Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. marz 1965 Hú.smæðrakennaranemar heimsækja starfsfræðsludag sjávarútvegsins. (Ljósm.: Þorvaldur Óskarss.) Unglingarnir sýndu mikinn var að fá mátti síðan auka með því að ræða við tæknifræðinga. Fisksölusamtökin S.H., S.Í.F. og S.S.F. höfðu sameiginlega mjög fróðlega og smekklega fræðslusýningu og mátti þar m.á. sjá hvert við seljum fiskinn okk- ar, 'hvaða tegundir vi'ð seljum og hvað við fáum fyrir þennan aðal- útflutning okkar. Margur nem- an-di myndi óska að svo vel unnar fræðslumyndir fyndu ein- hverja leið inn í skólastofur landsins. Nemendur, kennarar, og skóla- stjóri Stýrimannaskólans sýndu hverskonar tæki sem notuð eru við kennsluna í skólanum og veittu upplýsingar um nám inn- an vébanda skólans auk starfa háseta, stýrimanna og skipstjóra. Heyra mátti á ta-li unglinganna, að margt fannst þeim ævintýri líkast í þessari háborig sjávar- útvegsins. Garðar Pálsson skipherra hjá Landhelgisgæzlunni hafði í til- efni dagsins teki'ð saman mikinn fróðleik um sögu Landhelgis- gæzlunnar, þýðingu hennar fyrir þjóðina og störfin sem unnin eru á vegum hennar. Kynning þessi hófst með fjörlegri hljómlist og síðan tók við skýr rödd þularins, sem aldrei þreyttist að endurtaka fyrir unglingana þennan vel samda fræðslulþátt. fræðslu um þetta þarfa fyrir- tæki. Tækniskóli ísl. átti nú í fyrsta sinn fulltrúa á starfsfræðslu degi í Reykjavík, en hjá skóla- stjóra hans var mikla fræðslu að fá um þessa stofnun. f sambandi við starfræðsludag- inn va-r imglingunum bo’ðið að heimsækja Fiskverkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Síld ar- og fiskimjölsverksmiðjuna 1 Örfirisey, togarann Þorkel Mána, Fjallfoss, Vélsmiðju Sigurðar Sveinbjörnssonar og Hampiðj- una. Langflestir höfðu áhuga á að fara um borð í skipin og höfðu yfirmenn þeirra ærið að vinna áð leiðbeina far- og fiskimönnum framtíðarinnar. Vélasalur Vélskólans í Reykja- vík býður upp á kennslutækni, sem enn eru næsta fátíð hér á landi og þar er einnig að finna rannsóknarstofu, sem flytur mikinn fróðleik, sem ekki er auð fenginn annarsstaðar. Segja má að fræðslusýningar starfsfræðsludagsins hafi verið ein samfelld kynning á því ihvernig hugvit mannsins leysir æ fleiri gátur í efnisheiminum áhuga á starfsfræð siudeginum SUNNUDAGINN 28. febrúar var fjórði starfsfræðsludagur sjávarútvegsins haldinn í Sjó- mannaskólanum í Reykjavík. Starfsfræðslan hófst klukkan 14 og henni lauk klukkan 17 og höfðu þá 1377 unglingar notfært sér fræðsluna. Áberandi var að þessu sinni að meira bar á ung- lingum, sem komnir voru að tví- tugsaldri en áður. Má gera ráð fyrir að þar haifi verið á ferð- inni piltar sem komið hafi á fyrstu dagana um eða innan við fermingaraldur og hafi þá gert sér grein fyrir hversu vfðtæka fræðslu er hægt að sækja til fag mannanna, sem svara hverri spurningu unglinganna fljótt og vel. í Sjóvinnustofu Stýrimanna- Skólans voru unglingar að verki undir stjórn Harðar Þorsteins- sonar, sem drengirnir kölluðu gagnlegasta kennara landsins því hann kenndi þeim svo margt, sem væri virkilega gagnlegt. Þessir unglingar, sem stunduðu nám á Sjóvinnunámskeiðum Æskulýðs-ráðs og Sjóvinnudeild Lindargötuskólans sýndu jafn- öldrum sínum vinnubrögðin og var sýnilegt að verklega kennslan hafði þegar lagt traustan grund- völl áð framtíðarstarfi á sjónum. í Matsalnum á fyrstu hæð varð fyrst fyrir sýning Fiskimats rik- isins, en þar voru sýndar ýmsar fisktegundir og hvernig fiskurinn er flokkaður eftir gæðum og út- liti til útflutnings. Hversu til tekst í þessu starfi er grundvallar atriði með tilliti til að afla góðra Og öruggra markaða. Vöruvönd- un er undirstaða þess að hægt sé að selja útflutningsvörurnar að staðáldri til öruggra kaup- enda. Meðal þeirra fyrstu sem gengu á fund hinna ötulu fiski- manna voru allar námsmeyjar Húsmæðrakennaraskólans með skólastjórann í fararbroddi. Taldi skólastjóri og námsmeyjar að heimsóknin á starfsfræðslu- daginn hefði verið mjög gagnleg. f sama sal voru veittar upp- lýsingar um Matsveina- og veit- ingaþjónaskólann og störf mat- sveina, framleiðslumanna og bryta. Hörgull er á fólki í þess- um starfsgreinum enda hefur bæði skipum og veitingahúsum fjölgað mjög á seinni árum. Vélsmiðja Sigurðar Svein- björnssonar sá um fræ'ðslusýn- ingu járniðnaðarins og var þar margt gimilegt til fróðleiks. Sér staka athygli vakti nýtt tæki, sem dregur handfæri þannig að þeir sem stunda færaveiðar þurfa ekki lengur að neita hand- aflsins við að draga. Eimskipafélag íslands og Skipadeild SÍS önnuðust sameig- inlega fræðslusýningu og voru það bæði skipslíkön og kort sem sýndu lei’ðir ísl. skipa um höfin. Einkennisklæddir yfirmenn á skipum fræddu ungu mennina Síðustu daga hefur mönn- um brugðið ónotalega við frétt- irnar um hafísinn. Það mun mála sannast að undani'arna góðveðursvetra hefur nálægð þessa forna fjanda fallið í gleymsku hjá almenningi þótt vökul augu Jóns Eyþórssonar og fleiri hafi fylgzt með ferðum hans hverju sinni. Vonandi leggst ísinn ekki að landinu að þessu sinni eða veld- ur hér tjóni, en við erum óþægi lega minnt á nærv.eru hans. Enn sem komið er hafa engar hörkur fylgt í kjölfar íssins og til dæmis má geta þess að í gær mongun, þegar hiti var við frost mark í Reykjavík, var 18 stiga gaddur í Stokkhólmi og 7 stiga frost í Kaupmannahöfn. um störfin, sem unnin eru um borð. Loftskeytaskólinn sýndi nú í fyrsta sinn tæki sín og fengu drengirnir að leika loftskeyta- menn og gaf svipur þeirra til kynna, að ekki skorti áhuga á þessari fræðsluleið. í sambandi við prófun tækj- anna ræddu drengirnir við full- trúa loftskeytamanna, sem einnig gaf þeim upplýsingar um félagsmál sjómanna. Efnilegir nemendur úr Vélskólanum und- ir stjórn kennara sinna og skóla- stjóra fræddu gestina um nám í skólanum, fyrst í vistlegri skóla- stofu og síðan í Vélasal, þar sem vélar voru öðru hvoru í gangi. í myrkvaðri stofu gafst ung- lingum kostur á að sjá litmyndir af íslenzkum skipasmíðum og þótti mörgum sú sýning forvitni- leg, en þann fró'ðleik, sem þar • VEÐURSPÁMENN Veðurfræðingar fást senni- lega ekki til að spá neinu um, hvort vorið verður hart hér eða ekki, en til eru aðrir veður- spámenn ,sem óragir eru við að segja fyrir um þá hluti. Sumir halda því fram að við eigum eftir að finna fyrir sannkölluð- um vetrarhörkum eins og þær voru hér áður fyrr og færa ým- islegt máli sínu til stuðninigs. Aðrir eru þeir, sem halda hinu gagnstæða fram, og í gærmorg- un hitti ég einn bjartsýnismann inn á förnum vegi. „Það verða engar frosthörkur úr þessu,“ sagði hann. „Auðvitað getur verið að það frysti smávegis af og til, en það verður hvorki í Myndasýning Landhelgisgæzl- unnar var eins og áður vel sótt og þá þótti tundurduflið, sem Landhelgisgæzlan hafði tekið me’ð sér ekki síður forvitnilegt, mun það hafa verið einna vin- sælast af einstökum hlutum sem þarna voru til sýnis. Ef dæma má eftix þeim mikla fjölda, sem skoðaði stórfróðlega sýningu Fiskideildar, má ætla að áhugi unglinga á vísindastörfum og skilningur á gildi þeirra fari vaxandi. Þarna var um ein- stakt tækifæri að ræða til þess að kynnast hinum vísindalega grundvelli sjávarútvegsins, en auk Fiskideildar hafði Fis’kifé- lag íslands fióðlega sýningu, er m.a. sýndi þróun í matvælatækni og sýnishorn íslenzkrar matvæla framleiðslu. Þar var einnig hægt a'ð fræðast um mótornámsskeið- in, sem Fiskifélagið stendur fyrir. Hampiðjan hafði nú í fyrsta sinn smekklega og fróðlega fræðslusýningu og var hún vel sótt. Einnig var Hampiðjan sjálf sýnd þeim sem vildu fá frekari langan tíma né mikið frost.“ „Og af hverju markarðu það?“ „Ánamöðkunum," var svarið. „Þeir eru skriðnir upp, ég hef séð fullt af þeim. Ég hef tekið eftir því, að eftir að ánamaðk- arnir skríða upp, koma aldrei mikil frost. Þeir halda sig niðri þangað til öllu er óhætt.“ Við skulum vona að þessi veð urspámaður hafi rétt fyrir sér. • TALMÁL OG RITMÁL Þröstur skrifar: „í fyrri viku var minnst á það í dálk- um þínum, hve ókurteisir menn séu í síma, þeir, sem hringdu, byrjuðu venjulegast á því að segja: Hvarda? í þessu sam- bandi datt mér í hug, hve ört og gerir tæknina sér undir gefna, þannig að hugviti'ð leysi stritið af hólmi og geri um leið líi mannsins auðveldara en áður var. Vingjarnlegar leiðbeiningar hinna fjölmörgu fagmanna sýna, að eldri kynslóðin telur ekki eftir sér mikla vinnu til þess að búa æskuna sem bezt undir vandasamasta val ævinnar, val ævistarfs. ÖIl var þessi mikla fræðsla lát- in í té ókeypis, en óumflýjan- legur sameiginlegur kostnaður var greiddur af fé, sem veitt var til þess á fjárlögum. Fyrirtæki, félög og félagssam- tök lögðu auk vinnunnar mikla fjármuni í að gera þennan starfsfrséðsludag sjávarútvegsin* að glæsilegum fræðsludegi, sem væntanlega hefur orðið mörgum unglingi til heilla. talmálið fjarlægðist ritmálið. Við höfum stært okkur af því, að málið sé borið fram eins og það sé skrifað, en getum við það lengur? „Hvert-a-fara?“ er sagt, en ekki „Hvert ert þú að fara?“ Sagt er „Hvar-du- heima?“ en ekki „Hvar átt þú heima?“. Ég veit ekki hvort þetta er leti eða mönnum liggi svo mjög á að tjá sig, að þeir megi ekki vera að því að tala skýrt. Hitt er víst að æskilegt væri, að menn gæfu sér tíma til að tala tunguna eins hún á skilið. Sjálfur rita éig hvorki né tala eins vel og ég vildi, en ég reyni mitt bezta. Hvernig væri að nemendur í framhaldsskólun um tækju þetta mál til umræðu á málfundum sínum eða stofn- uðu til talklúbba þar sem hver gagnrýndi annan. Málið okkar er svo fallegt og hljómmikið að við megum ekki missa það niður í svaðið.“ þurrkumótorar, þurrkuarmar og þurrkublöð. BRÆÐURNIR ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 11467

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.