Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. marz 1963 ^ Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholt 23 — Sími 16812. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms Bregstaðastr, 2. Sími 16807. Kaupum gamla málma hæsta verði, allt annað en járn. Arinco, Geirsgötu 14. Símar 11294 og 12806. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Húsnæði - Byggingavinna Höfum húsnæði fyrir menn sem vilja ráða sig í bygg- ingavinnu. Byggingafélagið Súð hf., Austurstræti 14. Sími 16223. Skuldabréf Höfum til sölu ríkistryggð og fasteignatryggð skulda- bréf. Fyrirgreiðslustofan, fasteigna og verðbréfasala, Austurstræti 14. Sími 16223 Húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstóll, hjóna- rúm, sófaborð og innskots- borð. Nýja bólsturgerðin, Laugav. 134. — Sími 16541. Fiskvinnslustöðvar Til leigu nýr Massy-Fergu- son traktor með ámoksturs tækjum, ásamt ökumanni. Sanngjörn leiga. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtud. merkt: „Traktor—508“. Píanó — Til sölu er stórt þýzkt píanó. Uppl. í síma 21552 eftir kl. 7 á kvöldin. Mósaik vinna Vanti yður að láta á bað eða á eldhús, þá hríngið í síma 13457 eftir kl. 19. Sldri maður óskar eftir starfi við nætur vörzlu eða sem húsvörður. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Næturvarzla — 1228“. Austin 10 ’46 til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 19810 eftir kl. 8. Keflavík — Nágrenni Smurt brauð og snittur fyrir veizlur. Athugið að panta tímanlega fyrir ferm ingarnar. Sóltún 7. Sími 1906. Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Hall- 65 ára er í dag Guðsteinn Einarsson, vaktmaður, Melgerði 17, Kópavogi. 6. febrúar voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Katrín Harðardóttir og Grétar Ingólfsson, Miðtúni 88 (Barna og fjölskylduljósmyndir, Banka- stræti 6 sími 12644). 13. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra dórsson, Auðarstræti 7 (Barna og fjölskylduljósmyndir, Banka- stræti 6, sími 12644). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju, ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir, Melabraut 7 og Elias Eliasson, Hólabraut 5. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar). LeiÍrétting Þau mistök urðu í sunnudags- blaði að texti undir brúðkaups- mynd víxlaðist. Eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á þessu. sá NÆST be^ti í Vestmannaeyjum varð eitt sinn fyrir mörgum árum hlé á sjosókn vegna þess, a’ð beitulaust var. Framtaksamir menn í þorpinu tóku sig þá saman, æfðu upp leikritið „Skugga-Svein“ og léku það nokkrum sinnum. Eitt sinn er á sýníngu stóð, — og var S'kugga-Sveinn að kveða í helli sínum, — þá vatt Ketill skrækur sér inn á leiksviðið og sagði: „Komdu, komdu fljótt, beituskipið er komið.“ Leiksýninigin hætti og allir, jafnt leikendur sem áhorfendur, flýttu sér til að taka á móti hinni Iamgfþré'ðu beitu. Því Guð hefir ekki ætlað oss til reiði, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottinn vorn Jesum Krist (1. i»essl. 5. 9.). f dag er þriðjudagur 2. marz og er það 61. dagur ársins 1965. Eftir lifa 304 dagar. Hvíti Týsdagur. Sprengi- kvöld. Árdegisháflæði kl. 5:15. Síð- degisháflæði kl. 17:32. Bilanatilkvnningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Valrt allan sólarhringir.n. Slysavarðstofan i fleilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 27/2. — 6/3. Kópavogsapotek er opið alla virlta daga kl. 9:15-8 taugardaga frá kl. 9.15-4., helgidaga fra ú. 1 — 4 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 27. febr. — 1. marz Ólafur Ein- arsson s. 50952. Aðfaranótt 2. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 3. Guðm. Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 4. Jósef Ólafs son s. 51820. Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 6. Ólafur Einarsson s. 50952. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardagn frá 9—4 og helgidaga frá l—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson siml 1700. Næturlæknir í Keflavík frá 1/3. — 8/3. er Arinbjörn Ólafsson sími 1840. OrS lífsins svara í síma 1000*. IOOF 8 = 14632814 = S.K. IOOF Rb. 4, = 114328'^ — RMR-3-3-20-VS-MM-FR-HV. □ EDDA 5965327 — 1 Atkv. 63 HELGAFELL 5965337 VI. Z. FRETTIR Kvenfélag Háteigssóknar býður öldr 'uöum konura í sókninni á kvöldvöku félagsins í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 2. marz kl. 8 M.a. sem fram fer er ávarp og upplestur Páls Kolka læknis við sameiginlega kaffidrykkju í borðsal skólans. Minningarkort Kvenfélagsins Keðj- an fárst hjá Frú Ástu Jónsdóttir Tungötu 43. Sími 1419i2# Frú Jónu Þórð ardóttur Hvassaleiti 37. Sími 37925. Frú Jónínu Loftsdóttur Laugateig 37. dóttir. Hafnarfirði. Bókabúðinni Hólm Sími 12191. Jóhönnu Fossberg Barma- hlíð 7. Sími 12127. Rut Guðmunds- garði 34. Aðalfundur í Sjálfstæðis-félagi Vatns leysustrandar verður haldinn föstu- daginn 5. marz kl. 8 að Lyngholti í Vogum. Stjórnin. Dansk Kvindeklub holder möde tirsdag den 2. marts kl. 8:30 í Tjarnar- café. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Fundur þriðjudagskvöld kl. 8:30. Dama mætir á fundinum, sem leiðbeinir um snyrtingu og fleira. Félagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. Biblíusikýringar. Þriðjudaginn 2. marz kl. 8:30 hefur séra Magnús Guð- mundsson, fyrrv. prófastur biblíuskýr- ingar í Féalgsheimili Neskirkju. Bæði konur og karlar velkomin. Bræðra- félagið. IJPPfiniiínger * Vt Ca. 3000 f. Kr. var farlð a» nota merkjaletur í »ta5 myndleturs, sein. áður hafði verið notað. Ca. 2630 f.- Kr. á klnVerski keisarlnn Hoang-ti að hafa fundið upp átta- vitann. (1302 e. Kr. fann Evrópu- maðurinn Gioja upp áttavitann). Þrír hundar eru í óskilum hjá lögreglunni. Ef ei'gendurnlr gefa sig ekki fram innan 7 daga verða þeir tafarlaust skotnir. GAIVIALT 00 COTI Lambið er í hlöðunni mcð brot inn fót það skaltu hafa í föður- Fyrírsagnir blaða Frá þvf ca. 2500 f. Kr. er elzta málmpípuleiðsian, sem menn vita um (úr kopar, 400 m. löng). Hún. var notuð sem þakrenna á hoíinu Abusir í Egyptalandi. Ca. 2000 f. Kr. notuðu Assyrfumenn | og Egyptar vagna; í Evrópu var íyrst farið að nota vagna um 1000 e. Kr. Ca. 1800 f. Kr. fundu Egyptar upp glergerðina. (100 f. Kr. var farið a3 nota glerspegla í stað málmspegla, sem áður voru notaðir). ÞAÐ ER ALLT í LAGI ÞÓ ÞÚ HLAUPIB GÓHURJNN. ÞÚ ERT MEKKTUB! ! Ca. 1800 f. Kr. notuðu Egyptar verkfæri ag vopn úr járni. Járu hefur sennilega þekkzt í Egypta- landi frá þyf 3000 f, Kí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.