Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 7
Miðvikuclagur 14. apríl 1965 7 MORCUNBLADID íbúðir ■ Hús Höfum m.a. til sölu: 1 herbergis íbúð í kjallara við Rauðalæk. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstíg. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Skipasund. Útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut (beint á móti Elliheimilinu Grund). Stórt herbergi í risi fylgir. íbúðin er endaíbúð, góðar svalir, fallegt útsýni. íbúðin er ný- máluð og stendur auð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kambsveg. Sérinngangur. Bílskúr fylgir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mávahiíð, óvenjurúmgóð. 3ja herb. íbúð í góðu lagi á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamrahlíð. Bilskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álftamýri. íbúðin er árs- gömul og stendur auð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í ný- legu fjölbýlishúsi við Fram- nesveg. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk, á góðum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Vönduð og falleg íbúð. 5 herb. íbúð á 4. hæð í nýju húsi við Skipholt. Sérhita- lögn. Einbýlishús við Hvammsgerði. Á hæðinni er stofa, eldhús og snyrting, en 3 herb. og baðherbergi í risi. Lítil íbúð er í kjallaranum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 7/7 sölu 3ja herb. góð íbúð við Njáls- götu. 3ja herb. mjög falleg íbúð við Stóragerði. 4iva herb. nýleg og falleg íbúð á efstu hæð í Vesturborg- inni. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum, bíl- skúr. 5 herb. góð íbúð við Álfheima. 5 herb. ný og glæsileg íbúð í Háaleitishverfi, fullgerð, veðréttir lausir, góðir skil- málar. 4ra herb. glæsileg íbúð á efstu hæð við Gnoðarvog. Einbýlishús og parhús í stóru úrvali. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. 2ja herb. íbúð í smíðum, ódýr. Málílutnings og fosteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: Síini 33267 og 35455. Atvinna í Englandi Fólk óskast til starfa við hótel og matsölustaði í Eng- landi við sjávarsíðuna yfir sumarmánuðina. Góð laun og vinnuskilyrði. Sendið umsókn ir til: Introdution Servicés, 33 Bell Lane, London N.W.4. England. .............. Hús - íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð við Rauðalæk. íbúðin er með sérinngangi og sérhitaveitu. 4ra herb. íbúð við Skipasund. íbúðin er á 2. hæð, sér- inngangur, sérhiti. Stórt geymsluris fylgir. Bílskúrs- réttur. Hagkvæmt verð, góðir greiðsluskilmálar. 5 herb. íbúð við Skipholt. 6 herbergi í kjallara. íbúðin er ein stór stofa og fjögur svefnherbergi á hæð. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. Kaupandi með góða útborgun óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Vesturborg- inni. 2—4 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti. 4—5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð, má vera í Kópa- vogi. Stórri hæð, með allt sér. Til sölu m.a. 70 ferm. hæð í nýlégu stein- húsi við Njálsgötu. Einbýlishús 80 ferm. við Kleppsveg. Góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð í Vogun- um. Lítil útborgun, sem má skipta. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræti. Allt sér, nýjar og vandaðar innréttingar. 4 herb. hæð 117 ferm. við Suðurlandsbraut með úti- húsi. Góð kjör. 5 herb. hæð 120 ferm. í stein- húsi í gamla bænum ásamt risi. 5 herb. glæsileg íbúð við Eskihlíð með glæsilegu út- sýni. 1. veðréttur laus. 140 ferm. hæð í smíðum við Álfhólsveg. Allt sér, fullbú- in undir tréverk í júní. 1. veðréttur laus, áhvílandi lán kr. 330 þús. til 10 ára. Einbýlishús við Skólagerði Laugarnesveg, Laugaveg, Bræðraborgarstíg, Langa- gerði, Tjarnargötu, Sogaveg, Breiðholtsveg, Kleppsveg. ALMENNA FASTEI6MASAHM UNDARGATA 9 SlMI 21150 Ásvallagötu 69 Sími 21515 - 21515 Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2 herbergja íbúðarhæð í Heim unum. 1. hæð. Ekki í blokk. Tveir um inngang. 3 herb. mjög glæsileg íbúðar- hæð við Stóragerði. Allt fullgert. Vandaðar, harðvið- arinnréttingar, teppi af vönduðustu gerð 4 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýju sambýlishúsi í Álfta- mýri. Sérlega skemmtilegt skipuiag. 3 herb. nýleg íbúð í Vestur- bænum. Til sýnis og sölu m.a. 14. 2ja herb. ihúð á elleftu hæð við Austur- brún. 2 herb. 60 ferm. íbúð á jarð- hæð við Rauðalæk. Sérinn- gangur og sérhitaveita. 3 herb. íbúð á 2. hæð í vönd- uðu steinhúsi innarlega við Njálsgötu. 3 herb. 90 ferm. góð kjallara- íbúð við Ferjuvog. Sérinn- gangur, sérhitaveita. Þægi- legir greiðsluskilmálar. 4 herb. 115 ferm. íbúð á efri hæð við Laugateig. Sérinn- gangur. Nýr bílskúr. Tæki- færisverð. 4 herb. 130 ferm. íbúð á 1. hæð við Safamýri. Bílskúrs- réttur. 1. veðréttur laus. 2 íbúðir 3ja og 2ja herb. í vönduðu steinhúsi við Öldu- götu. Lausar strax. 6—7 herb. 180 ferm. íbúð í Austurborginni. Sérinngang ur. Nýr bílskúr. 1. veðréttur laus. KÓPAVOGUR: 5 herb. 130 ferm. sérhæð við Nýbýlaveg. 5 herb. 130 ferm. sérhæð við Borgarholtsbraut. Fokheld 5 herb. 148 ferm. sér- hæð við Kársnesbraut. Inn- byggður bílskúr fylgir. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flesium þeim tasteignum, sem víð höf um í umboðssölu. er sogu ilýja lasteiqnasalan Laugavetf 12 — Simi 24300 Kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546. 7/7 sölu Við Langagerði v a n d a ð skemmtilegt einbýlishús 6 herb. með 2 eldhúsum, mætti hafa 2 íbúðir. Húsið er allt í 1. flokks standi. Bílskúr. Frágengin lóð. Glæsileg ný falleg 3 herb. hæð við Stóragerði. Allt sameiginlegt frágengið. 3 herb. íbúðir. og hæðir við Eskihlíð, Blönduhlíð, Barma hlíð, Bergstaðastræti, Álf- heima, Nönnugötu, Óðins- götu, Bergiþórugötu. Nýleg vönduð skemmtileg 4 herb. jarðhæð við Gnoðar vog. 4 herb. íbúðir og hæðir við Ljósheima, öldugötu, Úthlíð Sörlaskjól, Bjargarstíg, — Safamýri, Stóragerði. Ný og falleg 5 herb. 3. hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúðir við Bárugötu, Engihlíð, Álfheima, Ból- staðahlíð, Nesveg. Stórglæsilgar 6 herb. sérhæðir við Goðheima. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Gerum við kaldavatnskrana o* W. G, kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Ibúðir til sölu 3ja herb. við Hjallaveg, Skipa sund, Njálsgötu, Ferjuvog og víðar. 4ra herb. við Laugateig, Hof- teig, Silfurteig, Hrísateig og víðar. 3ja—7 herb. íbúðir í smíðum. Teikningar í skrifstofunni. Lóðir, sumarbústaðalönd, jarðir o. m. fl. laslciynasalíin Tjarnargötu 14. Simar 23987 og 20625. Fasteignir til sölu Nýleg glæsileg 2ja herb. íbúð við Safamýri. Sérhitaveita. Teppalögð. Laus fljótlega. Úrval íbúða víðsvegar um bæinn og nágrennið. Austurstræti 20 . Simi 19545 TIL 5ÖLU 5 herb. 130 ferm. hæð við Barmahlíð, 40 ferm. bílskúr og 80 ferm. vinnupláss und- ir bílskúr. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi eftir kl. 7 35993 Sími 14226 3 herb. íbúð við óðinsgötu, Sörlaskjól, Vesturgötu, Kára stíg og víðar. 5 herb. íbúð í blokk við Eski- hlíð. 1. veði’éttur laus. Fokhelt einbýlishús í Sigvalda hverfi. Teikningar í skrif- stofunni. Hafið samband við okkur sem fyrst, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign í vor. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á góðum stað. Útb. 400 þús. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Útb. 600 þús. Skipti á minni íbúð á góðum stað koma til greina. Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. íbúð á góð- um stað. Útb. 800 til 900 þús. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík eða Kópavogi, helzt á 1. hæð. Mikil útborgun. Skip og lasteignír Austurstræti 12 áimi 21735, eftir lokun 36329. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum. Einnig rað- húsum og einbýlishúsum. — Háar útborganir. FASTEIGNASALA Vonarstrætí 4 (VR-.iusinu) Sími 19672. Heimasími sölumanns 16132. 2ja herb. ódýr íbúð í timbur- húsi við Bræðraborgarstíg. 2ja herb. risíbúð við Nálsgötu, laus eftir samkomulagi. 2a herb. ný og falleg íbúð við Lósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog, tvöfalt gler í gluggum, íbúðin er í góðu standi. 3ja herb. íbúð i sambýlishúsi við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, harðviðarinnrétt ingar, (glæsileg íbúð). 4ra herb. íbúð við Bjargarstíg, 110 ferm. Laus eftir sam- komulagi. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg, laus 14. maí,- 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. glæsiíbúð á 1. hæð við Safamýri. 5 herb. íbúð við Freyjugötu ásamt tveim herbergjum í risi. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr við Karfavog. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. Laus 14. maí. 5 herb. íbúð við Holtagerði, ný og falleg íbúð, tvær íbúðir í húsinu. 6 herb. íbúð í smíðum við Hraunbraut. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Kársnesbraut. 7 herb. íbúð ásamt bílskúr við Bakkagerði. Raðhús við Ásgarð, 6 herb. ásamt stórum frystiklefa í kjallara. Einbýlishús við Lágafell I Mosfellssveit. Einbýlishús við Akurgerði. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Einbýlishús við Samtún. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Fögrubrekku. Einbýlishús við Digranesveg. Einbýlishús við Goðatún, Silf- urtúni. Einbýlishús við Tjarnargötu. Einbýlishús við Hlégerði (upp steypt). Einbýlishús við Hlégerði (að mestu frá gengið). Ólaffur Þorgpímsson HÆSTAR ÉTTARLÖG MAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 7/7 leigu er húsnæði á fyrstu hæð í Mið bænum, mjög hentugt fyrir skrifstofur eða lækningastof- ur. Tilboð berist afgr. Mbl. fyrir laugard. 17. þ.m., merkt: „Til leigu — 7396“. Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og uáitar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sirai 13628

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.