Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Nýjar hljómplötur frá Fálkanum HLJÓMPLÖTUDEILD Fálkans eendir írá sér um þessar mundir þrjár 45 snúninga plötur nrveð sömg Maríu Markan, Eisu Sig- íúss og Lögregiukórsins 5 Reykja- ’vik undir sljórn Páls Kr. PáJs- íionar, organleikara. l>rjú af Jögunum á plötu Maríu IMarkan eru kunn af eldri upp- tökum á 78 snúninga plötum. það eru Jöigin Sofðu, sofðu, góði ©g Heimir eftir Sigvalda S. KaJdalóns og Nótt eftir Árna Thorsteinson. Hið fjórða, Oh could I but Express in Song eftir !L. MaJashkin, var tekið upp á íyrstu árum Maríu í Ameríku og hefir ekki áður komið á markað. —- Raddfegurð Mariu nýtur sín íurðu vel á þessari plötu, þótt upptökurnar séu igerðar með mun írumstaeðari aðferðum en nú er Ibeitt. Þessi plata ein mundi íiægja til að sannfæra hvern sem er um, að hér var á ferð óvenju iglæsileg söngkona. Um einstök etriði í meðferðinni orkar frem- ur tvímælis, svo sem um kolora- túr-sönginn í vögguvísu Kalda- Sóns. Undirleikurinn hefir ekki Ikomið eins vel til skila við yfir- íærsluna, og mjög hæpið verður eð teljast að tala um „hljóm- eveit“ og „orchestral accompani- »nentM í sambandi við þann ihljóðfæraflokk, sem spilar undir i tveimur laganna. Á plötu Elsu SitTfúss eru fimm lög, þar af tvö eftir hana sjálfa, Kenndu mér (Ólöf frá Hlöðum) og Þegar vetrarþokan grá (Þorst. Erlingsson), önnur tvö eftir Árna Thorsteinson, Rósin og Þess bera menn sár, og loks Vöiggu- kvæði Emils Thoroddsens. — Lög EIsu eru einföld og látlaus og bera vott góðum smekk fyrir sambandi orðs og tóna. Sama smekkvísin og látleysið einkennir sömg hennar, og má undravert heita hve lítil breyting hefir orð- ið á röddinni, því að nærri þrjátíu ára aldursmunur mun vera á elztu og yngstu upptökun- um á þessari plötu. Á plötu Lögreglukórsins eru fjögur jólalög í útsetninigu söng- stjórans, Páls Kr. Pálssonar. Eitt þeirra, Með gleðiraust og helgum hljóm, hefir verið fáheyrt um langt árabil, en var að þvi er séra Bjarni Þorsteinsson segir í þjóðlaigasafni sínu „aðal-jólalagið frá gömlu dögunum“. Hin lögin eru Velkomin vertu, vetrarperlan fríð, í Betlehem er barn og fætt og Heims um ból. Raddblær kórsins verður að teljast býsna góður, þegar þess er igætt, að hann er valinn úr ekki fjölmenn- ari hóp en Reykjavíkurlögreglan er, og meðferð laganna er snotur- leg. Jón Þórarinsson. Jólaleikrit Þjóð* leikhússins Fyrirliggjandi Umbúðapappír 40 cm. og 57 cm. rúllur. Smjörpappír 33x54 cm. og 50x75 cm. Brauðapappír 50x75 cm. rúllur. Pappírspokar allar stærðir. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 1-1400. snyrtivörurnar heimsþekkiu. * » AÐALBÚÐIN GRILLFIX grillofnarnir cru þeir fallegustu og fullkomn- nstu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. ★ INFRA-RAUÐIR geislar ÍK innbyggður mótor ÍT þrískiptur hiti ÍC sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt ljós ★ öryggislampi ★ lok og hitapanna að ofan ÍlC fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. GRILL ^imi I2606 - Suðurqotu 10 - Rcykjávik Afbragðs jólagjöf! ÞJÖÐLEIKHUSSTJÓRI, Guð- laugur Rósinkrans, efndi til fund ar með blaðamönnum í gær, vegna jólaleikritsins á iþessu ári, Stöðvið heiminn, eftir Anthony Newley ©g Leslie Bricusse. Leik- stjóri er Svíinn Ivo Cramér og hljómsveitarstjóri landi hans, Eckert-Lundin, en aðalhlutverk- ið, Litlakarl, leikur Bessi Bjarna- son. Hitt höfuðhlutverkið, Ivi, eiginkona hans, og 3 ástmeyjar, Bessi Bjarnason i hlutverki Litla karls. er í höndum Völu Kristjánsson, sem ekki hefur fengizt við leik- list síðan hún fór með hlutverk Elísu í „My Fair Lady“. Guðlaugur kvað Þjóðleikhúsið nú bregða út af þeirri venju, að sýna á jólunum gömul, viðamikil verk, svo sem Jónsmessunætur- draum, Hamlet, Pétur Gaut og íslenzku verkin Pilt og stúlku og Skugga Svein. Stöðvið heim- inn væri mjög nýstárlegt og fá- mennt verk, sem sameinaði a.m.k. 4 listgreinar, látbragðs- leik, tónlist, ballett og leiklist. Það væri ádeila í gamanformi og fjallaði um trúðinn í þjóðfélag- inu, sem kæmist af lægstu tröppu til mikilla metorða. Auk Bessa og Völu, sem eru einu stóru hlutverkin í leiknum, eru 7 stúlkur, sem hafa mjög fjölþætt verkefni í stíl kórsins í grisku harmleikjunum. Þá eru tvær ungar stúlkur, sem Ieika eða dansa hlutverk dætra Litla karls og Ivi, og loks 1 drengur, sem kemur snöggvast inn á svið- ið sem sonur þeirra. Eckert-Lundin er þekktur, sænskur hljómsveitarstjóri, sem mjög hefur lagt fyrir sig hljóm- list í óperum, óperettum og öðr- um leikhúsverkum, auk tónlistar fyrir kvikmyndir. Hann sneri og Stöðvið heiminn á sænska tungu af ensku og stjórnaði hljómsveit- inni við sýningu Cramérs í Stokkhólmi, en hún gekk í heilt ár þar og hlaut menningarverð- laun Stokkhólmsborgar það ár. Þessa sýningu kvaðst þjóðléik- hússtjóri hafa séð fyrir einu og hálfu ári og hrifizt svo, að hann hefði þegar keypt sýningarrétt leiksins fyrir leikhúsið. Húsgagnaverzíunin Hverfisgötu 50. — Sími: 18830. Erum með þægileg húsgögn í einstaklings herbergi og litlar íbúðir. við Lækjartorg. ALLSKONAR KARLMANNA- FATNAÐUR EINUNGIS ÚRVALSVÖRUR Austurstræti 22 og Vesturveri. Nytsamasta jólagjöf húsmóðurinnar: Muniá LU \ 0-1001 LUXO -1001 2ja ára ábyrgö á hverjum lampa. Ábyrgðarskírteini fylgir. Varist eftirlíkingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.