Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. janúar 1965 Á árlnu 1965 verZur sú brcyííng gerð á happdrœftinu, að heildaríiárhœð vinninga hœkkar úr kr. 23.400.000,oo í kr, 28.080.000.oo r Aðalvinningur 1.500.000,oo krónur 10.000 króna vinningum fjölgar úr 128 í 443. 5000 króna vinningum fjölgar úr 283 í 542. Alls eru vinningar 16250 Tala útgefinna miða óbreytt. — Fjórði hver miði vinnur að meðaltali. — Skattfrjálsir vinningar. Happdrættið gefur út aðeins eina miða seríu. — Auglýstir vinningar eru því jafn margir og númeri n á vinningaskránni. Hafið bér afhugab að i engu happdræfti hérlendis getib þér unnið 1,5 milljón á mióa, sem kostar aðeins 60 krónur. Einn ársmiði í happdrœttinu, sem kostar 720 kr., gefur gef- ið kr. 4.300.000,00 í vínninga, ef fyllsta heppni er með Aðeins heilmiðar útgefnir. — Vinningar falla því óskertir í hlut vinnenda. — Verð miðans í 1. flokki og við endurnýjun er 60 krónur. Þeir, sem hafa hug á oð kaupa m/ðo i röð, gjöri svo vel að snúa sér sem fyrst til umboðsmanna. > f f"; Happdrættið hefur gefið út vandað auglýsinga- og upplýsingarit, sem viðskiptavinir eru h-vattir til að taka hjá umboðsmönnum. DREGIÐ VERÐUR MÁNUDAGINN 11. JANÚAR i Umboðsmenn í Reykjavík, Kópavogi REYKJAVÍK: Benzínsala Hreyfils, Hlemm w Vesturver, sími 23130. torgi, sími 19632. Halldóra ólafsdóttir, Grettis- Söluturn við Hálogaland, götu 26, sími 13665. sími 36250. Verzlunin Roði, Laugavegi 74, Skrifstofa S.Í.B.S., Bræðra- sími 15455. borgarstíg 9, sími 22150. og Hafnarfirði KÓPAVOGUR: Guðmundur M. Þórðarson, Litaskálanum, sími 40810. HAFNARFJÖRÐUR: Félagið Berklavörn, afgreiðsla 1 Sjúkrasamlagi Hafnarf jarð- ar, sími 50366. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.