Morgunblaðið - 02.03.1965, Side 32

Morgunblaðið - 02.03.1965, Side 32
Nauðlenti í Krýsuvík — engan sakaði EKKI var farið í neitt ísfiug í gær, en flugvél Landhelgisgæzl- unnar flaug yfir ísröndina í fyrra Úku út af Á LAUGARDAG óku a.m.k. 3 bif reiðar út af Suðurlandsvegi á mal bikaða kaflanum við Árbæjar- blett. Að sögn rannsóknarlögregl unnar, var kafli þessi mjög háll. Ein þessara bifreiða fór út af veg inum á móts við Árbæjarblett 69 yfir stórgrýti og sökk síðan í aur. Meiddist konan, sem stýrði bif- reiðinni og var flutt í Slysavarð stofuna. Hún hafði, að sögn sjón arvotta, verið að fara fram úr annarri bifreið, er hún virtist missa stjrón á bílnum með þess- um afleiðingum. dag og virtist þá ísinn hafa færzt nær landinu, vera á hreyfingu vestur eftir, hafa gisnað nokkuð austur af Melrakkasléttu og þekja þar aðeins um Vs af yfir- borði sjávarins. í gær virtist ís- inn enn hafa færzt nær á þeim slóðum og vera kominn inn undir landhelgislínuna. Vestlæg átt var í gær. Upplýsingar Morgunhlaðs ins eru að mestu fengnar frá Veð urstofunni. Frá varðskipum í gærmorgun: Isinn í ísafjarðardjúpi er að mestu rekinn burt. Ein spöng er þó 10 sjómílur norðvestur af Stiga og smájakar á stöku stað á reki í Djúpinu. Rekís er á milli Kögurs og Horns. Einnig til hafsins eins og séð verður. Hann mun þó greið- fær skipum í björtu. Siglunes kl. 17: Nokkrir ísjakar eru á reki 6,7 sjómílur norðaustur af Siglunesi. Þeir fjarlægjast. Grímsey kl. 17: Talsverð ísspöng er 3 til 5 sjó- mílur suðvestur af eynni og rek- ur til austurs. Norðurflug kl. 16:58: Tryggvi Helgason, flugmaður, var kl. 16:00 staddur .skammt norður af Siglunesi, en skömmu norðan við það er geysimikill ís- tangi. Hann er næstur Siglunesi í um 15 sjómílna fjarlægð og um 15 sjómílna breiður. Tanginn nær til norðurs eins langt og skyggni leyfir, en það er um 70 kíló- metrar. í miðju Grímseyjarsundi eru nokkrir dreifðir ísflákar og út af Ólafsfirði stakir jakar inn undir Hrólfssker. EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu á sunnudag, átti Aðal- steinn Ottesen afgreiðslustjóri, hálfrar aldar starfsafmæli við blað- ið í gær, 1. marz. f tilefni af því afhenti Haraldur Sveinsson stjórn- arformaður h.f. Árvakurs, Aðalsteini gjöf frá félagsstjórninni, í tii- efni af afmælinu. Viðstaddir voru stjórn Árvakurs framkvæmda- stjóri félagsins og ritstjórar Mbl. — Starfsmenn blaðsins heim- sóttu Aðalstein Ottesen á heimili hans í gær, í tilefni afmælisina og var þar fjölmenni. Myndin hér að ofan er tekin þegar Harald- ur Sveinsson afhendir Aðalsteini Ottesen gjöf útgáfufélagsins — (Ljósm. Mbi. ÓI. K. M.). Dagsbrún segir upp samningum I Á AÐALFUNDI Verkamannal félagsins Dagsbrúnar, sem y ’ haldinn var sl. sunnudag, vart Isamþykkt að segja upp öllumj | samningum félagsins við at- t vinnurekendur, sem bundnirl eru við 5. júní n.k. Jafnframti I lagði fundurinn áherzlu á aðí | þeir þrír mánuðir, sem til) I stefnu væru, yrðu vel notaðirl af öllum aðilum til nýrrarl samningagerðar. UNGUR flugmaður, Pétur Otte- sen, varð að nauðlenda á túni vegna veðurs við gömlu kirkjuna í Krýsuvík á sunnudag. Gekk lendingin vel. Björgunarsveitir höfðu verið kallaðar út og neyð- arástandi lýst yfir, áður en tíð- indin um lendinguna bárust til Reykjavíkur. KI. 13:13 á sunnudag fór Pétur Ottesen frá Vestmannaeyjum við annan mann í TF-BAE, Cessna 150 kennsluflugvél frá Flugskól- anum Þyt, áleiðis til Keflavíkur- flugvallar. Óhagstætt flugveður var yfir Reykjanesi, lágskýjað og ísing. Kl. 14:03 sendi flugstjórn í Reykjavík upplýsingar um veð- ur í Keflavík og kvittaði Pétur fyrir. Áætlaði hann þá lendingu á Keflavíkurfluigvelli eftir 10 mínútur. Eftir það spurðist ekk- ert til vélarinnar. Kl. 14:33 var lýst yfir neyðarástandi og skömmu síðar var Flugbjörgunar sveitin kölluð út og Björgunar- Samkomulag varö um bræðslusíldarverðiö Annarri verbákvÖrbun visað til yfirnefndar VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins hefur að undanförnu setið á fundum um ákvörðun verðs á síld veiddri sunnan lands og vest an 1. marz — 15. júní. Samkomu- lag náðist um bræðslusíldarverð, en önnur verð ekki, oig hefur mál inu verið vísað til yfirnefndar. Samkomuiag náðist þó eins og fyrr greinir um verð á síld til vinnslu í verksmiðjum, 81 eyrir fyrir kg. Verðið er miðað við síldina komna á flutningatæki við skipshlið. Seljandi skal skila síldinni í verksmiðjuþró, og greið ir kaupandi 5 aura í flutnings- gjald frá skipshlið. sveitin í Keflavík, auk þess sem yfirmönnum flugmáia og eigend- um vélarinnar var gert aðvart. Þá var leitað aðstoðar Landssím- ans, sem hringdi til alira sím- stöðva á milli Keflavíkur og Hvolsvallar í Rangárvallasýslu og spurði hvort nokkur hefði orðið fluigvélarinnar var. Fyrirspurnir þessar báru engan árangur. Klukkan 7 mínútur yfir 3, eða 40 mínútum eftir að neyðar- ástandinu var lýst yfir, var hringt í flugstjórn frá Hafnar- firði. Var þá kominn Pétur Otte- sen, sem kvaðst hafa orðið að lenda sunnan við Kleifarvatn, þar sem útlitið hefði verið orðið svo slæmt framundan, og hefði lend- ingin tekizt ágætlega. Pétur hafði fengið far með bíl frá Krýsuvík til Hafnarfjarðar. Tveir menn fóru til Krýsuvík- ur í gærmorgun og sóttu flug- vélina. Lenti hún heil á húfi í Reykjavík um kl. 10. Háseti slasast Arkanesi, 1. marz. ÞAÐ bar við á sunnudag, þegar þeir á vélbátnum Heimaskaga voru að leggja loðnunetin á Reykjanesröst, að vírinn festist og slitnaði, er alda reið undir bátinn. Vírendinn slóst í andlit eins hásetans, braut úr honum margar tennur, sprengdi efri góminn og loks reif vírendinn út úr munnviki hans. Á eftir slóst svo vírinn í skip- stjórann, sem hlaut smáskeinu á hálsinn. Andlit hásetans var allt stokkbólgið, þegar Heima- skagi renndi að bryggju kl, 6,30 um kvöldið. Komst hann skjótt á læknisfund, en Heima- skagi fór þegar aftur út á veið- ar. — Oddur. Keflavík, 1. marz. SÍÐASTLIÐINN sunnudag fóru þrír drengir saman útá Berg, eins og kallað er. Lögðu þeir leið sína að Helguvík, sem er litlu vestan við Hólmsbergsvita. Er drengirnir höfðu verið þar nokkra stund, vildi það slys til, eftir því sem bezt er vitað að einn þeirra félaga, Sverrir Sigur bergsson, hrapaði fram af brún- inni, um 10 til 12 metra fall. Virð ist grjóthrun hafa fylgt, því mjög stór steinn lá yfir brjósti drengs- ins, þegar að var komið, milli klukkan 4 og 5 á sunnudag. Félagar Sverris, sem með hon- um voru, urðu skelfdir er slysið varð. Hlupu þeir þegar af stað til Só ehhi vegno ísingar HARÐUR árekstur varð á laug- ardag á horni Ásgarðs og Bú- staðavegar. Volkswagenbifreið var á leið niður Ásgarð og beygði inn á Bústaðaveg, en enskur Ford, sem var á leið aust- ur hann, ók á hlið fólksvagnsins. Var ísing mjög mikil um þessar mundir og kvaðst ökumaðurinn ekki hafa séð til ferða fólksvagns ins fyrr en um seinan. Kona, sem ók fólksvagninum, fékk glerflís í gagnaugað og var flutt á Slysa- verðstofuna. Keflavíkur til að ná í hjálp, en það er um 3 til 4 kílómetrar. Þegar lögreglan kom með þeim á slysstaðinn virtist drengurinn vera látinn, enda mjög skadd- aður eftir hrapið. Mjög sjaldgæft er að slys hendi á berginu, enda þótt unglingarn- ir séu þar oft og tíðum, bæði við veiðar og aðra skemmtan. Margt bendir til þess að orsök dauða- slyssins á sunnudaginn sé að í frostmótum hafi steinn losnað úr með þessum sorglegu afleiðing- um. Sverrir Sigurbergsson var 15 ára mannvænlegur og duglegur drengur. Hann var sonur Sigur- bergs Sverrissonar frá Brimnesi í Grindavík og Sigríðar konu hans, en þau búa hér í bænum að Sóltúni 10. — hsj. ísinn færist nær en gisnar austan til Drengur hrapar til bana í Hólmsbergi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.