Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 26
26
MQRGU N BLADID
Laugardagur 5. des. 1964 |
GAMLA BIO » ,
Sími 114 75
Morgan sjórœningi
Stórfengleg og spennandi
ítölsk-amerísk CinemaScope-
litmynd. Aðalhlutverk:
Steve Reeves
Valerie I.agrange
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
tamaði drenaurinn
GEORGE NADERJ
ICORNELL BORCHERSÍ
jjaiMICHEL RAY-g
Ahrifarík og efnismikil ný
amerísk CinemaScope-mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Safnaðarfólk!
Finnið muninn á því að taka
Iþátt í guðsþjónustu í kirkj-
unni sjálfri eða hlusta á guðs-
þjónustu við útvarjstækið
yðar.
Margeir J. Magnússon.
Miðstræti 3 A
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
TONABIO
Sími 11182
ISLENZKUR TEXTI
Erkihertoginn
og hr. Pimm
(Love is a Ball)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Panavision. Sagan hef
ur verið framhaldssaga í Vik-
unni.
ÍSLENZKUR XEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Aukamynd: Með Rolling
Stone.
w STJÖRNURfn
Simi 18936 UIU
Brandenburg
herdeildin
DIVISION
BRANDENBUDG
STORFILMCN OM
ADMIRAL CANARIS'
HIMMEL FA RTSHOMMANDOS
ÞBDSFORAGTCNDC BCDR/FTCR
FRA NORDKAP TIL DONAU.
HANNS E.JÁGER
WOLFGANG REICHMANN
6UDRUN SCHMIDT
Ný æsispennandi þýzk stór-
mynd um hina umdeildu
Brandenburg-herdeild.
Sýnd kl. 7 og 9.
Konungur
sjórœningjanna
Spennandi sjóræningjamynd
með John Derek.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
HILMAR FQSS
Iögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11. - Sími 14824.
KEFLAV9K
UNGÓ — UNGÓ
Hinir landskunnu HLJÓMAR skemmta
á dansleiknum í Ungmennafélagshús-
inu, Keflavík laugardagskvöld.
SÆTAFERÐIR frá B.S.Í. kl. 10.
UNGÓ - UNGÓ
Blóðsugan
MELFERRER
ELSA MARTINELU
ANNETTE VADIM.
Roger Vadim's
TECHNIC0L0R*
v__ » v TECHWIUUtt*
w' V '. A Pvimowri Re<cwa
Amerísk mynd, í litum og
Technirama. Aðalhlutverk:
Mel Ferrer
Elsa Martinelli
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þetta er mjög umdeild mynd,
ýmsir teljá hana afbragðs
góða, aðrir slæma.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Forsetaefnið
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
MJULHVÍT
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðásta sýning fyrir jól
Sardasfurstinnan
Sýning sunnudag kl. 20
Kiöiuhofar
Sýning á Litla sviðinu
(Lindarbæ), sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13,15 til 20. Sími 1-1200.
^íleíkféiag:
[REYKJAVÍKXIRj
Vunja frændi
Sýning í kvöld kl. 20,30
Síðasta sýning fyrir jól
Brunnir Kolskdgar
og
Saga úr
Dýragarðinum
Sýning sunnudagskv. kl. 20,30
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
Snmhnmnr
Fíladelfía.
Á morgun, sunnudag, er
barnadagur í Fíladelfíusöfnuð
inum. Safnaðarsamkoma kl. 2.
Almenn samkoma kl. 8,30.
Fólk frá Keflavík tekur þátt
j samkomunni.
S í M I
24113
Sendibílastöðin
Benedikt Blöndal
heraðsdomslógir.aður
Austurstræti 3. — Simi 10223
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg stórmynd:
the Misfits
Gallagripir
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir Arthur Miller (síðasti
eiginmaður Marilyn Monroe).
Leikstjóri er John Huston.
Aðalhlutverk:
Clark Gable
Marilyn Monroe
Montgomery Clift
Þetta er síðasta kvikmyndin,
sem Marilyn Monroe og
Clark Gable Jéku í.
I myndinni er:
ÍSLEN2KVR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Félaejsiíf
Ármenningar — skíðafólk.
Farið verður í Jósefsdal um
helgina. Notið snjóinn meðan
hann gefst. Upplýstar brekk-
ur. Dráttarbrautin í gangi. —
Farið verður frá B.S.l. kl. 2-6
á laugardag og sunnudag
ki 10. Stjórnin.
ÍR-ingar og aðrir
skíðaunnendur!
Nú er snjórinn kominn í
Kamragilið og verða skíðaferð
ír um helgina sem hér segir:
Laugardag kl. 2 og 6 e.h.
Sunnudag kl. 10 f.h.
Kvöldvaka verður í skálanum
á laugardagskvöld. Komið og
notið snjóinn og sólskinið í
Hamragili.
Stjórnin.
M.O.C.T.
Farnastúkan Unnur nr. 38.
Fundur í dag kl. 3. Margt
tii skemmtunar m. a. kvik-
rr.yndasýning.
Gæzlumenn.
Simi 11544.
Húrra Krakki!
W:
erhardt
IPBN OSTVRLI&- -
ÓRINAGTIGE
I.ATTER-
farce
901
mín tossede Fætter
Sprelifjörug þýzk skopmynd,
eftir leikriti Arnolds og Back
sem sýnt var í Xðnó fyrir all-
mörgum árum.
Heinz Erhardt
Corny Collins
Rudolf Vogel
— Danskir textar —
100% hlátursmynd fyrir
álla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^UGAR^
Símar 32075 og 38150
PAUL JOANNE SIDNCV
NEWMANWOODWARD-POITIER
Amerísk úrvals músikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Manfred Mann;
Dave Clark Five og The
Beatles.
BÓDULL
□ PNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
Xylofon-snillingurinn
Smy Kalla
skemmtir í kvöld.
Matur frá kl. 7. — Sími 15327
Opið til kl. 1.
ÖlíT&lT
ftliEÍlai
Ms. Hekla
fer vestur um land til Akur
eyrar 10. þ.m. Vörumóttaka
árdegis á laugardag og mánu
dag til Patreksfjarðar, Sveins-
eyrar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Suðureyrar, ísa
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. — Farseðlar seldir
miðvikudag.