Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 2. marz 1968
MORGUNBLAÐIÐ
5
't
Lr ríki
náttúrunnar
Fórnarlambinu fórnað í Surtsey
V -VV^. V ■■ - '-W
Sigurgeir Sigurjónsson í hlutverki Koikkalainen
Unnur Guðjónsdóttir sem frú
llóla
Leikstjórinn Hörskuldur
Skagfjörð
Um þessar mundir er verið
að sýna leikritið FÓRNAR-
LAMBIÐ í Vestmannaeyjum.
Lei'kritið er eftir Yrjö Soini
1 þýðingu Júlíusar J. Daníels-
sonar. Leikstjóri er Höskuldur
Skagfjörð, sem er óþreytandi
að leiðbeina fólki úti á lands-
byggðinni við leikstarfsemi,
og sú leiðbeining er alltaf vel
þegin. Hörskuldur segir Vest
mannaeyinga vera góða leik-
endur, enda hafa þeir lengi
fengizt við þetta, því að leik-
félag þeirra á í ár 55 ára af-
mæli. Þeir sýndu á Hornafirði
um síðustu helgi, og töluðu
um það sín á milli að sýna í
SURTSEY á sunnudag. Ekki
fylgdi það sögunni, hvort
FÓRNARLAMBINU ætti að
fórna í gígnum eða á annan
máta. Hér fylgja svo nokkrar
myndir frá sýningunni. Allar
myndirnar tók Óskar Bjöms-
son, Ijósmyndari, Vestmanna-
eyjum.
Ásta Steingrímsdóttir og
Gunnar Sigurmundsson, sem
frú Aró og Meittinen
húsvörður
Veizlumatur
Köld borð, smurt brauð og
snittur.
Brauðskálinn Langholts-
vegi 126. S. 37940 og 36066.
Opel sendiferðabifreið
árg. ’62 til sölu. Bílnum
hefur ekki verið ekið hér-
lendis. Uppl. í síma 35854.
Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábær, sími 21360.
Kýr til sölu
Þrjár kýr (tvær komnar
að burði), og þrjár kvígur,
til sölu. Naustanes, Kjalar-
neshreppi. Sími um Brúar-
larid.
Stúlka óskast
á lítið barnaheimili í Rvflc.
Þyrfti að vera vön mat-
reiðslu. Stúlka með bara
kemur ekki til greina. —
Uppl. í síma 17665.
Takið eftir!
Get enn bætt við nokkrum
kjólum fyrir fermingarnar.
Vinsamlegast hafið sam-
band sem fyrst í síma
10932 eftir kl. 20.
íbúð
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. íbúð til leigu, helzt í
Hlíðunum eða nágr. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Upplýsingar í síma 34915.
Keflavík
Notað mótatimbur hreinsað
óskast keypt. UppL um
magn og stærð borða send-
ist á afgr. Mbl. í Keflavík
f. 5. þ.m, merkt: „Timbur
— 9293'“.
Árshátíð
Knattspyrnufélagið Þróttur heldur hina árlegu árs-
hátíð sína í Klúbbnum nk. fimmtudag 4. marz.
Hefst hún með borðhaldi kl. 19:00.
Úrvals skemmtiatriði.
T.d. Ómar Ragnarsson. — Kl. 24:00 ? ? ? ?
Tryggið ykkur miða tímanlega hjá Guðjóni,
sími 22866.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
VÍSIJKORIM
Steindepill
úruskoðarar eða náttúruskoðara-
efni, en náttúrusko'ðun hefur á
síðari tímum náð afar miklum
vinsældum sem tómstundaiðju
fjölda manna í nágrannalöndum
okkar.
Einn þáttur náttúruskoðunar
og að öllum líkindum sá, sem
mestum vinsældum á að fagna,
eru fuglaathuganir og fuglaskoð
un. Því hefur verið haldið fram,
að fuglaskoðun væri annað hvort
vísindalegust allra skemmtana
éða skemmtilegust allra vísinda.
Dr. Finnur Guðmundsson í
greininni: Fuglar á förnum vegi,
sem birtist í Ferðahandbókinni
1964. Greinin er mjög skemmti-
lega skrifuð. Þetta eru aðeins
nokkrar setningar • úr henni.
Falke Bang myndskreytti hana.
Spakmœli dagsins
Eini munurinn á helgum manni
og syndara er sá, að hver helgur
maður á sina fortið, en hver synd
ari sína framtíð. — O. Wilde.
Ferðalög um byggðir og ó-
byggðir og aðrar skyldar tóm-
stundaiðkarLÍr úti í náttúrunni
fullnægja mörgum en ekki öllum.
Sumir eru forvitnari en almennt
gerist og vilja skyggnast bak við
tjöldin. Þeir vilja vita deili á
dýrum, plöntum og steinum, sem
á vegi þeirra verða og þeir vilja
fræðast um lögmál þau, sem bæði
hin- lífræna ólífræna náttúra lúta
Þetta eru hinir svonefndu nátt-
Til sölu
verzlunarinnrétting. afgreiðsluborð, lengd 1,70 cm.
vegghillur (Ofnasmiðjan) 3 rekkar með hillum.
Upplýsingar gefur Hörður Björgvinsson, Þorláks-
höfn. Sími 24.
Akranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Bára. — Fundur í Félags-
heimili templara í kvöld kl. 8:30.
Sýnikennsla í snyrtingu.
Félagskonur mega hafa dætur sínar með.
STJÓRNIN.
til sölu
verzlunar- og veitingabifreið með kaffitækjum, ís-
sölutækjum, frystikistum, pylsuafgreiðslutæki,
vatnskerfi fyrir kalt og heitt vatn og hillur fyrir
söluvarning. — Bifreiðin er t.d. hentug á síldarsölt-
unarstöð.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Fræsivél og pressa
50 tonna óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 40692.
IM O R IU I
Vélaverksmiðja — Síðumúla 4.
Gengið
Reykjavík 22. janúar 1965
Kaup Sala
1 Enskt pund .......... 119,85 120,15 |
1 Bandar. dollar ......... 42,95 43,06
1 Kanadadollar ........... 40,00 40,11
100 Danskar krónur .^..... 620,65 622,25
100 Norskar krónur ........— 600.53 602.07
100 Sænskar kr.......... 835,70 837,85 1
100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06
100 Fr. frankar ....... 876,18 878,42
100 Belg. frankar ....... 86,47 86,6
100 Svissn. frankar .... 993.00 995.55
100 Gillini ........ 1,195,54 1,198,60 1
100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk .... 1.079,72 1,082,48
100 Pesetar ............. 71,60 71,80
100 Austurr. sch. ____ 166,46 166,88
100 Lírur .............. 6,88 6,90
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN marzblað- |
ið er komið út mjög fjölbreytt að
vanda. Forustugreinin er um hina I
gífurlegu mannfjölgun á jörðinni og |
byggir á rannsóknum J. H. Fremlings
prófessors. í»á er þetta efni: Sígildar |
náttúrulýsingar. Kvennaþættir eftir I
Freyju. Konan mín fór hamförum
(saga). Vísindasókn er nauósyn eftir
Ármann Snævarr háskólarektor. Mesti
afstraktsöngvari heimsins (grein um
Johnný Hallydey). Mesta fljót ver-
aldar eftir Ingólf Davíðsson. Táknræn 1
ar smásögur (bókarfregn). Gott og lé-
legt uppeldi. Ástagrín. Skákþáttur eft I
ir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir
Áma M. Jónsson. Stjörnuspá fyrir alla
sem fæddir eru í marz. I»á er fjöldi
skopsagna, Skemmtigetraunir o.m.fl.
Ritstjóri er Sigurður Skúlason.
Ef hún Góa allt eins hvín
engan kæfir svitinn.
Fáir sakna þorri þín
þú hefur verið skitinn.
Gömul vísa eftir ókunnan
höfund.
AKranesíerðir með sérleyfisbílum Þ.
1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla Virka dagi kl. 6. Frá Akra-
ne^i kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl.
2. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er í Arzew í Algiers. Askja er á
leið frá Piraeus til Spánar.
Skipadeild SÍS: Arnarfell fór 24. frá
New Haven til Rvikur. Jökulfell er
væntanlegt til Akureyrar á morgun
frá Canden. Dísarfell fór 28. frá
Hornafirði til Belfast, Dublin og Cork.
Litlafell fer frá Akureyri 1 dag til
Rvíkur. Helgafell losar á Austfjö-rðum.
Hamrafell er væntanlegt til Hafnar-
fjarðar á morgun frá Aruba. Stapa-
fell fór frá Rvík í gær til Austur- og
Norðurlands. MælifélL er væntanlegt
til Gufuness á morgun frá Bremen.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
6ólfaxi kemur ttl Rvíkur frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow kl. 16:95 í dag
Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup-
marnnahafnar kl. 98:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur,
ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Húsavíkur, ísa
fjarðar og Egilsstaða.
H.f. Jöklar: Drangajökull kemur tll
Grimsby í dag, fer þaðan til Austur-
Þýzkalands, Gdynia og Hamborgar.
Hofsjökull fer væntanlega í kvöld frá
Keflavík til Bandaríkjanna. Lang-
Jökull fór 24. f.m. frá Vestmannaeyj-
um til Cambridge og Charleston. Vatna
Jökull fór 1 gærkvö-ldi frá Rotterdam
til Tr^mborgar, Oslo og Rvíkur.
Smóvotningur
I fullorðnum manni er ca. 5—6
litrar af blóði. í einum nimmetra
»f blóði eru 5 milljón rauð blóð-
korn og 10 þúsund hvít blóðkom.