Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.12.1964, Blaðsíða 13
> Laugardagur 5. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 13 & N auðungaruppboð að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hdl. og að undan- gengnu fjárnámi, verður bifreiðin Ö-256, Moskvitch árgerð 1957, skráð eign Heiðars Georgssonar, seld á opinberu uppboði til lúkningar uppboðskröfu að fjár- hæð kr. 18.800.—, auk vaxta og kostnaðar. Uppboðið fer íram við ÁhaJdahús Keflavíkur við Vesturbraut í Kefiavík mánudaginn 14. des. 1964 kl. 10,30 í.h. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík. Útyerlarmenn Frystihús og fiskvinnslustöð í Keflavík óskar eftir bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð. — Upplýsingar í símum 17250 og 17440. Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnu lögtaki verður bifrelðin Ö-35 Oldsmobile 1953, eign Ingólfs Magnússónár, seld til lúkningar ógreidd- urn þinggjöldum kr. 11.690.—, auk dráttarvaxta og kostnaðar á opinberu uppboði sem fram fer við Áhalda- hús Keflavíkur við Vesturbraut í Keflavik mánudaginn 14. des. 1964 kl. 10,30 í.h. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík. Tákn tímanna heitir erindi, sem O. J. OLSEN flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 6. des. kl. 5 og talar þá um hættuna frá Kína og öðrum Austur löndum. Hvers er að vænta þaSan? Ailir velkomnir. Aðalskrifstofur Samvinnutiygginga og Líftryggingafclagsins Andvöku Iiafa nú verið fJullar úr Sambandshúsinu við Sölfliólsgötu i nýtt hús við Ármúla 3. Ennfrcmur hefur skiifstofa Sjódciidar verið flutt úr BankastræU 7 á sama stað. SamvinnutiTggingar hafa nú i 18 ár Ieitazt við að veita fuUkonina tiygginga- Jijónustu, btcði með ýrnsuin nýjungum á sviði trygginga og með uútima skrif- stofutækni. Mcð haettum húsakynnum eiga Samvinnutrvggingar hægar með en áður að veita nýjuin og gömlum viðsluptavimun bctri þjónustu og' Ljóða þú vclkomna i Aiuiúla 3. sam'vi rv iv ut ryg g i n g ar SECOMET NÚ A ÍSLANDI Secomet, framleiddur af Fag- ersta-verksmiðjunum í Sví- þjóð, er harðmálmur, 50 til 100 sinnum sterkari en stál. Harðmálmskjarninn er greypt* ur í dekknagla úr stálL m 40% smri HEMIAFÖR Fastara veggrip. Minni um- ferðarhætta. Aukið öryggi við sanngjömu verði. Látið setjá SECOMET í snjódekkin. SPARIS hjólbarða, viðhald bifreiða, tima og fé. Secomet hefur hlotið með- mæli slysavarnafélaga og samtaka bifreiðaeigenda uhi alla Evrópu. blaðafulltrúi. „Um tíma í fyrravetur, þang- að til snjóa leysti, og nú, eftir að frysta tók, hafa hjólbarðar með SBCOMET-nöglum verið undir bifreið minni. Ég tel mér það hið mesta happ að hafa fengið SECOMET - naglana. Þéir veita mér miklu meira öryggi en keðjur, losa mig við öll óþægindin, sem fylgja keðj- unum og áhættuna, sem jafn- an er í för með því að freist- ast til að aka á venjulegum hjólbörðum, eftir að hált e: » orðið. Af þessum ástæðum er mér Ijúft og skylt að gefa SECOMET mín beztu með- mæli.“ Einkaumboð: Bjðrn Palsson & Cn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.