Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjuclagur 2. marz 1965 Ódýrt - Ódýrt Seljum meðan birgðir endæt karlmannaskó með gúmmísóla á kr. 225, stærð 38—46. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv.2. Gaberdine: Stærð 41—45, verð kr. 313,- Stærð 37—40, verð kr. 287,- Leður svart: Stærð 40—45, verð kr. 368,- Stærð 34—39, verð kr. 342,- Hamrað. Verð kr. 237,- Eúskinn brúnt: Stærð 40—45, verð kr. 290,- Fóstsendum. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnésv. 2. Nýkomnir hvenkuldaskór úr gúmmí. Litir: dökkbrúnt, ljósbrúnt og grátt. Póstsendum. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. FIuglrey|ur Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa frá 1. xnaí nk. — Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára, góð almenn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna er lág- marksskilyrði, en æskilegt að umsækjendur tali að auki annaðhvort frönsku eða þýzku. Þriggja vikna undirbúningsnámskeið hefst í byrjun apríl. — Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum fé- lagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknirnar skulu hafa borizt ráðningadeild Loftleiða fyrir 15. þ.m. Vélaframleiðsla Oss vantar nú þegar járnsmiði, laghenta verkamenn og stúlkur til framleiðsustarfa. N O R M I Vélaverksmiðja — Síðumúla 4. COMBI Ford amenskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegnndii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Cn. Brautarbolti 6. Sími 15362 og 19215. ÓLAFUR STEPHENSEN LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI KAFKARSTRÆTl 22 SÍMf 21285 1 litavall prjónamynstur. Hringver Austurstræti 4. Búftrrgerði 10. vilhjAlmur Arnason w TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆBISKRIFSTOFA lóiukhðibankahiisinu. Símar 24G3S og lí)3Q7 FLUGVÉL Til sölu er flugvélin TF-BAD, Cessna 150, árgerð 1964. Vélinni heíur verið flogið í 500 klst. alls. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. þ.m., merkt: „Flugvél — 9887“. íbúðir til sölu Höfum til sölu glæsilegar 2ja herb. íbúðir fullfrá- gengnar til afhendingar í vor. FYRIRGREIÐSLUSKRIF'STOFAN Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 14. — Sími 16223. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL SOLU HEILT HUS við Kársnesbraut. í húsinu eru 2 jafnstórar íbúðir, hvor 150 ferm. 4 svefnherb., skáli, eldhús og bað. — 2 samliggjandi stofur. Sér þvottahús á hvorri hæð, bif- reiðageymslur á jarðhæð. — Húsið selst tilbúið undir tréverk með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. — íbúðirnar verða til afhendingar innan fárra daga. Sérstaklega hagstætt verð. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA HÆÐ — RIS — Freyjugata Til sölu 5 herbergja efri hæð ásamt óinnréttuðu risi á bezta stað við Freyjugötu. — Tækifæri fyrir þann, sem vantar stóra íbúð að sameina hæðina og risið. — Eins má gera risið að sjálfstæðri 4ra herb. íbúð. Stór og falleg frágengin lóð. — Hagstætt verð. Ólafur Þorgrimsson hn. ■ Ólafup Þorgrímsson hri. Ausfurstræti 14, 3 hæð - Slmí 21785 [ Austurstræti 14, 3 hæð - Sími 21785 Stóll fyrir aðeins 2S0,oo krónur Tékknesku stólarnir, sem hægt er að leggja saman eru nú komnir aftur. — Bólstruð seta með rauðu eða grænu áklæði. — Pantanir óskast sóttar strax. BORGARFELL hf. Laugaveg 18, sími 11372

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.