Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 14. apríl 1965 Peysufatakápur vandaðar, nýjar, ódýrar. Notað og nýtt Vesturgötu 16. Vélritunarkennsla Get lánað vélar. Uppl. í síma 16830. Ökukennsla Kennsla í bifreiðaakstri. Kenni á Volkswagen. Uppl. í sím*a 37339. Lítil íbúð óskast Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 19031. Dodge Cariol með nýlegri vél tilbúin til skoðunar, til solu. Verð 22 þús. Uppl. í síma 36029. Iðnfyrirtæki sem framleiðir fyrir út- lendan Og innlendan mark- að óskar eftir meðeiganda. Umsóknir sendist Mbl. fyr- ir 23. þ.m., merkt: „7231“. Til söl vel meðfarin nýleg pvotta- vél með suðu, verð kr. 7000,00. Uppl. í síma 51717. Ford ’58 til sölu Hefur staðið ónotaður í 1 ár. Selst mjög ódýrt. Aðalbílasalan Símar 15014 — 19131. Sjómaður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 166Ö6. Til sölu Radíófónn (Imperial) með Stereo og bergmálshljóm til sölu. Uppl. í síma 13947 eftir ki. 7. Mæðgur (önnur vinnur úti) óska eftir að taka á leigu litla íbúð, helzt í Vest urbænum. Fyrirframgr. gæti komið til greina. Uppl. í síma 21967. Til sölu barnakerra með poka, borð stofuborð og 4 stólar og fl. Uppl. í síma 36950 eftir kl. 6 á kvöldin. Falleg handunnin gólfmotta til sölu (kross- saum). Til sýnis í Hann- yrðaverzluninni Pingholts- strseti 17. Hey til sölu Góð taða til sölu að Lykkju Kjalarnesi. Sími um Brúar- land. í páskaferðina fáið þið þykka og góða karlmanna- sokka og vettlinga. Einnig kvensokka. Haraldur Svein bjarnarson, Snorrabraut 22. Árni synir á IVfokka Um þessar mundir sýnir myndir sýnar á Mokka ungur maður, Eiríkur Ámi Sigtryggsson, Keflvíkingur. Á sýningunni eru 4 olíu- mvndir og 15 teikningar. Oliumyndimar em trúarlegs eðlis, en Árni sagði fréttamanni Mbl. að hann hefði ferðazt til Norðurlanda 1963, og hreifst hann mikið af kirkjulegri list þar. Árai sýndi í Keflavík, þegar hann var 14 ára, en í Mokka 1962. Ámi er á förum til Svíþjóðar. Hann er kvæntur og á 1 bam. Starfar sem organ- leikari í Keflavík og kcnnari í tónlist við skólann þar. Sýningin er sölusýning. Eggert Guðmundsson, Ásvalla- götu 53, er sjötugur í dag. Aðalheiður Ólatfsdóttir Máva- hlíð 9. er áttræð í dag. J.C.C. Nielsen, bakarameistari Bergstaðastræti 29: 75 ára Þ- 14. apríl 1965. Sfðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Auður Sigurðardóttir, hjúkrunarnemi og Vigfús Þorsteinsson stud. med. frá Skálpastöðum í Borgarfirði. Heimili þeirra verður að Foss- vogsbletti 34. Nýlega voru gefin saman í Masfel'lskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Ólöf Ingi- mundardóttir frá Hrísbrú og Ólaf ur Leópoldsson, Heimiii þeirra verður að Hringlbraut 90, Rvík. Nýlega voru gefin í hjónaband í Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú Árnína Kristín Dúadóttir, frá Húsaví'k og Sigur'ður Þór Péturssion. Heim ili þeirra verður að Stóra Gaxði 6, Húsavík. Þann 3. apríl opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir, Ketilstöðum, Hjalta stáðaþinghá, N. Múl. og Páll Pét- urssdn, Sóllheiimum 16 Rvík. Gefin hafa verið saman af séra Jóni Auðuns ungfrú Björg Hulda Sölvadóttir og Sævar Vil7 helm Bullock, vélvirki. Heimili þeirra er áð Holtsgötu 17. Laugardaginn 10. þm. opinber uðu trúlofun sína, ungfrú Sig- urlaug Björnsdóttir, Ketilsstö'ð- um, Hjaltastaðanhreppi N. Múl. og Hans Páll Pétursson, Sólheim- tun 16. Rvík. 27. marz voru gefin saman í Neskirkju af séra Benjamíni Kristjánssyni ungfrú Eyrún Niel sen, flugfreyja, Bræðraborgarstíg 15 og Björn Jónssón, skipstjóri Sólvallagötu 57. Heimili þeirra er að Sóivallagötu 57. Rvík. FRÉTTIR KventiaðeUd Skagfirðíngafélagsins heldur basar og kaiffisölu í Breiðfirð- ingabúð 1. maí n.k. Eftirtaidar konur taka á móti gjöfum: Stefana Guð- rnundsdóttir, ÁsvaUagötu 20, simi 15636, Guðrún Sigurðardóttir, Fjólu- götu 23, sími 16588, Gyða Jónsdóttir, Litlagerði 12, sími 32776, Guðrún Þorvaidsóóttir, SUgahlið 26, sími 36679 Sigrún GisladóMir, Althóisveg 70, simi 41669 og Sigurlaug Ólafsdóttir, Rauða læk 36, sími 34533. Sýning Heimilisiðnaðarfélags fslands er opin daglega kl. 2—10 í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýningin er opin fram á annan páskadag. Kvenfélag Lágafellssóknar. Munið basarinn að Hlégarði sunnudaginn 25. apríl. Vinsam- legast skilið munum í Hlégarð kl. 2—4 eftir hádegi laugardag- inn 24. apríl. Undirbúningsnefnd in. Páskadvöi í Jósefsdal. Ármenn ingar. Skíðafölk. Dvalizt verður í skála félagsins um pásk- ana. Farið verður á mi'ðviku- dag kl. 8 e.<h., fimimtudag kl. 9 f.h., Iaugardag kl. 2 og 6, sunnu- dag kl. 10 og mánudag kl. 10. Snjór er nú nægur í Bláfjöll- um, og verður fari’ð þangað upp hvern dag. Göngutoraut vegna Norrænu skíðagöngunnar hefur verið merkt efra, og geta þeir sem ekki hafa lokið göngunni, notað tækifærið. I Skálanum verða seldar veitingar jafnt fyrir dvalargesti og þá sem dveljast daglangt. Kvöldvökur verða haldnar hvert kvöld, með leikj- um, kvikmyndasýningum o.g söng Allar nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins, Linidargötu K.F.U.M. og K. I Hafnarfirði. Al- menn samkoma á páskadagskvöid kl. 8:30 Séra Lárus HaLLdórsson taiar. Aliir velkomnir. VALSMENN! Fjöimennið £ skálann um páskana. Sjá nánari augiýsingar um ferðir. Stjórnin. Cjafa- - . , *~*~*. landsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. ÞEKKINGIN ólæs menn upp, en kærleikurinn byggir upp (1. Kor. 8, 1). í dag er miðvikudagur 14. apríl og er það 104. dagur ársins 1965. Eftir lifa 261 dagur. Tíburtiusmessa. Árdegisháflæði kl. 5:26. Síðdegisháflæði kl. 17:48. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt alian sólarhringiiin. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verSur tekiS á mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 10.—17. apríl. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í apríl 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 8. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einars son. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, netna laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 13/4. Ólafur Ingibjömsson sími 1401 eða 7584, 14/4. Arinbjörn Ólafs- Kópavogsapótek er opið aila virka daga kt. 9:15-3 ’atigardaga frá kl. 9.15-4., helgidaga fra ú. 1 — 4, son sími 1840. I.O.O.F. 9 = 14641481/4 = U. F. ' □ EDDA 59655207 — 1. El HELGAFELL 59655147 VI. L I.O.O.F. 7 = 1464148V4 = M. A. Gamallt og gott Benedikt Sveinsson sýslumaður var hjátrúarfullur mjög. Þegar hann bjó á Héðinshöfða, var hjá honum gamall maður, sem Guðni hét, og hafðist hann við í litlu herbergi sem var í útskoti úr bæjardyragöngunum. Nú deyr Guðni, en skömmu eftir dauða hans er Benedikt á ferli í myrkri í göngunum og villist inn í herbergið Guðna og dettur ofan í rúm hans. Þá varð Benedikt að orði: „Mikill er máttur þinn, Guðni“. >f Gengið 26. marz 1965. K.aup Sala 100 Danskar krónur .... 620,65 622,29 1 Kanadadollar ......... 39,61 39,72 1 Bandar. dollar -........ 42,95 43,06 1 Enskt pund .......... 119,85 120,15 100 Norskar krónur ...— 600.53 602.07 100 Sænskar kr.......... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar .....„.... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ....... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar ___ 993.00 995.55 100 Gillini ........ 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .... 1.079,72 1.082,48 100 Pesetar ............. 71,60 71,80 100 Austurr. sch...... 166,46 166,88 100 Lírur ................ 6.88 6,90 LÆKNAH FJARVERANDI Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. í>orgeLr Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Erlitigur Þorsteinsson, verðuT fjarverandi til 29. þm. Staðgeng- U1 verður Guðmundur Eyjólfs- s-on, Túngötu 5. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staógenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandt ó- ákveðið Slaðgengill: Henriik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga og laugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Tómas Jónasson fjarverandi óákveð- ið. Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað- gengill: Jón Gunnlaugsson tiil 1. 4. og Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Þórður Möller fjarverandi út apríl- mánuð. Staðgengill: Oddur Ólafssoo. Kieppi eftir k.1. 1, en beiðnir f.h. Victor Gpstsson fjarverandi 7/4—15/4 Stefán Ólafsson staðgengill. Victor Gestsson fjarverandi frá 7/4. — 15/4. Staðgengill Stefán Ólafsson SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20-— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. Ásgrímssafn er nú aftur opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30 — 4. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugadaga og sunnudaga kl. 1:30 — 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opín kL 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudag-a kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstúdaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og suruiudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alia virka daga. Almennur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Kópavogs 1 Félagshetmil- inu er opiö á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4.30 sá NÆST bezti Einu sinni var það í kauptúni nokkru, að nýr lögreglustjóri hafði verið skipaður þar til starfa, og meðal annars var eitt af hana fyrstu verkum að þinga i barnsfaðerntsmáli, sem lauk þó þannig að ekkert sannaðist. Móðir stúlkunnar var afar óánægð með úrslitin, sem vonlegt var, oig fanríet henni lögreglustjórinn ekki ganga nxigu rösklega fram í málinu, og í sinni sáru gremju sagði hún frá þessu á þessa leið: „Ja, — ég segi nú bara ekki annað en það, að það er ekki mikið gagn í þessum nýja lögreglu'Stjóra, að geta ekki feðrað barnið þax sem hún tilnefnidi þó eina sjö“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.