Morgunblaðið - 14.04.1965, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.04.1965, Qupperneq 29
Miðvikudagur 14. aprfl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 aiíltvarpiö Miðvikudagur 14. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar 14:40 „Við, sem heima sitjum": Edda Kvaran les söguna „Davíð N‘oble“ eftir Frances Parkinson Keyes (17). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Jessika“ eftir Hesbu Stratton Ólafur Óla-fsson kristniboði les (2). 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:4ö Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir, 19:30 Fréttir. 20:00 Lestur fornrita: Hænsa_l>óris saga (3). Andrés Björnsson les. 20:20 Kvöldvaka: a) Steinarnir tala: Orétar Fells rithöfundur flyt- ur erindi um Einar Jónsson myndjj^öggvara. b) Skúli Guðmundsson alþingis- maður flytur frumort kvæði. c) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guðmundsson. d) Þorsteinn Ö. Stephensen flyt ur frásögu eftir Enok Helgason: Sjóferð á kútter Ester í apríl 1915. 21:30 íslenzk dægurlagaotund: Jóhann Moravek Jóhannsson og hljómsveit hans leika. Söngfólk: Alfreð Clausen, Hauk ur Morthens og Sigrún Jóns- dóttlr. Ágúst Pétursson kynnir lögin.. Austurríska dansparið Ina og Bert Hljómsveit Karls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. ítalski salurinn: Tríó Grettis Björnssonar. Aage Lorange Icikur í hléum. Dansað til kl. 2 Miðar seldir við innganginn. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. F. Ú. F. T vöfaldar ANEMÓNUR KOSTA KR. 2,00 STK. en ekki krónur 7,00, eins og auglýst var í gær. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Lestur Passíusálma. Séra Erlend- ur Sigmundsson Les fertugasta og níunda sáim. 22:25 Lög unga fólksins Ragnheiður Heiðreksdóttir sér um þáttinn. 23:15 Við græna borðið Stefán Guðjohnsen flytur bridge þátt. 23:50 Dagskrárk>k. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa { Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Erindi um Surt hjá Ferðafélagi Ahureyrar AKUREYRI, 12. aprU. — Ferða- félag gekkst fyrir þremur skemmíi- og fræðslusamkomum um helgina, þar sem dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, flutti erindi cg sýndi skuggamyndir. Á lau„--dagskvöld talaði hann um Surtsey, ral.,i sögu og -eðli gossins frá upphafi til þessa dags og sýndi ágætar litmyndir þaðan máli sínu tii skýringar. Og var erindið endurtekið síðdegis á sunnudag. Á sunnudagskvöld sagði dr. Sig urður svo frá för sinni til Jap- an og sýndi rr.yndir þaðan. Áheyr endur .... voru fjölmargir voru doktornum þakklátir fyrir kom- una og Ferðafélagi Akureyrar fyri. framtakiö. — Sv. P. Röðull Opið í kvöld, miðvikudag til kl. 11.30. 1 fm. 1 Hljómsveit PREBEN GARNOV r. j Söngkona: ULLA BERG. Matur framreiddur frá kl. 7. — 1: f Borðpantanir í síma 15327. Röðull Iðnnemar Dansað íáti-aust frá u. 9—2. Giaumbær Stórkostlegur Iðnnemada nsleikur Tvær hljómiiveitir Síðasti dansleikurinn fyrir PÁSKA. ásamt ELVARI BERG. EDEN Hveragerði Frítt happdrætti í Glaumbæ í kvöld. Félag húsasmíðanema. VOR ER STERKARI DANSKUR EÐA ÍSLENZKUR HANDKNATTLEIKU R ? ?!! ÚR ÞVÍ FÆST SKORIÐ I ÞESSUM LEIKJUM: 1. ÍSLANDSMEISTARARNIR F. H. gegn danska 1. deildar liðinu GULLFOSS. fimmtudaginn 15. apríl á Keflavíkurflugvelli kl. 3:30. 2. ÍSLENZKA LANDSLIÐIÐ gegn danska 1. deild arliðinu GLLLFOSS, laugardaginn 17. apríl á Keflavíkurfiugvelli kl. 3:30 e.h. Tryggið yður miða Forsala hjá Lárusi Blöndal, Vesturveri og Verzluninni Hjólið, Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði. — Miðar seldir í Flugvallarhliðinu SÍÐUSTU STÓRLEIKIR VETRARINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.