Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 5. januar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundimar. IPitman hraðritun. — Vélritun — blind- skrift, uppsetning og frágangur verzlunar bréfa, samninga o. fl. — Dag- og kvöldtímar. — Upplýsingar í og innritun í síma 21768 kl. 12—2 e.h. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768 Vegna breytinga Seljum við í dag og á morgun allskonar til búinn fatnað t.d. ungbarnapeysur, telpna- peysur, telpnanáttsloppa, drengjanátt- sloppa, dömublússur, nælongreiðslusloppa og fleira á siórlækkuðu verbi Á sama tíma höfum við BÚTASÖLU Allt úrvals vörur. „Ekki missir sá er fyrstur fær“. Verzlunin HRINGVER Austurstræti 4. Listdansskólinn í fimleikahúsi ÍR við Túngötu tekur aftur til starfa næstu daga. Get bætt við nemendum í eft- irtalda flokka: 1. Bamaflokka 2. Unglingaflokka 3. Húsmæðraflokka, plastiskar æfingar. Nánari upplýsingar og innritun í síma 21745. Herder Anderson. SHUtvarpiö Þriðjudaguir 5. janúar 7:00 Morgun.útvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvar*# 13:00 „Við vinruuna“: Tómleiíkar. 14:40 „Við, sem hjeima sitju«n“: Kristín Jórusdóttir handavinmu- kennari taLar um ull og prjónles. 15:00 Miðdegisútvarp: Frébtir — TiLkynningar — Tón,- liat. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregpir — Lé$t músik. 17:00 Fréttir — Endurtekíð tónlistar- efni 18:00 Tónlisitartími barnanna: Jón G. Þórarin&son sér um þátt- inn 18:20 Veðupfre'gnir 18:30 Þjóðlög frá Balíkanskaga. 19:00 Til'kynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 20:15 Á Indiánaslóðum Bryndís Ví&lundscl6ttir flytur fjórða erindi sitt með þjóðlegri tónlist Indíána. 20:45 „t>egar glösin klingja**: Stúdentakór syngur ágæta laga- syrpu við undirleik hljómsveit- ar; Hans Mielenz stj. 21:00 t>riðj udagsleikritið „Heiðarbýlið“ eftir Jón Trausta VI. þáttur. Valdimar Lárusson bjó til flutn- ings í útvarp. Leikstjóri: Valdimar Lárusson 21:50 Samileikur á tvo senubala: Rafael Puyana og Genoveva Gálvez leika dúett í A-dúr op. 18 nr. 5 eftir Johann Chrisitian Bach. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar** eftir Eliek Mold; I. lestur. Guðjón Guðjónisson þýðir og Les. 22:30 Létt músik á síðkvöldi: 23:15 Dagiskrárlok. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, AðaLstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. ENSKA Kvöldnámskeið fyrir fullorÖnaJ Kennsla hefst 14. janúar (Hafnarstræti 15). Byrjendaflokkar F ramhaldsf lokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur Ferðalög Bygging málsins Fjölbreytt og skemmtilegt nám. 1 Síðdegistímar fyrir húsmæður. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna hefjast 13 janúar í nýja Mímissalnum að Lindarbæ (bak vil Þjóðleikhúsið). — Innritun frá kl. 1—8 e.h. Simi 2-16-55 Hfálaskólinn IUímir Stúlkur Geta fengið atvinnu. Upplýsingar gefur yfirhjúkr- unarkonan frá kl. 5 til 8. r EUi- og hjúkrunarheimilið Grund. Byggingameistsrar — Húseigendur Getum bætt við okkur vinnu. Vélsmiðjan JARIM Síðumúla 15. — Sími 34200. Eitt skrifstofuherbergi til leigu í Tjamargötu 16, 1. hæð. — Upplýsingar í síma 10086 milli kl. 18 og 19. Rýmingasala STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Rýmingasala FLUGELDA-ÚTSALA SÓLIR — BLYS — JÓKERBLYS — ELDFJÖLL — BENGALELDSPÝTUR — SNÁKAR — MARGLIT BLYS — FLUGELDAR í MIKLU ÚRVALI. Gerið innkaup fyrir þrettándann á hagstæðu verði. Verzlunin ÚRVAL Austurstræti 1. VESTURRÖST Vesturgötu 2. - Sundlaugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.