Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 5
r Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLADl? 5 Kan du Skke tale? llérna áður áttu margir styttu, sem hét upp á dönsku' „Kan du ikke tale“. Okkur barst þessi íallega mynd í gær. Ekki er annað að sjá, en að hún gæti lieitið hið sama. Við vitum hinsvegar hvorki nafn litla drengsins né hundsins, en báðir eru þeir fallegir, og sjállfsagt beztu vinir. Áttræð er í dag Matthildur Sig- urðardóttir Sörlaskjóli 5. 70 ára er í dag frú Bjarney S. Guðjónsdóttir fyrrverandi ljós- móðir til heimilis að Borgarveg 19. Ytri-Njarðvík. Gefin verða saman í hjóna- band í Kópavogskirkju í dag ung tfrú Sigrún Finwbogadóttir, Mar- bakka vi‘ð Borgarholtsbraut og Styrmir Gunnarsson stud. jur, Vesturbrún 16. Bvík. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- Bteinssyni, prófasti, ungfrú Jóna Bjarkan Háteigsvegi 40 og Páll Eiríksson stud. med. Suðurgötu 61. Hafnarfirði. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 51. Hafnar- íirði. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Hulda Jónsdóttir og Haukur Ótt- ar Geirsson, bifvélavirki. Heimili þeirra verðux áð Álfhólsvegi 53, Kópavogi. Gefin verða saman í hjóna- band laugardaginn 5. desember af séra Birni Jónssyni, Keflavík. Ungfrú Unnur Þorsteinsdóttir Sóltúni 8 og Þórður Kristjáns- son Smáratúni 14. Heimili brú'ðhjónanna er að Suðurgötu 27, Keflavík. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. Listasafn tslanás er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. ð.UNJASAFN REYKJ A VlKLRBORG* AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið aíla virka daga frá kl. 13 til 19. nema laugardaga frá kl. 13 til 15 Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl. 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. Bókasaín Kopavogs 1 Félagsheiinrl- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 íyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fuUorðna. Barnatimar í Kárs- Laugardagsskrítlan Leigubílstjóri á Nýja-Sjálandi var eini karlmaðurinn á ljós- mæðranámskeiði, sem haldið var þar í landi. Orsökin var sú, að fjögur börn höýóu fæzt í bílnum hans. -* GÁTUR X- Svör við gátum í gær 7. Hallur 8. Eilífur Gútur í dag. 9. Níundi nauða þarf um snót. 10. Nálgast þann tíunda dauðinn ei hót. >f Gengið Reykjavík 27. nóv. K.jmp Sala 1 Enskt pund ....... 119,85 120,15 l Baiioai ík.iodollar .... 42 9d 43.ut> 1 Kanadadollar ....... 39,91 40,02 100 Austurr.. sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur ... 620,20 621,80 100 Norskar krónur.... 599,80 601,34 100 Sænskar kr. ____ 832,00 834,15 100 Finnsk mörk _ 1.338,64 1.342,06 100 Fr franki ______ 874,08 876.32 100 Svissn frankar ... 992.95 995.50 1000 ítalsk. U-'ir _ 68,80 68,98 100 Gyllini ... 1.193,68 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 Bálg. frankar .... 86.34 86,56 FRÉTTASÍMAH MBL.: — eft>r lokuu — Erlendar fréttir: 2-24-85 Fíladelfíusöfnuðurinn hefur haft þann hátt á, að hafa sérstaka bænadaga í söfnuðinum, af og til. A morgun — sunnudaginn 6. desemher — verður síðasti bænadagur safnaðarins nú í ár. Kiukkan 2 verður safnaðarsamkoma. Um kvöldið almenn sa mkoma, kl. 8.30. Ræðumenn: Haraldur Guðjónsson og Kristján Rcykdal frá Keflavík. Fleiri gestir frá Kefiavík koma fram í samkomunni. Kór Fíla- delfíusafnaðarins syngur. Einsöngvarar: Hafiiði G uðjónsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. í sam- komunm verður tekin fórn vegna kirkjubygging ar safnaðarins. Pedegree barnavagn mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 17988, etfir kl. 6. Keflavík Herbergi og eldhúsaðgang- ur fyrir kvenmann, gegn lítilsháttar barnagæzlu. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „816“. Píanó Nýkomin nokkur notuð píanó, við vægu verði. — Ágætt nýtt píanó með tæki lærisverði. Helgi Hallgrímsson, Ránargötu 8, sími 11671. KONA ÓSKAST til að gseta barna síðari bluta dags á tímabilinu frá áramótum til marzloka. — Uppl. í síma 20485. Speglar í teakrömmum Fjölbreytt úrval af speglum í TEAK- EIKAR- og PALISANDER- römmum. SPEGLAR í baðherbergi, forstofur og ganga. HANDSPEGLAR í mikiu úrvali. Gefið nytsama jólagjöf! LUDVIG STORR SPEGLABÚÐIN sími 1-96-35. LUDVIG STORR NiTSÓM JOLAGJoF! sími 1-33-33 T résmíðavélar Af sérstökum ástæðum eru til sölu afréttari (Walker Turner), fræsari, hjólsög, lítil bandsög, trérennibekkur (ekki fullsmíðaður), ásamt hefil- bekk og talsverðu af handverkfærum, allt vel með farið og sumt lítið notað. Upplýsingar í síma 35375 eða 15703. Framtíðaratvinna Viljum ráða fólk til eftirtaldra starfa: Gestamóttöku. Símavörzlu. Næturvörð. Eiginhandarumsóknir sem tilgreina fyrri • störf sendist Hótel HOLT, pósthólf 288. Balherbergisskápar Nýkomið fjölbreytt ú r v a 1 af fallegum og nýtízkulegum BAÐSKÁPUM. Breiðfi^ðlitgabúð J. J. og EINAR og STRENGIR leika í kvöld ' uppi og niðri. — Öll vinsælustu lögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.