Morgunblaðið - 05.01.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 05.01.1965, Síða 5
t MORGUNBLAÐIÐ ÞrfÖjudagur 5. janííar 1965 5 INÁMASKARÐ. — Brenni- steinsnámurnar í Suður Þing- eyarsýslu, á Þeistareykjum, Kröflu, Námaskarði og Fremri námiuin, voru nafnkunnar á þeirri tíð, er kóngurinn í Dan- mörk lét afla þar brennisteins til púðurgerðar, svo að hann gæti haldið áfram að stríða. Var brennisteinninn fluttur á hestum til Húsavíkur og átti að hreinsa hann þar, en það fór nokkúð í handasikolum. Árið 1839 voru þeir sendir hingað til íslands Jónas Hall- grímsison skáld og náttúru- | fræðingar tveir danskir, Steen ' strup og Sohytheog áttu með- Íal annars að rannsaka nám- urnar og brennisteinsverkið á Húsavík. Jónas ferðaðist einn um Þingeyararsýslu og er í ritum hans skrá um það ferða lag. Árið 1871 var aftur send- ur hingað danskur maður, prófessor Johnstrup til þess að skoða brennisteinsnámiurnar. Og árið eftir voru tveir Eng- lendingar, Burton og Lock, að ferðast þarna í sömu erindum. Nú er orðið hljótt um þessar námur allar, en einn staður- inn er þó að komast til vegs og virðingar, en það er Náma- skarð. Þetta skarð er um 5 km. austur af Reykjaihlíð við Mývatn og ligigur á milli Dal- fjalls og Námafjalls, en aust- an við það er stór leirslétta, þar sem allt sýður og vellur af jarðhita. Námafjall er sjálft sundur soðið af jarðhita og þar uppi eru vellandi gíg- ar, en þó eru þeir ekkert á móts við gígana undir fjall- inu og á leirsléttunni. Þar hefir verið borað eftir gufu á nokkrum stöðum. En leirslétt- an virðist aðeins vera þunn skán ofan á vel'landi díki, þvi á einum stað þar sem átti að bora, barst skánin undan þunga borsins og myndaðist þar vellandi gíggímald. — Nú er í ráði að nota jarðhitann þarna, eða öllu heldur guf- una, sem aflgjafa fyrir kísil- verksmiðju þá, sem reisa á við Mývatn. Það mun mjög hent- 1 ugt. Hitt lízt sumum miður I á, ef reisa skal verksmiðjuna ( í Bjarnarflagi, milli Dalfjalls / og Reykjahlíðar, þar sem eld- ) gosin voru 1725 með svo mikl \ um firnum að „jörðin sprakk t og björgin klofnuðu.“ l ÞEKklRÐL ! LANDIÐ ÞITT? Akranesferðir Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. 1* Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Akraborg: 5. janúar Frá R. 7.45 og 14:30 Frá B. 20 Frá A. 9 og 21:45. 6. janúar. Frá R. 7:45, 11:4& og 18 Frá A. 8:13 og 19:30. H.f. Jöklar: Drangajökull er í L.e Havre og fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Hofsjökull lestar á Vestfjai'ða höfnum. Langjökull fór 2. þ.m. frá Hamborg til Rvíkur. Vatnajökull fór 2. þ.m. frá London tiil Rvíkur. Skipadeild S.I.S.: Arnarfell er í Malmö, fer þaðan í dag til Antwerpen Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarð- ar í dag frá Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til Austfjarða. Litla- feil er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer frá Abo í dag til Hangö, Lovisa og Helsingfors. Hamrafell er væntanlegt til Trinidad 7. fer þaðan 8 til Avonmouth. Stapafell er væntan legt til Rvíkur á morgun. Mælifell er é Sauðárkróki, fer þaðan til Akureyr- •r, Húsavíkur og Reyðarfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla hefur væntanlega farið í gær- kvöldi frá Hélsingborg til Kristian- 6and. Askja kom til Rvíkur í gær frá Riga. Hafskip h.f.: Laxá er í Rotterdam Rangá lestar á Vestfjarðarhöfnum. Seiá er í Grundafirði. Sigrid S er i R\ k. Nancie S lestar í Riga. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- fobis fór frá Gdansk 2. 1. til Rvíkur. Bxúarfoss kom til Rvíkur 29. 12. frá NY. Dettifoss fór frá Hull 3. 1. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 26. 12. frá Ventspils. Goðafoss fer frá Eskifirði 4. 1. til Hamborg og Hull. Gullfoss fór frá Rví.k 2. 1. til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Seyðisfirði 4. 1. til Hull og Grimsby. Mánafoss er á Blönduósi fer þaðan til Gufuness. Reykjafoss fór frá Eskifirði 31. 12. til Klaipeda. Sel_ foss fór frá Akranesi 28. 12. til Gloucester, Cambridge og NY. Tungu foss fór frá Akureyri 31. 12. til Antwerpen og Rotterdam. Utan skrif ©tofutíma eru skipafréttir lesnar i ©jálfvirkum símsvara 2-14-66. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum. HerjóLfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvik i gærkvöldi austur ura land til Kópa- ékere. M inningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, VestUrgötu 28. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs HRINGSINS fást á eftir t.oldum stöðum: Úra og skartgripaverzlun Jóhannes Norðfjörð. Austurstræti 18 (Ey- mundsen) Vesturbæjar Apóteki, Melhag^ 20-22T Holts Apóteki Langholtsvegi 84. Verzlunln Vesturgötu 14 Verzlunin Speg- illinn, Laugaveg 48 Þorsteinsbúð, SoomUhraut gi Þriðjudagsskrítla „Tók konan þín líka kulda- lega á móti þér, þegar þú komst heim í nótt?“ „Hvort hún gér’ði. Hún hafði meira að segja látið inniskóna mína inn í ísskápinn!“ Hœgra hornið Einn hlut er hægt um hana að segja: Hún er mjög stundvís. Hún fer aldrei af skrifstofunni mínútu of seint. Nýtt frímerki Nýtt frímerki verður gefið út 27. janúar n.k. Er það líknar- frimerki Verðgildi: Kr. 4.50 + 50 aurar. Mynd af rjúpu í vetrar- ham prýðir merkið. Spakmœli dagsins Framandi kom hún og fór eins og gestur — Ibsen (Sig. Sig. þýddi) Tekið á móti tinkynningum í DAGBÓKINA trá kl. 10-12 t.h. s JÓLASVEINAR 1 cg 8 Faldafeykir eftir Þorstein Hannesson. Við minnum enn á, að þau sem hafa hlotið verðlaun og viður- kenningu fyrir jólasveinateikningar og eiga heima í Reykjavík og nágrenni eiga að koma hingað á ritstjórnina kl. 3 á miðvikudaginn. Þar verða verðlaunin afhent. Þeir, sem búa ulanbæjar, fá verðlaun- in send í pósti. Afgreiðslustúlku á veitingastofu vantar okkur nú þegar. . Cilli n UZUcU, Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið byrja næstu daga. Upplýsingar í síma 33292. TAKIÐ EFTIR Höfum verið beðnir að útvega nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir, nýjar eða nýlegar. — Miklar útborganir. Til sölu allgott úrval húsa og íbúða. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Símar 23987 og 20625. Balletskóli Kathnor GnSpnssíóttur LINDARBÆ Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 7. þ.m. — Upplýsingar í síma: 18842 í dag og á morgun kl. 2—6 e.h. Skrifstofustúlka óskar eftir góðri stöðu á skrifstofu (gjarnan ferða- skrifstofu) hef góða kunnáttu í tungumálum og er vön öllum almennum skrifstofustörfum. — Upplýsingar í síma 50587. InrLheimtumaður Stórt fyrirtæki í Miðbænum vill ráða innheimtu- mann. — Tilboð er greini aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Roskinn — 4067“. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir eða menn vanir verkstæðisvinnu 'vkast. — Upplýsingar á staðnum. Trésmiðjan IVIeiður Hallarmúla, Reykjavík. Vélritunarkennsla Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlun- arbréfa. Fámennir flokkar, — einnig einkatímar. — Ný námskeið byrja á næstunni. — Innritun og allar nánari upplýsingar í síma 38383 á skrifstofutíma. Rögnvaldur Olafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.