Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ J’riðjudagur 5. janúar 1965 FH braut mótspyrnu KR þrátt fyrir taktíska leikgalla KR náði alrfrei forysfu og FH vatin 25-17 FH RUDDI úr vegi mótspymu Reykjavikurmeistara KR á sunudagskvöld og vann með kröftugum leik í fyrri hluta síð ari hálfleiks og ná'ega uppgjöf Kr-inga, er undir lok leiksins dró, með 25 mörkum gegn 17. Allan timann hafði FH heldur haft undirtökin í leiknum. For- ystu hafði FH alltaf nema þrí- vegis er KR tókst að jafna (í 7-7 eftir 17 min. leik, 10-10 eftir 24 mín. og 12-12 í upphafi siðari hálfleiks). En að ná íbrystu reyndist Kr-inguir, um megn og alian tímann réði FH betur við Við þetta var eins og KR brotnaði og sýndi næsta lítinn viilja til að reyna að vinna upp þetta stóra bil. FH hafði tekin á leiknuim og vann með 25-17. Liðin. Reztu menn FH voru Hjalti, Guð laugiur, Ragn^. og Birgir svo og Kristján. Ungu meinnimir sóttu sig er á leið bæði Geir og Jón Gestur og Pál.d eru liðinu alltaf drjúgir. Hjá KR átti Gisili Blöndai skemmtilegiaistan leik og þar er mikið efni á ferð. Kanl var ann- ars stjórnandi liðisins og heflur stundiuim tekiat betur við það ioig eins í ledk. Sigurður Jolhnny áttí. heldur silakan dag í mark- inu. Markalhæistur FH-inga var Ragnar með 8 mörk en Gísli Blöndal hjá KR með 7 mörk. Dómari var Magnús Pétursson og kom nú sem oft áður til einhverrar spennu og kerskni milli hans og leikmanna vagna dóona hans. A. St. KR-ingar hafa misst af Kristjáni og .... ..„ ieikinn — og kom þar ekki sízt til ágæt markvarzla Hjalta Ein- arssonar í marki FH. FH náði tökunum. KR reyndi mjög líniuspil í byrj- un en varð ekki ágengt. Bæði var vöm FH þétit og svo varði Hjalti vel. Ver gekk honum fram an af með langskotin, en sóttí sig mjög er á leið. Leikgallar FH. Stókarlar FH, þeir Ragnar, Birgir, Kristján og Guðlaugur sáu svo um að halda forystunni. beir gerðu sig þó seka um alloft í leiknum að skjóta um of — einkum þeir Ragnar og Birgir. Jafn sterkt Jið og FH er, þar sem segja má að sé valinn iroð- ur í hverju rúmi, má ekki taka áhættu við markskot. Ragnari tókst einu sinni að skjóta úr aukakasti gegnum varnarvegg KR. Og jafn reyndur maður og hann gerði sig sekan um að reyna þetta æ ofan í æ næstu sJupti. Hvílík fásinna. Sama gerði Birgir þar sem ein tvö af hans frægu sveifluskotum heppn uðust. En það var ekki þeim að þakka að leikurinn snerist KR ekki í hag við slíkar endurtekn- ar vitleysur í leik. Forysta FH. FH náði 3 marka forystu í upp hafi óg hélt 1-3 marka forystu lengst af. í hálffleik stóð 12-11. Snemma í síðari hálfleik nær FH aftur 3 marka forystu og eykur hana litlu síðar í 6 mörk. Var leikurinn þá orðinn hraður mjög en Páli Eiríkssyni tókst að skora 3 mörk í röð í hraðhlaup- um. r Isfirðingar Jiafa Lyrjað skíSa- gönguna ísafirði, 4. janúar. NORRÆNA skíðagangan hófst hér kl. 2 á nýjársdag við Stakka- nes og var gengið inn í Tungu- dal. Fyrstur gekk forseti Samein aðs AJþingis, Birgir Finnsson. Meðal annarra sem gengu voru ýmsir forystumenn skíðaíþróttar innar eins og Sigurjón Halldórs- son, formaður SRÍ, og Bjarni 'bróðir hans í Tungu. Á sunnudag gengu ýmsir kunnustu skíðagarp ar bæjarins, þ.á.m. Olympíufar- inn Ámi Sigurðsson. Nægur og góður snjór er nú hér um slóðir og má búazt við mikilli þátttöku í göngunni. Fyrsta daginn gengu 34 og ann- an daginn 52. Fyrst í stað fer gangan fram á laugardögum og sunnudögum. Sjá SRÍ og íþróttafélögin um íramkvæmd hennar. — H. T. Valur og unnu í 2. deild TVEIR leikir fóru fram í 2. deild handknattJeiks á lauigar- dagisikvöldið. Þróttur vann auð- veldan sigur yfir ÍR með 31-24 og Valur vann lið Keflvikinga með 31-23. Þorsteinn skoraði 28 stig - en ísl. liðið tapaði 93-62 FJÓRÐI leikur ísl. landsliffsins í körfuknattleik í Bandaríkjaför- inni, þar sem alls verffa leiknir 13 leikir, fór fram á laugardag- inn. ísl. liðiff mætti þá úrvals- liffi frá Catholic College of America og unnu handarísku stúdentarnir með 93 stigum gegn 62. Þorsteinn Hallgrímsson fyr irliffi liðsins var stighæsti maður á vellinum, skoraði alls 28 stig — effa nær helm- ing allra stiga ísl. liðsins. Þor steinn skoraði 8 stig úr skot- um utan af velli en auk þess 12 úr vítaköstum sem honum voru dæmd. Þorsteinn Björpsson bjargar er vörn Ármanns hefur verið sigruff Ármann náöi aidrei tökum á Haukum en Þorsteinn i markinu vardi vel ÆTLA má að Ármenningar hafi komið nokkuð sigurvisir til leiks gegn Hiauikum í 1. dei'ld í handknaittleik á sunnudaginn. Ármenningar fóru mjög rólega aif stað og eftír um 45 mín leik var staða 4-1 þeim í hag — óvenjulega fá mörk í handknatt leik. Og þá óignuðu Hauikar skyndilega með tveim mörkum svo staðan var 3-5. Ármenninguim tókst þó að halda öruiggri forystu, en aldred að ná örugguim tökum á mótherj unum. í háifleik stóð 10-6 fyrir Ármarnn en tvö fyrstu mörkin í síðari hálffleik gera Hautor svp staðan er 10-8. Á þetseum mínútum var það Ihelzt Þorsteinn Bjömsson í marki Ármamns sem hélt geði síniu óbreyttu og það öðru frem ur bjargaði öruggri forystu Ár- manns. Vamar- og sóknarfeikur Ár- menninga varð hvað eftír annað ruigilingslegur mjög og var það hraði Hauika sem þá ringulreið orsakaði. Leikslok urðu 20-15 fyrir Ármann. Haukaliðið virðist ekki eiga mikila mögiuleika í 1. deildar- keppninni. Leikur liðsins er hraður en á lönigum köfflum aldr ei ógnandi. jBeztu menn eru Þórður, Sig. Jóakimsson, Viðar j og Matthias. Ármannsliðið sýnidi ekki nærri nógiu mikla festu í leik sínurn. Hættan diundi ekki yfir nú — aðallega vegna öryggis Þtorsteins í markinu, — en Ár- mann má betur ef duiga Skall. Dómari var Daniíel Benja- mínssoffi og dætmdi aJlvel. í þessum leik, sem fram fór 1 Washington, tóku Bandaríkja- menn forystu þegar í byrjun og héldu henni allan leikinn. Voru bandarísku liðsmennirnii: mun hávaxnari og réði það öðru frem ur úrslitum leiksins. Næst stigahæstur í leiknum var miðherji Catholic College Dave Jordan sem skoraði 18 stig. Fjórir aðrir úr bandaríska lið- inu skoruðu 11 stig eða meir. Lið Catholic er nafntogað lið meðal skólaliða vestra. Það geng- ur undir nafninu „The Cardi- nals“ og átti mörgum sigrum að fagna á s.l. ári, enda frá stærsta katólska skóla Bandaríkjanna. Enska knottspyrann ÚRSLIT leikja í ensku deildar- keppninni, sem fram fóru s.L laugardag urðu þessi: 1. deild Arsenal — Wolverhampton 4—1 Birmingham — Tottenham 1—O Blacburn — Aston Villa 5—1 Blackpool — Liverpool 2—3 Chelsea — Leicester 4—1 Everton — Burnley 2—1 Leeds — Sunderland 2—1 Manchester U. — Fulham frestað Sheffield U. — Sheffield W. 2—3 W.B.A. — N. Forest ■ 2—2 West Ham — Stoke 0—1 2. deild Bolton — Cardiff frestað Derby — Leyton O. 1—0 Ipswich — Norwich 3—0 Middlesbrough — Coventry 2—3 Newcastle — Hudderfield 2—1 Northamton — Southamton 2—2 Plymouth — Preston 0—1 Portsmouth — Manch. City 1—1 Rotherham — Crystal P . 1—0 Swansea — Bury 2—2 Swindon — Charlton 2—0 f Skotlandi urðu úrslit m. a. þessi: Partick Thisle — Rangers 1—1 St. Mirren — Morton 1—1 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Leeds 39 stig 2. Chelsea 37 — 3. Manchester U. 37 — 2. deild 1. Newcastle 38 stig 2. Northamton 34 — 3. Norwich 31 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.