síðan reksturinn. — Þegar Laxfoss strandaði hið fyrra sinn, var athugað um rekstur á bílaferju milli Reykja- vikur, Akraness og Borgarness. Til að gera þá sögu stutta varð miðurstaðan sú, að kosta myndi œnilljónatugi samtals að gera flotbryggjurnar, og eins og einn verkfræðingur sagði, væri engin vissa fyrir því, að þær bæru af »ér „undirbrotin“ meðan á upp- setningu stæði. hvað þá lengur. Að visu er sjávarníðslan ekki eins mikil inn í Hvalfirði og t. d. á Akranesi en það er ótrúlegt, hve rótið frá opnu hafinu kemst langt inn í fjörðinn. Mesti mun- ur flóðs og fjöru er ca. 4,8 m. Þarf því „þolinmóður“ hvorrar bryggju að geta gefið mjög mik- ið eftir, og þær sjálfar að vera miklu lengri en títt er þar sem fnunur flóðs og fjöru er nær eng- inn. Nú er þess að gæta, að erfitt tnun að fella niður sjósamgöng- «r miLli Akraness og Rvíkur. —- í>essi leið er farin á klukkustund nú, og að því ber að keppa, að sá tími styttist. Eigi þýðir þó, að beita þarna öðrum farkosti en fullkomnu skipi, og þótt svif- ferjur (Tragflúgelbátar) hafi ver iS notaðir víðar en á Íygnum fjÖrðum og vötnum t. d. Mess- inasundi, þá reynast ölduhöggin Happdrætti DAS 5000 kr. vinningamir Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 281 761 903 934 1483 1670 1949 2243 2878 2933 3069 3465 5165 6124 6593 6865 6942 7108 7379 7871 7966 8645 9719 10609 10744 11142 11712 12497 12569 14029 14066 14753 14970 15289 15393 15453 15876 16230 16295 16350 165L3 16917 16957 17349 18013 16141 18329 19587 19773 20102 20236 20438 20717 21066 21574 21833 21932 22470 22483 22828 22882 22965 23032 23497 25148 25179 26763 26788 26853 27301 27409 27623 28050 28767 28843 29103 29331 29790 30468 30682 80851 31053 31981 31983 32Ö32 32642 32719 33342 33998 34018 84189 34331 34383 34511 34562 34668 34670 35213 36204 37309 37740 38033 38049 38555 38689 88812 39864 40133 40614 40773 41852 41969 42267 43561 43601 43845 44209 44508 46168 46638 46816 46824 46998 47115 47999 48525 48650 48715 50190 50201 60239 51399 51612 51881 52018 62068 52109 52130 52401 53068 63409 53459 53623 53843 54050 64672 54891 54974 55674 56089 66382 57385 57682 57790 58653 69203 59334 60010 60030 60534 60698 60920 61385 61853 62031 «2103 62340 62880 62908 63003 63284 63929 64219 64300 64320 64398 64571 64617 64882 Birt án ábyrgðar. svo svakaleg, að i sjólagi hér kæmi slík fleyta eigi til greina. Akranes og Reykjavík horfast svo að segja í augu yfir stutta torfæru og ég hygg, að því fólki sem nú stígur eiginlega beint af gangstéttunum á skipsfjöl, finn- ist það lítil framför, að verða að lengja ferðalagið um 1—IV2 klst. með því að „taka bíl hálfa leiðina inn í Hvalfjarðarbotn. Þeir, sem ekki vilja eða geta notað sjóleiðina munu kannske ekki hafa hug á hröðu ferðalagi, en allt um það ber þeim að fá greiðfæran veg, og ég hygg að það væri betra ráð að verja nokkrum milljónum til að betr- um bæta hina fjölförnu Hval- fjarðarleið, en að verja 50—100 milljónum í ferjur, bryggjur, húsabyggingar, akvegi og fjöl- mennt, rándýrt starfslið, sem þar þyrfti að vinna nætur og daga — sýknt og heilagt. Það er aftur á móti gerlegt að leggja veg og brú frá Borgarnesi yfir víkina sunnan kauptúnsins. Það er því nauðsynlegra sem Hvítárbrúin fer að verða úrelt, og auk þess styttist leiðin um nokkra tugi km. Ég hygg, að það ætti að gera tilraun nú með það að láta víkina sjálfa byrja á því að byggja upp undirstöður veg- arins. Þarna er sandurinn á sí- felldri hreyfingu og leitar í dyngjur, eftir því sem honum berst stuðningur í hvert sinn. Ef þarna yrði mynduð sam- gönguæð, væri sjálfsagt að taka af henni umferðargjöld. Það væri réttlátt vegna hins mikla tíma- og peningasparnaðar. Út- sjónarsamur og ríkar þjóðir hafa þann hátt á til að byggja upp góða og flýtandi vegi. Hér á landi er þetta að vonum óþekkt. Yfirvöldin hika við að taka gjöld af þessum blessuðum malarrák- um sem hér kallast vegir. En tækifærið er komið, þar sem hinn nýi Keflavíkurvegur er. Gjald, sem þar yrði tekið, yrði aldrei nema brot af því, sem nú verandi urðarvegur kostar í bíl- sliti og annarri eyðslu í hvert sinn. * Bandaríkin eru óhrædd við þessa krónuveltu á vegum úti og láta hana byggja upp ný vega- sambönd. Bæði bílagöngin undir ÞRlR ungir menn frá Suður- Rodesíu komu hingað til lands á mánudag. Þeir höfðu lagt af stað í þessa löngu ferð með það eitt í huga að dveljast um óákveðinn tíma hér á landi og fá sér vinnu. Piltarnir höfðu kynnzt manni í Rodesíu, sem unnið hafði árum saman á íslandi og sagði þeim margt um land og þjóð. Þannig fengu þeir áhuga á ís- landi og nú eru þeir hér. Morgunblaðið átti tal við þremenningana í gær. Cal Love og Lionel Harvey eru 26 ára og Bruce Parker er 22. Feður Love og Harvey eru bændur, en nautgriparækt er Hudsonfljótið kostuðu 141 millj. dollara, en hafa gefið af sér ca. 40 millj. dollara á ári. Ég greiddi við brúna á Chesapeakeflóa 40 cent fyrir farþegann og 75 cent fyrir hvern öxul (þannig var bílastærðin metin) en þessi brú þótti of' langt inn í landi, svo samgönguæð hefir verið gerð yfir sjálft fjarðarmynnið, sem er milli 30 og 40 km breitt. Ef ég hefði ekki við hendina lýs- ingar og myndir af þessum mann virkjum, myndi ég ekki þora að trúa að þetta hefði gerzt, slík órabreidd sýndist mér þarna á milli strandsr, en nú eru þær í tengslum með fjórum stórbrúm, tveim löngum bílagöngum og fimm eyjum. Má segja, að heppi- legt skyldi vera, að þær voru í stefnunni. En bitti nú! Þær voru þarna alls ekki, því þær eru búnar til á 30—40 feta dýpi, rísa 8—9 m yfir sjávarflöt og hver fyrir sig mynduð úr 1,8 millj. tonna af möl og grjóti. Talið var, að alLt mannvirkið myndi kosta um 140 millj. dollara og trú mér til, það lður aldrei á mjög löngu, þar til umferðargjöldin hafa greitt stofnkostnaðinn upp. Ég hefi rifjað þetta upp til þess að sýna, hvernig atorkan lætur blöskrunarlaust stórfé í einskonar sjálfvirkar samgöngu- æðar í þvi trausti, að útsjónar- semin skili því aftur, bæði beint og margfaldlega óbeint. Ég álít, að brú yfir Hvalfjörð sé skyn- samlegasta lausnin og af þeirri ástæðu hefir ferjufyrirkomulag- ið aldrei verið mér keppikefli. Það er þó vafalaust þess virði, að það sé rannsakað. Menn ræða nú mjög urn sjálfvirkni á sem flestum sviðum, og samgöngurn- ar eru þar engin undantekning. Svo ég vitni aftur til U.S.A. þá er þess að geta, að eitt mikið til það líður aldrei á mjög löngu, hinar stóru og ágætu bílaferjur, sem gengu milli New York og Staten Island. Um það má víða lesa, að margar velmetnar þjóðir láta sér sæma að láta erlend mannvirkjafy.rirtæki byggja fyr- ir sig stórbrýr með sérstöku sam komulagi, en kannske væri slíkt spor of stór skammtur fyrir is- lenzkan þjóðarheiður. Friðrik Þorvaldsson. aðalatvinnuvegur i heima- landi þeirra. Faðir Parker er hins vegar hótelstjóri. Félag- arnir kváðu foreldra sína hafa heldur lagzt gegn íslands förinni. Piltunum hefur ekki enniþá tekizt að fá vinnu. Þeir hafa mestan áhuga á því að vinna við fiskiðnaðinn og hefur sá yngsti farið nokkrar veiði- ferðir með portúgölskum bát- um frá Vestur-Afríku. Eng- inn þeirra hafði áður farið til Evrópu, en þeir dvöldust um mánaðarskeið í London á leið inni hingað. Kváðust þeir hafa sannfærzt um ágæti ís- lands, sem kunningi þeirra hafði áður lýst fyrir iþeim I Nei! „Þetta er ekki hægt'." HVERNIG getur það gerzt, að ræða þurfi langa hríð um ráð- stöfun skáldheimilis Davíðs frá Fagraskógi! Og að Akureyri einni sé þar sérstaklega ætlað að lyfta Grettistaki! Hér er um minningu ástsælasta skálds þjóðarinnar að ræða! Mál þetta snertir fsland allt og á djúpar rætur í brjósti almennings um land allt! Hvernig getur komið til mála að tæta sundur heimili skáldsins frá Fagraskógi og „geyma það í pörtum hingað og þangað“ með áletrun á glæsilegum koparplöt- um, t.d. á þessa leið: Bókasafn Davíðs skálds frá Fagraskógi. Heimilismunir Davíðs skálds frá Fagraskógi. Málverkasafn Davíðs skálds frá Fagraskógi etc. etc. Og á húsi nr. 6 við Bjarkar- götu, sem herra Einhver hefur keypt, er listræn koparplata felld í vegginn: Hér bjó Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi um áratugi! “ Hver getur hugsað slíka hugs- un á enda! Minning Davíðs skálds frá heima í Rodesíu. Einnig báru þeir lof á Reykvíkinga fyrir hjálpfýsi og gott viðmót. Þremenningarnir hafa áður unnið ýmsa vinnu í Rodesíu. Love var síðast sölumaður. Þeir fóru í fyrra til Tanga- nayika og unnu þar um skeið hjá kvikmyndafélagi við töku myndarinnar Hatari, með John Wayne og ELsu Martin- elli. Mynd þessi var sýnd í Laugarásbíói fyrir skömmu. Tillag piltanna til kvikmynd- arinnar var einkum að aka jeppabifreiðum á ofsahraða á eftir villtum dýrum, en það segja þeir að hafi verið ein helzta skemmtun þeirra heima í Rodesíu. Fagraskógi hafa forlögin Iagt ó- skerta upp í arma þjóðar hans, sem hann unni af alhuga og heitu hjarta. Og þá minningu má ekki skerða! Nei. — „Þetta er ekki haegt!“ Bæjarstjórn Akureyrar segi: Nei! Ríkisstjórn fslands segi: Nel! Alþing dánarársins segi: Nei! Sámhuga þjóð og samróma seg- ir NEI! Og þarmeð er minningu ást- sælasta skálds þjóðarinnar borg- ið! II Bjarkarstígur 6 Heimili skáldsins varðveitist óskert og óhaggað, eins og hann skildi við það! Ræktarsamur æskulýður hefur stofnað „Jónasar-Iund“ á æsku- stöðvum hans. Lundur Davíðs skálds á að bera nafnið Fagri- skógur! Þar bíður nú lóðin mikla og glæsilega, sem hvorki má skerða né spilla, heldur halda þar áfram því starfi sem skáldið hafði í huga, og hafið var lítil- lega. Bjarkirnar meðfram vest- urjaðri lóðarinnar eru nú orðnar allstórar, og var honum mjög um hugað um þær. Ég snyrti þær smámsaman fyrir hann nokkur vor. Og í sjúkdómsfjarveru hans erlendis einn hörkuvetur bað hann mig að líta eftir þeim, svo að snjór bryti þær ekki niður! Ég nefndi við hann, að þarna ætti að halda áfram að gróður- setja birki, svo að „hér yrði Fagriskógur!“ Þarna ætti friðaður lystigarð- ur umhverfis hús skáldsins að verða stolt og yndi Akureyrar- borgar í umsjá og hirðu garð- yrkjumanna lystigarðs bæjarins, en þeir eru báðir kunnugir á- huga skáldsins á þeim vettvangi! Yfir hliði garðsins að Bjarkar- stíg ætti aðeins að standa, ein- falt, en áberandi: „Fagriskógur“. Það væri nægileg kynning! — Og er gróðursetningu birkis væri lokið, og lundurinn helgi orðinn borgarsómi, kemur þar á sínum tíma eirsteypa skáldsins, — ekki í frakka og með staf, — heldur sitjandi glaður í sól — í Fagra- skógi! (Nóttina 1.—2. des. ‘64) Helgi Valtýsson. '1'........... •>••• 'tí W-»X •<• •■• 'Wf............> "-WfA -.•<■ w ■•AV.VÍ.W V «. . \v.V.'«v • X • •.•<.• • -.V w.v v ........-V vJKWO ••%•* Þremenningarnir frá Rodesíu. Frá vinstri: Lionel Harvey, Cal Love og Bruce Parker. Afríkumenn í atvinnuleit hér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.