Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 28
togtmirifafeföí 2. tbl. — Þriðjudagur 5. janúar 1965 'UVOAVCOI tt «íml 21800 íslendingur fyrir bíl í Kaupm.höfn BERLINGSKE Tidende skýrir frá >ví á forsíðu 3. janúar sl., aff kl. 17:30 daginn áöur hafi ver- ið ekiff á SIGURÐ BENEDIKTS- SON, listmálara, á Sönder Boule vard viff Dybbölsgade og hann skilinn þar eftir mjög slasaöur, en ökumaðurinn hafði flúið af staðnum. í fréttaskeyti til Morgunblaðs- ins fná Kaupmannahöfn skýrir tfréttaritari blaðsins frá því, að Sigurður hafi skorizt illa á höfði, (fengið heilahristing og farið úr axlarlið og því veri'ð lagður inn á Kommunehospital. Segir í skeytinu, að Sigurður hafi búið á Hotel du Nord í Col- björnsensgade, þar sem hann hafði gert ráð fyrir að dvelja í í Mega veiða fisk til neyzlu SÁTTAFUNDUR hefur verið' boffaður í sjómannadeilunni! hér Suffvestanlands klukkan ( 8.3« í kvöld. Að venju hafa sjómannafé- lögin heimilaff nokkrum bát- um í Reykjavik og nágranna- bæjunum að veiða fisk til < neyzlu fyrir fólk á þessum, stöffum. Þarf því ekki að ótt- ast fiskskort gefi á sjó. Færeyingar veita ísl. stúdent styrk LÖGÞING Færeyja hefur ákveð ið að veita styrk að upphæð 3 þúsund danskar krónur til is- lenzks stúdents eða kandidats til námsdvalar í Færeyjum á tíma- biiinu febrúar—júní 1365. Umsóknir um styrk þennan sendist skrifstofu Háskóla ís- lands í síðasta lagi 10. jan. n.k. nokkra mánuði til að kynna sér danska list á söfnum og sýning- um. Að því er Morgunblaðið veit bezt starfáði Sigu-rður Benedikts- son fyrir nokkrum árum við pósthúsið í Reykjavík, en hefur síðari árin lagt stund á málara- list. Samúðarverkfall þjóna á laugardag ENGINN sáttafundur hefur enn veriff boffaffur í deilu hljóðfæra- leikara og veitingahúsaeigenda og stendur verkfalliff enn yfir. — Þjónar hafa boff.aff samúffar- verkfall 9. janúar n.k., þ.e. næst komandi laugardag. Andrés Sigurðsson Vond færð um land allt IVCinni bílar fari ekki frá Reykjavík ÞEGAR Mbl. hafffi samband viff Hjörleif Ólafsson hjá Vegagerff ríkisins um kl. 17 í gær, var ástandið aff verffa þanni,g á veg- unum, aff menn voru varaðir við að fara meff minni bila út úr Reykjavík. Fært hafffi veriff til Suðurnesja um daginn, en þá voru víffa aff myndast höft, sem ýtur önnuðu ekki aff ryffja burtu. Taliff er, aff algerlega yrffi ófært fyrir minni bíla á Suðurnesjavegi (Reykjanesbraut) í nótt. Á Suffurlandsundirlendi var hið versta veður í gær. Vegurinn austur yfir fjall var fær stórum bilum, svo sem mjólkurbílum og áætlunarbílum um Þrengsli. Suð urlandsvegur fyrir austan heiði var einungis talinn fær stórum bílum. Vesturlandsvegur var fær upp í Borgarfjörð í gær, en Bratta- brekka á leiðinni vestur í Dali var lokuð. Ef afskaplegt veður yrði í dag, átti að aðstoða stóra bíla yfir hana. Á Snæfellsnesi var vont veð- ur í gær. Fyrri hluta dags var stórum bílum fært yfir Fróðár- heiði, en hún lokaðist, þegar á daginn leið. A norðanverðu Snæ fellsnesi var minni snjór en á nesinu sunnanverðu. Þar var yfir leitt fært milli byggðarlaga nema milli Ólafsvíkur og Hellissands. Þar var umferð stöðvuð vegna árennslis úr Laxá hjá Sveinsstöð um. Þar fennti mikið og 60 cm. djúpt vatn var á veginum við brúna yfir Laxá. Á Vestfjörffum voru eiginlega allir vegir lokaðir. Á Norffurlandi var hið versta veður, einkum á því vestanverðu. Fært hafði þó verið norður yfir Holtavörðuheiði, a.m.k. stærri bílum, og Jíorðurlandsveigur um Húnavatnssýslur til Blönduóss Um 220 manns bíöa flugfars á Akureyri Akureyri, 4. janúar. ENN bætti á fannfergiff hér um slóffir í gær. 1 -dag hefur hins vegar veriff hreinviffri, en með kvöldinu er enn tekiff að snjóa. Sífellt er unnið aff hreinsun gatna á Akureyri, en verkiff sæk- Banaslys Dísarfelli I BANASUYS varff um borff í Dís- arfelli um kl. 4.30 sl. laugardag er bóma féll á höfuð Andrésar Sigurðssonar, verkstjóra, Rauða læk 6. Var hann látinn er komið var með hann á Slysavarðstof- una. Tildrög slyssins voru þau, að verið var að lesta áburð og þurfti sig konu og uppkomin börn. að hækka bómu, svo unnt yrði að koma áburði framar í lest. Féll bóman þá skyndilega hiður stjórnborðsmegin, einmitt þar sem Andrés stóð. Andrés Sigurðsson var sexlug- ur að aldri og lætur hann eftir ist seint og margar götur eru illa færar bílum og sumar aló- færar. Færð á vegum í nágrenninu er afar erfið. Jeppafært er út að Fagraskógi og slarkandi fyrir stóra og drifmikla bíla þaðan til Dalvíkur. Dalsmynni er fært stórum bílum austur í Fnjóska- dal, en þaðan til Húsavíkur ófært öðrum en framdrifnum. Áætlunarbíll með drifi á öilum hjólum og fullur af farþegum fór héðan suður á bóginn kl. 9.30 í morgun og var hann kominn í Klifið á Öxnadalsheiði úm kl. 7 í kvöld. Var hann þá búinn að brjótast upp Klifið í þrjár klst. Ætlunin var að bíll kæmi á móti honum að vestan og tæki far- þegana, en sá fyrrnefndi snéri við hingað. í kvöld fréttist, að þjóðvegurinn hjá Ökrum í Blöndhlíð væri að verða ófær vegna vatnaganga og flóða í Héraðsvötnum og Djúpadalsá. Slarkandi færð, en þó mjög Framihaid á bte. 27. og þaðan um Svínvetningabraut og Vatnsskarð í Skagafjörð var fær fyrir stóra bíla. Um Skaga- fjörð var sæmileg færð, nema Héraðsvötn lokuðu vegum í Hólminum. í Eyjafirði voru mik- il snjóþyngsli, og aðeins stór- trukkum fært milli bæja. Sama gilti um Þingeyjarsýslur og Aust firffi. Þó var eitthvað fært um- hverfis Bgilsstaði, svo sem út að Eiðum. Fagridalur var fær á laug ardag, en hafði lokazt aftur í gær. í Hornafirffi var fært um nær- sveitir, en Almannaskarð var lok að. Sjúkrabíll yfir Hellisheiði sl. nótt UM miffnætti sl. var sjúkrabíll frá Selfossi aff brjótast yfir Hellis heiffi á leiff til Reykjavíkur meff eldri konu, sem hafði mjaðma- grindarbrotnað að Glæsistöffum í Vestur-Landeyjum. Veigagerff rík isins ætlaffi aff reyna aff hjálpa sjúkrabilnum til aff komast á leiðarenda. Þaff var um kl. 6 í gærdag, aff sjúkrabíllinn frá Selfossi lagffi af staff austur í Landeyjar til að sækja konuna. Færff var víðast sæmileg, en á nokkrum stöffum voru skaflar til trafala. Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefur verið af Surtsey á nýja árinu. Björn Pálsson, flugmaður, flaug þar yfir 2. janúar og var gosiff í eynni þá í fullum gangi og runnu glóandi eldsstraumar í sjó fram. Hæsti tindurinn á eynni, sem er norffvestan til á henni, fer nú senn að lækka. Þar sem sjórinn brýt- ur stöffugt utan úr eynni þar. Björn stóffst ekki mátiff aff taka þessa mynd er hann flaug þar yfir í flugvél flug- málastjórnarinnar. Síld til Eyja Vestmannaeyjum, 4. janúar. SEINT í gærkvöldi bárust t.il Eyja um 1000 tunnur af síld, sem veiddist í Breiðamerkur- dýpi effa á svipuffum slóffum og og hún fékkst á þessum tíma í fyrra. Hér var um ágætis síld aff ræða og fór hún öll í fryst- ingu. Mestan hluta aflans veiddi mb. Bergur, eða um 500 tunnur. Samningum sjómanna og út- vegsmanna var ekki sagt upp hér og kemur því ekki til vinnustöðv unar á þessari vertíð. — Björn. Þá er rétt að bæta því við hér, að samningar eru enn í gildi í Sandgerði vegna mistaka á sím- skeytaútburði Landssímans í Reykjavík og róa Sandgerðisbát- ar, þegar á sjó gefur. Maí fékk 72.330 pund fyrir 104 tonn IIAFNARFJARÐARTOGARINN Mai seldi í gærmorgun afla sinn í Grimsby, 104 tonn, fyrir 12.330 sterlingspund. Hinn 28. desember s.l. seldi Hvaifell afla sin.n í Bremerhaven 136 tonn fyrir 104 þús. miörk. Svaibakur seldi í Grimsby hinn 30. des. 103 tonn fyrir 11.62® sterlingspund, og ennfremur Geir 124 loran fyrir 11.600 steil.pund. Á nýjársdag seldi Fylkir i Grimsby 11'5 tonn fyrir 10.543 sterlingspund, og ennfremur Hall veig Fróðadóttir 126 tonn fyrir 8.462 sterlingspund. Þá seldi Jón Þoríáksson í HuH á nýjársdag 104 toran fyrir 7.590 sterlingspund. Gert er ráS fyrir þvi, að fáir íslenzkir togarar selji erieradi* á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.