Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÚ Þriðjudagur 5. janiíar 1965 ANNAST UM SKATTAFBAMTÖU Pantið tíma eftir samkomu- lagi. Geymið auglýsinguna. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2, sími 16941. Sindrandi stjörnuljós Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin , Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Herbergi óskast Reglusaman mann vantar herbergi strax. Svar ósk- ast sent MbL, merkt: „Reglusamur — 9793“. Til leigu 2 herb. og eldhús í björt- um, góðum kjallara. Tilboð merkt: „Suðvesturbær — 9792“ sendist MbL Herbergi óskast til leigu í Miðbænum undir skrifstofu, janúar og febrú- armánuð. Má vera lítið. •— Uppl. í síma 37195. Stúlka óskar eftir herbergi í tvo mánuði, sem næst Iðnskólanum. — Uppl. í síma 35083. Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Biðskýlið Kópavogsbraut 115. Uppl. í síma 40581 milli kl. 7 og 9. Togarasjómaður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. I síma 20367. Stúlka með kvennaskólapróf ósk- ar eftir skrifstofuvinnu. — Uppl. í síma 10876 frá 12—3 næstu daga. Reglusamur maður óskar eftir vinnu fyrri part dags. Margt kemur til greina, hefur bílpróf. — . Uppl. á kvöldin í síma 35816. tbúð Óska eftir íbúð. Kjöt og flesk. Sími 35743. Vetrarstúlka óskast í sveit um tíma. Gott kaup. Tilboð merkt: „Má vera tvennt — 9790'* sendist Mbt. fljótt. Peningar Vil lána ea. 200 þús. kr. til skamms tíma. Tilboð, merkt: „Peningar — 9771“ leggist inn á afgr. Mbi. Keflavík Kona óskast til heimilis- verka í forföllum húsmóð- ur á lítið heimili. Uppl. í síma 1956. Bílskúr Bílskúr óskast tii leigu. — Sími 21258. Stjörnuljós hafa löngnm verið yndi og uppáhald bama um áramót. Þessa ágætu mynd tók ljösmyndari Mbl. Sveinn Þormóðsson, á gamlárskvöid af tveim bömum með sindrandi stjömuljös. Gleðin skin út úr bamsaugunum. Sjálfsagt hafa þau sungið á eftir: Nú er glatt í hverjum hól, hölduin álfagleði, hinnstu nótt um heilög jól hátt nú allir kveði, Fagurt er rökkrið, við tanunan vættasöng. Syngjum dátt og dönsum, því nóttin er svo löng, því nóttin er svo löng. Og senn líður að þrettánda, en hann er á morgun. Þá enda jóL Ibr. Ásmundur Guðmundsson, fyrrv. biskup, framkvæmdi hjóna vígsluna. f dag er miðvikudagur 5. janúar og er það 5. dagur ársins 1965. Eftir lifa 360 dagar. Árdegisiiáflædi kl. 6:58 Hygginn er sá, er 1 sumri safnar, en skamnurlega fer þeim, er um korn- sláttinn sefur. Orðskviðir, 10 5 Bilanatilkynningar Kafmagns- vcitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sóiarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörðr er í Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 26/12—2/1. Á Ný- ársdag er vakt í Ingólfsapóteki. fleyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kopavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., úelgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgidaga- varzla ú gamlársdag og næturv. aðfaranótt 1. janúar Óiafur Einarsson s. 50952. Helgidagsv. á nýársdag og næturv. aðfara- nótt 2. Eiríkur Björnsson s. 50235 Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 2. — 4. Jósef Ólafs son s. 51820. Aðfaranótt 5. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 6. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 7. Ólafur Einarsson sími 50952 Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/1—11/1 er Kjartan Ólafsson sími 1700. OrS lífsins svara i sima 10000. I.O.O.F. Kb. 4 = I14158V4 — HF. KMR-6-1-Z0-VS-I-FR-HV. RMR-6-1-20-VS-I-FR-HV. I.O.O.F. 10 = 146148^ = Á a'ðfan'gadiag opiniberuðu trú- lofun sína ungfrú Hulda Böðvars dóttir, vezlunarmær Lindar- hvammi 2 Haifnairfirði og Hannes Halldórs’son matreiðslimemi Bröttukinn 7 Hafnarfirði. Á gamlárs’kvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Jósepsdóttir skriifstofustúlka Stóragerði 34 og Páll Karlsson vélvirki Háveg 13, Kópavogi. MtETTIR Þanji 20. des. s.l. var dregið í happ- drætti Sumarbúða Æ.S.K. við Vest- mannsvatn, o g upp komu eftirtalin númer: 2606, 1282, 2886, 2782, 5394, 6603, 3648, 6631, 8636, 465. (Fréttatilkynning frá fjáröflunarnefnd). Frá Guðspekiféiaginu. Júlaitréstfagn- aður fyrir börn verður að venju á þrertbándanuTn, miðvilcudaginn 6. janú- ar í G'UðspekiifélagshúsLmi. Saga, Leik- ur og Jólasveinn. Vinsamlega tilikynn- ið þátbtö-ku í sirna 17520. Þjónustu- regLan. Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur öldruðum konum í só'kininni á jólafund félagsins í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 5. janúar kl. 8 e.h. Meðal annars sem fram fer verður upplestur Páls Kolka læknis við sameiginlega kaffi- drykkju í borðsal skólans. Jólafagnaöur fyrir Færeyinga verð. ur þriðjudag 5. janúar tal. 8:30. í sal Hjálpræðishersins. GAMALT oc con GUÐVABÐUR f KOTL Þegar ég var strákur á Felli f Siéttuhlíð, bjó Guðvarður nokk- ur í Koti í Hrolieifsdal. Það var hálfvisin á honum önnur höndin, og heyrði ég þessa sögu um það: Einu sinni var hann heima hjá sér í rökkrinu. Allt í einu sá hann einhvern glampa á þilinu. Hann langaði til að vita hverju þetta sætti, svo að hann þreifaði í glampann, en þá brá svo viff að höndin á honum gekk öll af göflunum, og har hann menjar forvitni sinnar alla ævL (Frá Ólafi Davíðssyni.) Smovarningur í ivcdfctucf iieiiiimgLir alira ósaltra vatna jarðarinnar. V8SDKORIM Rekur Hrana, en ríður Jarp rennur á eftir hundur. Allir þekkja þennan garp, það er hann Ingimundur. Kristján Heigason. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sára Þorsteini Björnissyni ungfrú Hjördís Boga- 50 ára er í dag Jón E. Guð- dóttir, Miðtúni 10 og Hjálmtýr imiunidssion, teiknikiennari, Greni- Dagbjartsson, Barónsstíg 59. mel 13. Hann er erlendis. Málshœttir Oft mælir sá fagurt, sem flátt hyggur. sá NÆST bezti Markús Kristjánsson að Kraunastöðum í Aðaldal var maður Pá-‘ máll, en orðiheppinn og meinyrtur, eif á hann var leitað. Einu sinnl kom hann til Húsavíkur og ætlaði að kioma í Gúðjahnsens-verzlui^ en þá var búðin lokuð. — En Guðjahnsen, sem var drengur góður, en þótti uppstökkur, sér út um glugga á íbúð sinni, hvar Markú* gamli skekur hurðahhúninn, og kallar til hans: „Ég er búinn að laka, — farðu til belvítis, Markús minn!“ „Opnaðu þá,“ svaraði Markiús, sem Í3ékk fría úttekt fyrir tils'varfff. .Lækningamáttur kvenlegs yndisþokka til umræðu á fundi hjúkrunarkvenna Laugardagitm 26. des voru gef- in saman í hjónaband aif séra Jakobi Einarssyni, ungfrú Laufey Magnúsdóttir og Ólafur Sæ- mundsson. Heimili þeirra verð- ur að Grettisgötu 6. Rvík. (Ljósmyndasbofa Þóris Lauga- veg 20 B. Bími 156012) 27. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband ungfrú AgLa Egils- j dóttir hjúkrunarikona, Sigurgeírs | sonar hrl., og Tryggvi Ásmunds- son Læknir. Faðir bxúðgumans, i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.