Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 2. marz 1965 MORC U N BLAÐIÐ 27 Simi 50184 6. vika ,,Bezta amerísKa kvikmynd ársins'*. Time Magazine. Keir Dullea Janct Margolin Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Árás Róm- verjanna Sýnd kl. 7. yPAVÖGSBÍÓ Simi 41985. ^vi cx' Aiicddimiiea j.oöscucj Óviðjafnanleg og sprenghlægi leg, ný, dönsk gamanmynd, er fjallar um hið svokallaða „vel- ferðarþjóðfélag“, þar sem skattskrúfan er mann lifandi að drepa. Kjeld Petersen Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa I Morgunblaðinu Sími 50249. JAMES BOND fetntWT.., Dr.No **»#• íslenzkur texti. Heimsfræg, ensk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 9. Nitouche 11. sýningarvika Sýnd kl. 6.50. glaumbær Jazz — Jazz Jozzhljómsveit Glaumbæjur ásanit gesti. Jazz — Jazz GLAUM5ÆR «imi 11777 Hljómsveit Karls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Sendisveinn óskast strax á skrifstofu eftir hádegi. H.f. Ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON Ægisgötu 10. Félogslíl Meistaramót íslands í frjálsum iþróttum innanliúss 1965 Meistaramót íslands fer fram í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg 6. marz nk. kl. 16.30 og 7. marz kl. 14.00. Keppnisgreinar: langstökk, þrístökk, hástökk án atrennu, hástökk m. atr., stangarstökk og kúluvarp. Samtímis fer fram keppni í kúluvarpi og stangarstökki drengjameistaramóts og ungl- ingameistaramóts íslands. Keppni í kúluvarpi fer fram utanhúss á Jþróttavelli KR. Þátttökutilkynningar send- ist í pósthólf 1333 fyrir 4 marz nk. Frjásíþróttadeild KR. Aðalfundur Skiðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skíðaskál- anum föstudaginn 5. marz kl. 21. Farið verður frá Ingólfs- stræti 5 kl 20. Stjórnin. Frá Farfuglum Arshátíð félagsins verður í Lindarbæ föstudaginn 5. marz og hefst kl. 9 e. h. Miðar verða seldir í vtrzluninni „Húsið“, Klapparstíg 27 og skrifstof- unni Laufásvegi 41 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Mætum öll. Nefndin. Víkingar, knattspyrnudeild 4. flokkur, útiæfing í kvöld kl. 9. Hafið með rétt föt. — Nýir félagar velkomnir. Þjálfari. d^DANSLEIIk'UQ KL 2t Jk j PÓÁseaxe. ÍOPIÐ 'A HVERJU kVÖLDlll Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. Silfurtunglið JS i SOLO leikur . kiröld • - | * ,í&', Ath: Frí í öllum skólum á morgun SPREINiGING * A SPREIMGIDAG Dansleikur í LÍDÓ 9—1 TON AR 100. HVER MAÐUR FÆR ÓKEYPIS INN ALDURST AKMÖRK 16-21 K. K. Nýtt hefti var að koma út í því eru nýjustu íslenzku hljómplötutextarnir: Brúðkaupið, Hvert er farið blómið blátt, Ég veit þú kemur og textarnir af fyrstu plötu HLJÓMA, sem væntanleg er. Ásamt miklum fjölda texta við öll nýj ustu ensku lögin svo sem Come tomorrow, Go Now, Terry, You’ve lost that lovin’ fe elin’, Because, Girl don’t come, Leader of the pack, Everybody konws og margir fleiri. Þetta er fjölbreyttasta heftið af Nýjum D anslagatextum, sem út hefur komið — í því eru aðeins nýir textar. Forsíðumyndin er af hinni vinsælu hljómsveit HLJÓMUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.