Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 21
Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 TIL SOLU GLÆSILEGT EINBÝLISHIJS í Reykjavík, á bezta stað í Austurbænum. Stærð 200 fermetrar auk bílskúrs. Tilbúið undir tréverk. Tilboð merkt: „Einbýlishús — 9740“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. IÐNÓ Nokkrir dagar lausir fyrir jólatrésfagnaði, hagstæð kjör. — Talið við okkur áður en þér leitið annað. — Uppl. í síma 12350. Kvöldvinna Viðskiptavanur ungur maður, sem á bíl óskar eftir aukavinnu. Hefur Verzlunarskóla- og meirapróf bíl- stjóra. Allt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des. merkt: „Reglusamur — 9741“. Kópavogsbúar Dagheimilið við Hábraut verður til sýnis bæjar- búum sunnudaginn 6. des. kl. 14—17. Konur eru vinsamlega beðnar að koma ekki á mjog liálamjóum skóm. LEIK V ALL ARNEFND. Eigum nú mjög fallegt úrval af eldhús gardínuefnum Ný sending af bróderuðu terylene- efnunum tekin upp í dag. IVIarfelnn Elnarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Mjög fallegar amerískar orlon-peysur á telpur 8—12 ára nýkomnar. Marfeinn Einarsson & Co Dömudeild Laugavegi 31 - Sími 12815 Nauðungaruppboð eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um lögtökum verða bifreiðarnar Ö-397 og R-5721, eign Árna Pálssonar og Marteins Jónssonar, seldar til lúkningar bifreiðaskatti 1964, á opinberu uppboði sem fram fer við Áhaldahús Keflavíkur við Vesturbraut í Keflavík, mánudaginn 14. des. 1964 kl. 10,30 f.h. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík. N auðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs o. fl. verður nokkurt magn af hurðum á ameríska bíla selt á opin- beru uppboði, sem fram fer þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 3 s.d. að Hellisgötu 20 hér í bæ. Hurðirnar eru eign Ólafs Sigurjónssonar. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í HafnarfirðL Husqvaina Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Leiðarvísir á íslenzku, auk fjölda mataruppskrifta fylgir. — Eldri kaupendur fá sendan leiðarvísi gegn kr. 25,00 greiðslu. H u s q v a r n a fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Reykjalundar LEIKFÖNG Eru löngu landskunn. Börnin ljóma af gleði, þegar þau opna jólapakkann og í ljós kemur leikfang frá Reykjalundi. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af plast- og tréleikföngum. Vinnubeimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík, Bræðr aborgarstíg 9, sími 22150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.