Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. marz 1965 HÚSGÖGN Allskonar vegghúsgögn 4 gerðir skrifborð, 2 gerðir skrifborðstólar 4 gerðir kommóður 5 gerðir sófaborð Útvarps- og sjónvarpsborð Svefnbekkir Húsgágnaverzlun MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR Langholtsvegi 62 (beint á móti bankánum). Smíði á þessu húsi er að hefjast í Hafnarfirði. — Verður afhent fokhelt með tvöföldu gleri með vor inu. — Á efri hæð verður 95,4 ferm. íbúð og á neðri hæð 73,4 ferm. íbúð. — Sér inngangur fyrir hvora íbúð. — Þvottahús á hvorri hæð. — Bifreiðageymsla fylgir hvorri íbúð. Sanngjarnt verð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Sími 50960. Efnalaug Höfum verið beðnir að selja litla efnalaug, sem starfar í leiguhúsnæði á góðum stað við Laugaveg. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 35455 og 33267. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í Söluturninum, Barónsstíg 27, milli kl. 5—6 í dag. Já! Nei! Hvenœr? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. Indicator, svissneskt reikningstæki, sem reiknar ná- kvæmlega út hina fáu frjóu daga í mánuði hverjum. Læknavísindi 56 landa ráðleggja C. D. Indicator fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barn- eigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. — Ódýrt — auðvelt í notkun — íslenzkur leiðarvísir. Fransk Revue fyrir kvensjúkdóma og fæðingarhjálp: „Vér getum sagt með fullri vissu, að milljónir til- fella með afarmismunandi tímalengdum og miklum mismun á öllum aðstæðum, eru sönnun fyrir öryggi aðferðarinnar". Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt svar frímerki (kr. 10.00) til C. D. Indicator, Pósthólf 1238, Reykjavík, og vér sendum yður allar upplýsingar. Orðsending til þeirra, sem pantað hafa C. D. Indicator-tæki: — Þar sem seinasta tækjasending seldist upp nær sam- stundis, seinkar afgreiðslu pantaðra tækja um 1—2 vikur. Ennfremur viljum vér ráðlegga væntanlegum kaupendum að senda pantanir sínar fljótlega, þar sem birgðir verða nokkuð takmarkaðar næstu vikur. AKIÐ S JÁLF NÝJUM BIL IMmcnna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÓÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðaleigun Ingóltsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 BÍLALEIGAN BÍLLINN ■ J RENT-AN - ICECAR SIMI 18833, BILALEIGAN BILLINN C J RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 J BÍLALEIGAN BILLINn' RENT-AN - ICECAR Sl'MI 1883 3 j bílaleíga magnúsai skipholti 21 CONSUL sími 21190 CORTINA SÍM I 24113 Senaibílastöðin Borgartúni 21 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. Sendisveinn óskast á Rannsóknastofu Háskólans hálfan eða allan dag- inn. — Upplýsingar í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Alaður óskast til Innheimtustarfa hálfan daginn. — Upplýsingar í síma 22522. UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á eftirfarandi búnaði til Borgarsjúkrahússins í Kópavogi: SJÚKRARÚMUM ÆÐARDÚN SSÆNGUM KODDUM SÆNGURF AT AEFNUM HANDKLÆÐUM GLASAÞURRKUM SKURÐSTOFULÍNI NÁTTFATAEFNI O. FL. Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu- vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUSTAÐIR: KAUPFÉLÖGIN UM.LAND ALLT., SÍS AUSTURSTRÆTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.