Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 14. aprfl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 Á aðalfundi Iðnaðarbankans 52,9 millj. kr. aukning inn- stæðna / Iðnaðarbankanum AÐALFUNDUR Iðnaðarbanka lands h.f. var haldinn í samkomu húsinu Lídó sl. laugardag og hófst hann kl. 14.30. Fundarstjóri var kjörinn Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari, en fundarrit- arar Otto Scopka og Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjórar. Sveinn B. Valfells, formaður Frá Neskirkju Á SKÍRDAGSKVÖLD efnir Kirkjukór Neskirkju til Kirkju- vöku í kirkjunni, cug hefst hún kl. 8,30 e.h. Aðalefni vökunnar verður er- indi, er Páll V. Kolka, læknir flytur, og nefnir hann það: Trúar- iðkun og læknislist“. Auk þess verður kórsöngur og safnaðarsöngur, og ‘ að lokum hugleiðing og altarisþjónusta, er prestar safnaðarins annast. Það er einlæg von kórsins, að sem flestir leggi leið sína í Nes- kirkju þetta kvöld. Kórinn hefur nokkrum sinnum áður staðið fyrir kirkjulegum samkomum um þetta leyti árs, s.l. ár á Skírdag. Með þessu vill kórinn leggja fram sinn skerf til eflingar kirkjulegu starfi, og mun reyna eftir því sem aðstæðyr leyfa að hafa „Kirkjukvöld á Skírdag", sem fastan lið í starfi sínu. ís bankaráðs flutti skýrslu banka- ráðs um starfsemi bankans síðast- liðið ár. Kom fram í henni að starfsemi bankans er í örum vexti. Á árinu var opnað útibú frá bankanum í Hafnarfirði. Rekstur þess hefur gengið mjög vel oig námu innistæður þar um s.l. mánaðamót nálægt 12 millj. kr. Ennfremur gat formaður banka ráðs þess, að bankinn hefði fyrir skömmu fest kaup á húsnæði á Akureyri og vænti bankinn þess að geta opnað þar útibú. Bragi Hannesson, bankastjóri lagði fram endurskoðaða reikn- inga bankans fyrir árið 1964 og skýrði þá. Aukning innstæðu í sparisjóði nam 49.2 millj. kr. á árinu eða 24.1%, en heildarinni- stæðuaukning var 52.9 millj. kr. Heildarinnstæðuaukning tveggja sl. ára var hins veigar 119.1 millj. kr. Útlánaaukning á árinu 1964 var 39.7 millj. kr. eða 14.69%. Bundin innstæða í Seðlabankan- um var í árslok 48.2 millj. kr. Innborgað hlutafé ásamt vara- sjóði nemur 22.4 millj. kr. Sauðárkróki ÁKVEÐIÐ hefur verið að sta rfs fræðslud agur á Sauðár- króki, sem frestað var, verði annan í páskum. Unglingum í Norðurlandskjördæmi vestra er boðin þátttaka í degi þessum svo og unglingum frá Ólafsfirði. Loiðbeinendur verða frá Reykja- vík og Akureyri auk heima- manna. Rotary-klúbburinn á Sauðár- króki gengst fyrir starfsfræðslu- degi þessuim, en hefur notið að- 6toðar Ólafs Gunnarssonar, sál- fræðings og styrks frá atvinnu- malaráðuneytinu. —Bændafundurinn Framhald af bls. 12 þess, hvorki við hann né aðra. Ég vil aðeins hafa frelsi til að ræða þessi mál sem önnur, þeg- ar það hentar og sem sannast og réttast. Þess vegna er þessi grein skrifuð, ef vera kynni að þetta 1 yrði ekki til að skemma mál alega sókn okkar Hérðasbúa í tíðinni, eins og leit út fyrir ð ætlaði að gera á bænda- 'um í fyrra, eins og áður _ _ ..ir. Einar Ö. Björnsson, Mýnesi. Fögur blóm gleðja alla. — Hátíðin byrjar með blómum, — Páskaliljur, túlípanar og rósir, keypt á mið- vikudag, gleðja yður alla páskahátíðina (Geymið þau um næt- ur á köldum stað). Framleiðendur. England Stúlka óskast sem fyrst á gott heimili í London, þar sem íslenzk stúlka hefur dvalizt í 7 mánuði. Tvö börn, fimm og eins árs. Tilboð sendist sem fyrst til eftirfarandi heimilis fangs (má vera á íslenzku). Vinsamlega látið símanúmer fylgja. Upplýsingar einnig í síma 16195. GERÐUR ÞORVALDSD. „Woodside“ Common, Stammore Middleser — England. 2fa herbergja hæð Til söilu er 2ia herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Snorrabraut. Hitaveita. Góður staður. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Eftir kl. 20 — Sími 34231. Reikningar bankans voru því næst samþykktir samhljóða. Pétur Sæmundsen, bankastjóri, skýrði frá starfsemi Iðnlánasjóðs á sl. ári. Veitt lán á árinu námu samtals 50.6 millj. kr., en útlán sjóðsins nema alls 99 millj. kr. Eigið fé sjóðsins óx um 21.3 millj. kr. á árinu. Þá fór fram kjör bankaráðs fyrir næsta starfsár og voru eftir- taldir menn endurkjörnir: Sveinn B. Valfells, forstjóri, Sveinn Guð mundsson, forstjóri, Vigfús Sig- urðsson, húsasmíðameistari. Iðn- aðarmálaráðherra endurskipaði í bankaráð þá Einar Gíslason, málarameistara og Magnús Ást- marsson, prentsmiðjustjóra. Endurskoðendur voru endur- kjörnir Guðmundur Halldórsson, og Þorvarður Alfonsson. Guðmundur Halldórsson, for- seti Landssambands iðnaðar- manna gerði grein fyrir eftirfar- andi tillögu sinni oig Gunnars J. Friðrikssonar formanns Félags ísl. iðnrekenda: Aðalfundur Iðnaðarbankans 1965 fagnar því, að bankanum hefur verið tryggð starfsaðstaða á Akureyri með kaupum á glæsi- legu húsnæði. Jafnframt lýsir fundurinn yfir stuðningi sínum við umsókn bankaráðsins um opnun útibú3 frá bankanum á Akureyri á þessu ári. Var tillaga þessi samþykkt ein- róma. Fundinn sóttu um 250 hluthaf- ar. . Útboð Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utanhúss í eft irtaldar götur: Lágmúla, Bolholt og Brautarholt, svo og hluta af Skipholti, Laugavegi, Suður- landsbraut og Ármúla. — Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ALLTAF FJÖLQAR VOLKSWACEN ÞÉR GERIÐ BEZTD KAUPIN jr I ® VOLKSWAGEIM BEZTA VARAHLUTA- ÞJÓMUSTA LAMDSIMS HEILDVÉRZLLNIIM H E K L A Laugavegi 170—172. Sími 2-12-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.