Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ 13 Þriðjudagur 5. janúar 1965 Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Linduumboðið Bræðraborgarstíg 9. — Sími 22785. EKdhúsinnréftinffar Skápainnréttingar Útvega smíði í eldhús og aðrar innréttingar úr Norpotex plastplötum með stuttum fyrirvara. Sigurður Sigfússon, byggingameistari, Austurstræti 12. — Símar 14174 og 20424. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðir á jarðhæð í nýju húsi við Rauða- gerði. Seljast fokheldar, eða tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Skipholt. Hentug fyrir einstakling. — Hitaveita. 2ja herb. kjiallaraíbúð við Karfavog. — Allt sér. — Tveggja íbúða hús. — Vönduð íbúð. 2ja herb. fokheld íbúð með öllu sér á Seltjarnar- nesi. •— Væg útborgun. 2ja herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Seljast tilbúnár undir tréverk og málningu. — Glæsilegur staður. Einstaklingsibúð ný og fullgerð á bezta stað í Vest- urbænum (leikarahverfið). íbúðin er laus til afnota strax. 2ja herb. ný og vönduð kjallaraíbúð í glæsilegu húsi í Vesturbænum. — Harðviðarinnréttingar. — Hitaveita. 4ra herb. vönduð íbúð í Hátúni 8. Harðviðarinnrétt- ingar, teppi út í horn, tvöfalt gler, sér hitaveita og lyfta. — Ein vandaðasta íbúðin á markaðn- um í dag. 4ra herb. íbúð í Bogahlíð, í nýlegu húsi. — Góður staður. 5—G herb. óvenju vönduð íbúð í Álfheimum. — Hentug fyrir stóra fjölskyldu. Vandaðar þvotta- vélar í sameign, sérherbergi í kjallara. Einka- leikvöllur fyrir börn á lóðinni. Til sölu í smíðum 5 og 6 herb. íbúðir í Háaleitishverfi. Seljast tilbún- ar undir tréverk og málningu til afhendingar eftir stuttan tíma (jan.—febr.) Sér hitaveita. Góð teikning. Luxushaeð í tvíbýlishúsi í Vesturborginni. Selst til búin undir tréverk og málningu, til afhending- ar eftir stuttan tíma. Allt sér, inngangur, hita- veita, þvottahús. Tveggja íbúða hús. Til mála kemur að selja íbúðina fullgerða. (íbúðin er 5 til 6 herbergi 150 fermetrar). Einbýlishús í nýja Lágafellshverfinu til sölu, til- búið undir tréverk og málningu. Húsið er til- búið að utan með verksmiðjugeri, allt á einni hæð, 6 herb. eldhús, bað og þvottahús. — Fag- urt útsýni. — Fullgerður bílskúr fylgir. — Til mála koma skipti á 4ra herb. íbúð í bænum. Getur útvegað fuligerðar íbúðir í Háaleitshverfi fyrir vorið. — 4—G herb. og eldhús. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Austur- brún, laus strax. 2ja herb. risíbúð við Kapla- skjól. 2ja herb. íbúð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. kjallaraíbúð víð Karfavog. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. jarðhæð við Reykja- hlíð, laus strax. 4ra herb. endaíbúð við Boga- hlíð. 4ra herb. endaíbúð við Hvassa leiti. 4ra herb. góð íbúð við Máva- hlíð. 4ra herb. íbúð á hæð við Njálsgötu. 5 herb. íbúð við Barmahlíð, nýr bílskúr. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. góð íbúð við Sólheima. 6 herb. góð endaíbúð við Hvassaleiti. Einbýlishús um 15 km frá Reykjavík. Hitaveita, góður bílskúr, stór og falleg lóð. Erval af íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í smíðum í borginni og nágrenni. MALFLUTNINGS- OG FAS'J'EIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, 35455 og 33267. Til sölu i Kópavogi 2ja—5 herb. íbúðir við Ás- braut, Digranesveg, Hraun- braut, Lyngbrekku. Hæðir í tvíbýlishúsum, fok- heldar, stærð 120—180 ferm. 5—6 herb. ásamt bílskúr, þvottaherbergi, herbergjum og geymslum á jarðhæð, við Holtagerði, Hraunbraut, Ný býlaveg, Borgarholtsbraut, Kópavogsbraut og Þinghóls- braut. Einbýlishús, fokheld, stærð 130—230 ferrn. ásamt híl- ' skúrum við Hraunbraut, Hlégerði, Holtagerði, Bröttu brekku, Þinghólsbraut. Einbýlishús, tilbúin undir tré- verk og sum len'gra komin, stærð 130—230 ferm., við Fögrubrekku, Holtagerði, Hjallabrekku, Hraunbraut, Hrauntungu. Einbýlishús, ný og nokkurra ára, 4—8 herb. við Borgar- holtsbraut, Digranesveg, — Álfhólsveg, Víghólastíg. Grunnar fyrir einbýlishús og raðhús við Bjarnhólastíg og Bræðratungu. Iðnaðarhúsnæði, um 300 ferm. jarðhæð, 4 m undir loft, fokhelt, í iðnaðarhverfinu við Auðbrekku. IíIÍSA OG BCMASAUN Bankastræti 6- Símar 16637 og 40863. D/ætti frestað Úrdrætti happdrættis Sund- félagsins Grettis, sem átti að fara fram í dag, verður frest- t'ð til 15. júní nk. samkvæmt ráðuneytis leyfi. 28. des. 1964. Stjórn Sundfél. Grettir Kaldrananeshr. Strandasýslu. Fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. 7/7 söíu i smiðum * Tvær fokheldar hæðir í glæsi- legu tvíbýlishúsi við Holta- gerði. ‘ Hæðirnar eru 143 ferm., borðstofa, dagstofa og skáli, þrjú svefnherb. á sérgangi, gott eldhús með borðkrók, bað, þvottahús og geymsla, allt sér. Bílskúrs- réttur. I-rjár íbúðir í stórglæsilegu þríbýlishúsi við Vallarbraut á 825 ferm. lóð. A 1. hæð er 139 ferm. íbúð auk bílskúrs, borðstofa, dagstofa, fjögur svefnherb.., þar af eitt á ytri forstofu, eldhús, bað, þvottahús og geymsla, allt sér. Á 2. hæð með samfelld- um svölum móti suðri, vestri og norðri eru tvær 91 ferm. íbúðir, dagstofa, borð- stofa, þrjú svefnherb., eld- hús, bað, þvottahús og geymsla, allt sér. Bilskúrs- réttur fylgir báðum íbúðun- um. Selst fokhelt. 4—5 herb. 123 ferm. íbúð í sambýlishúsi við Fellsmúla. Selst tilbúin undir tréverk. Allt sameiginegt frágengið. Vélar í þvottahúsi. Stórar svalir. Hitaveita. Xvær fokheldar íbúðir í tví- býlishúsi við Þinghóisbraut um 140 ferm., önnur með uppsteyptum bílskúr og stórum svölum móti suðri og vestri. Báðar eru dag- stofa, borðstofa og skáíi, þrjú svefnherb., eldhús með stórum borðkrók, bað þvottahús og geymsla, allt sér. Mjög fagurt óbrotið út- sýni. Hagstætt verð. Stórglæsilegt einbýlishús við Holtagerði, 187 ferm., auk 30 ferrn. bílskúrs, saintals 8—9 herb. Selst fokhelt, en möguleiki á að ganga frá því undir tréverk. Einbýlishús við Faxatún, 127 - ferm. með 35 ferm. bílskúr. Allt á einni hæð. .Se.'st fok- helt. Nokkur glæsileg keðjuhús við Hrauntungu. Hagstæð verð. Seljast fokheld. Eelið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar. Áhcrzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LÁUGAVEGÍ 28b,sími 1945- Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL f\lmcnna Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 'mUUÆ/GAM rSPM *■> • : ER ELZTA REYNDASTA CG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. BiLALEIGAN BÍLLlÍsN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 8 3 3 ,, BÍLALEIGAN BÍLLINN' RENT - AN - ICECAR SÍMI 18833 . m bílaleiga magnúsai skipholti 21 CONSUL sjmi 211 00 CORTINA A T H U G I Ð að bonð saman við útbreiöslu er langtum ódýrara að auglýsa Morgunbiaðinu en öðrum olöðum. Húseigendafélag Reykjavikur Sknfstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla 'nrka daga, nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.