Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. des. 1964 Bazar — K.F.U.K. hefst í dag kl. 4 s.d. í húsi K.F.U.M. og K. Amt- mannsstíg 2B. — Þar verður margt góðra og hent- ugra muna til jólagjafa. KOMIÐ OG GERIf) GÓÐ KAUP. Samkoma verður um kvöldið kl. 8.30. Litskugga- myndir frá sólskinseyjunni Gotlandi. Pianóspil. Mikill söngur. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri talar. Gjöfum til starfsins veitt móttaka. Ailir velkomnir. STJÓRNIN. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖ&FRÆDISKRIFSTOFA UtRkilarbankahúsínu. Símur Z403S oy 1G3Q/ Dagbíöb tsl sölu Nokkrir siðustu árgangar þriggja dagblaða eru til sölu, heilir eða í úrklipp- um. — Tilboð leggist inn í afgr. Mbl. merkt: „Dag- blöð — MTV“. JÓLASKYRTAN I ÁR G.GLLonF sími 20-000 INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1964 IÍTB0Ð FjórmóloróSherra hefur ókveðið að nofa heimild í lögum nr. 59 fró 20. fyrra món- oðor til þess að bjóða út 25 milljóna króna lón í formi verðtryggðra spariskír- teina til viðbótar 50 milljón króna lóns- útboði fró 21. nóv. sl. Skilmólor eru hinir sömu og við fyrra útboðið, en helztu þeirra eru sem hér segir: ■yk Hlutdeiidarbréf lónsins eru nefrid spariskírteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í þremur stærð- unri, 500, 2.000 og 10.000 krónum. Skírteinin eru lengst til 10 óra, en frá 10. janúar 1968 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skír- teini innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 5 árin nema þeir 6% á óri, en fara síð- an hækkandi, eftir því sem handhafi dregur innlausn, og verða tæplega 9,2% á ári síðasta ár lónstímans. Innlausnarverð tvöfaldast á 10 árum. Við innlausn skírteinis greiðir ríkis- sjóður verðbót á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að hafd orðið á vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis tii gjalddaga þess. Fastir gjalddagar skírteina eru 10. janúar ár hvert, í fyrsta sinn 10. janúar 1968. 'fc Skírteinin eru undanþegín framtals- skyldu og eru skattfrjáls á sama hátt ©g sparifé. 'A Innlausn spariskírteina fer fram í' Seðlabanka fslands. ■yif Frekari upplýsingar e,r að fá hjá sölu- aðilum. I róði er að hafa ó boðstólum sér- stök gjafaumslog fyrir þá, sem vilja nota bré.fin til jólagjafa eðo annarra gjafa. s. VerðtryggSu spariskírteinin eru tif sölu í Reykjavik hjó öllum bönkum og útibúum þeirra og nokkrum verðbréfasölum. Uton Reykjavíkur eru spariskírteinin seld hjá útibúum allra bankanna og stærri spari- sjóðum. 4. desember 1964 SEÐLABANKI ÍSLANDS EJömur athugið Stýrimannaskólinn heldur dansæfingu í Silfur- tunglinu laugardaginn 5. des. kl. 9. Skemmtinefnd. FutEtrui Maður með góða reynslu í viðskiptum og fjár- málum, og þekkingu á rekstrarbókhaldi, óskast að stóru byggingarfyrirtæki. — Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins merkt: „9736“. BINGÓ í Góðtemplar&húsinu ANNAÐ KVÖLD 6. DES. KL. 9. Góðir vinningar. A&aivinningur eftir vali: Ruggustóil — Ljósmyndavél AGFA. Siemens ryksuga. Meðal annarra vinninga: Armbandsúr kven- eða karlmanns, gullhúðað, eftir vali. 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Til solu vörubflar 2 vörubílar í góðu ástandi Benz ’54 8 tonna og Yfa ’57 4 tonna með stálfiskskúffu, báðir á nýjum gúmmíum. — Uppl. í síma 118, Hveragerði. Skátabazarinn verður haldinn í Skátahe.'milinu við Snorrabraut sunnudaginn 6. des. og hefst kl. 2,30. Mikið af góðum og ódýrum munum. Kaffisala hefst á sama tíma. Hinir vinsælu LUKKUPOKAR seldir. JÓLASVEINAR SKEMMTA. K. S. F. R. Tii jólagjafa Ennfremur mikið úrval af jólaskrauti (25 gerðir). Jólapappír, jólakort. KAUPIÐ JÓLAGJÖFINA HJÁ OKKUR. Skátabúðin Snorrataraut 58 —- Simi 12045.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.