Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 21
ÞriðjuJagur 5. januar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Tækifæriskaup Seljum í dag og næstu daga: Kápur — kjóla — úlpur — jakka uy allskonar peysur við óvenju hagstæðu veiði. Góðar vörur. — Lágt verð. EYGLO, Laugavegi 116 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Hermanns Ragnars Reykjavík Skólinn tekur til starfa mánudaginn 11. janúar að loknu jólaleyfi. — Þeir nem endur, sem voru fyrir jól, mæti á sama stað og tíma. Dansskóli Endurnýjun skírteina fyrir seinni helming skólatímabilsins, 4 mánuði, fer fram í Skátaheimilinu fimmtudaginn 7. janúar og föstudaginn 8. janúar frá kL 2—6 báða dagana. — Nýir nemendur verða innritaðir á morgun, miðvikudag 6. janúar og fimmtudaginn 7. janúar í síma 33222 frá kl. 10—12 f.h. og 1—6 e.h. báða dagana. JÓLADANSLEIKIR skólans, sem fresta varð vegna veðurs verða haldnir við fyrsta tækifæri og auglýstir þá. MUSTAD FISH HOOKS HVERS VEGNA hafa bátaformenn á Islandi í áratugi notað svo að segja eingöngu Muistad öngla 1) Þeir eru sterkir. 2) Herðingin er jöfn og rétt, 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagið er rétt. 5) Verðið er hagstætt. Vertíðin bregzt ekki vegna önglanna, ef þeir eru frá OSLO MUSTAD önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaupmönnum á landinu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. Sendisveinn óskast strax á skrifstofu seinni hluta dagsins. H.f. Ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON Ægisgötu 10. Atvinna Stúlka eða kona óskast við sælgætisafgreiðblu, strax. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22 frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. í dag og næstu daga. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Hlíðunum, laus til íbúðar strax. fbúðin er lítið niðurgrafin, rúmlega 90 ferm., tvær stórar samliggjandi stofur með rennihurð á milli, gott svefnherbergi, baðherbergi með sérstökum bað- klefa, eldhús og búr. Hagstæðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945ö GfSLI THEÓDÓRSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. |jSj Tilkynning Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina vorra á því að vörur, sem liggja í vöru- geymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gega bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því á ábyrgð vörueigenda. H.f. Eimskipafélag íslands HEILDSÖLUBIRGÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.