Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 22
 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 2. mm 1965 Hjartans þakkir færi ég öllum f jær og nær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. — Guð blessi ykkur öll. Þórunn Guðbrandsdóttir. Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðis afmæli mínu 18. febrúar sl. Guð blessi ykkur öll. Rannveig Magnúsdóttir, Freyjugötu 17. Teak - Oregon pine mm mrstiikssor Vöruafgreiðsla við Shellveg. Sími 24459. Afrormosia 2” Birki 1” Mahogny 2” Oregon Pine 314 x514 ” Teak 6’ og lengra 114x5” iy2x6”, 2x5”, 2x6”, 214x5” 214x6”, 214x7”, 214x8”, og 4x6”. Teak-bútar 114x114”, 1x2”, 1x3” og 2x2”. Yang 2x5”, 2V2X5”. Patina-teakolía. Patina-lakk fyrir teak og palisander. Holmsund eikarparket. Eiginkona mín, SVAVA MAGNÚSDÓTTIR frá Flateyri, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 28. febrúar. — Fyrir hönd aðstandenda. Helgi Einarsson. Konan mín og móðir okkar, GUÐNÝ ÞÓRA DRISTJÁNSDÓTTIR Rauðalæk 37, andaðist á Landakotsspítala 25. febrúar. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 5. marz kl. 1:30 e.h. frá Fossvogs- kirkju. — Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag vangefinna. Einar Magnússon og synir. Sonur okkar, SVERRIR SIGURBERGSSON Sóltúni 10, Keflavík, lézt af slysförum 28. febrúar sl. Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurbergur Sverrisson. Litli drengur okkar, SVERRIR ÓMAR lézt 25. febrúar sl. — Jarðarförin hefir farið fram. Kristín Ólafsdóttir, Gunnar Sverrisson, Jórunn Jónsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi BJARNI M. EINARSSON bifreiðastjóri, Hólmgarði 52, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þann 3. marz kl. 10:30 f.h. Börn, tengdabörn og barnr-böm. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall föður okkar tengda- föður og afa, GUÐMUNDAR SIGURJÓNSSONAR Böm, tengdabörn, og barnaböra. Hugheilar þakkir færum við öllum er auðsýndu samúð og vinsemd við andlát og minningarathöfn, IIREINS og SKÚLA HJARTARSONA frá Hvammstanga. Einnig þökkum við sérstaklega Slysavarnafélagi íslands og öllum þeim sem leituðu trillubátsins Valborg GK 243. Vandamenn. RACNAR JONSSON bæstarettarlögmaóur Hirerfisgata 14 — Simi 17752 Lögíræðiston og eignaumsfrsia Málflutningsskrifstofa Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Bifvélavirki óskast á bifreiðaverkstæði. — Þarf að hafa meist- araréttindi. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bifvélavirki — 9885“. L L HEIiVIDALLAR hefur starfsemi sína á ný nk. fimmtudag. Þessir fundir verða í vetur: Erindi um kommúnismann. Birgir Kjaran, hagfr. Erindi um ræðumennsku ^ Birgir ísl. Gunnarsson, lögfr. Uppbygging ræðu. Pétur Sigurðsson, alþ.m. Kynnisferð í húsakynni borgarst jórnar. Geir Hallgrímsson ávarpar þátttakendur. Erindi um fundarreglur og fundarsköp. Magnús Óskarsson, hrl. AUK ÞESS VERÐA MALFUNDIR OG KAFFIFUNDIR! Stjórnandi og leiðbeinandi klúbbsins: Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Kvikmyndasýning á hverjum fundi! Allir launþegar velkomnir. HEIMDALLUR F.U.S. Underhaug kartöfluniðursetningarvél Eins og sést á mynd- inni er vélin með hjóíi, sem tekur 6 kartöflur. Hægt er að nota vélina með eða án kartöflu- kassa. — Pantanir óskast sendar strax. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild — Ármúla 3. — Sími 38-900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.