Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 18
18 MQRGUNBLADIÐ MiðvikudagUr 14. april 1965 %.****DELFOL **'•. • • • bÝÐUR FRÍSKANDl ; • BRAGÐ OG I \ BÆTiR RÖDDÍNA. ; Gó3 gjöf gleður fermingarbarnið Veljið SHEAFFERS Kennið barninu að njóta hinna viðurkenndu SHEAFFERS gæða. Gefið því SHEAFFERS penna í fermingargjöf. SHEAFFERS penni er fínleg, persónuleg og virðuleg gjöf. SHEAFFERS mætir kröfum allra og er fá- anlegur í ýmsum gerðum, svo sem: SHEAFFERS Imperial VIII kr. 961,00. SHEAFFERS Imperial IV kr. 610,00. SHEAFFERS Imperial II kr. 299,00. SHEAFFERS PFM V kr. 1248,00. SHEAFFERS PFM III kr. 864,00. I næstu ritfangaverzlun getið þér valið SHEAFFERS penna með samstæðum kúlupenna eða skrúfblýant til gjafar (eða eignar). 9 SHEAFFER your assurance of the best Skrifstofustúlka vön almennum skrifstofustörfum óskast næstu 3 mánuði. Hugisanlegt að um lengri tíma verði að ræða. — Tiiboð er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 21. apríl nk., merkt: „741i“. Sfdða ddfdarKæknis við bamadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í bama- sjúkdómum. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsing- um um nám og fyrri störf sendist stjóm Heilsu- verndarstöðvarinnar, Reykjavík, fyrir 15. maí næstkomandi. Reykjavík, 12. apríl 1965. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Til sölu Volga bifreiðin A-1476, árgerð 1963, ek- in 12.800 km. — Verð kr. 170 þúsund. JON V. GUÐJÓNSSON Rlómvöllum, — Seltjarnarnesi. Sími 1-80-89. Húseignin nr. 19 við Laugarbraut á Akranesi Tilboð sem jnnifelur verð og greiðsluskilmála sendist undinituðum fyrir lok þessa mánaðar. — Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna ölíum. — Húseignin er laus til íbúðar 12. apríl 1965. ARNI BÖÐVARSSON Vesturgötu 78. — Akranesi. Flugfélag íslands og SAS færa heimsbyggðina alla nær íslandi. Með samvinnu þessar- tveggja flugfélaga — SAS, sem er meðal stærstu flugfélaga heims og Flugfélags íslain- , sem þekkir óskir yðar og þarfir — getið þér valið um flugleiðir, er ná til allra heimshluta. Tilgangurinn er ekki einungis sá, að tryggja flutning á farþegum og varningi um heirn allan, heldur engu síður að vera tengiliður Norðurlanda og annarra hluta heimsbyggðar- innar á sviði viðskipta og menningarmála. Hvert, sem för yðar er heitið, eru SAS og Flugfélag íslands ávallt í námunda við yðwr — ávallt reiðubúin að greiða götu yðar í hvívetna. SAS ..... Flug við fullkomnustu skilyrði. Ferðaskrifstofurnar og Flugfélag íslands, sem eru aðalumboðsmenn okkar hér á landi, veita yður allar nánari upplýsingar. Kjr scá/vÐf/vœvfA/vjKffni/vcssssrcsi SHEAFFERS-umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4. Sími 14189.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.