Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADID Miðvikudagur 14. aprfl 1965 Ný sending: Sloppar X Strau-fríir X Valið sloppaefni X Falleg snið X Frágangnr vandaður X Einlitir: Rauðir, gulir, bláir, hvítir. X Úrvals vara. BANKASXRÆTI 3 Afjreiðslustiílka Stúlka, vön afgreiðslustörfum, ekki yngri en 20 ára, óskast hálfan daginn í tóbaksverzlun í Miðbænum frá 1. maí. Viiinu tími kl. 1—6. Tilboð merkt: „Vön — 7157“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag. Iðrmám Ahugasamur maður óskar eft- ir að komast sem nemi í bif~ reiðaviðgerðum og réttingum, helzt í Kópavogi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 24. apríl, merkt: „Áhugasamur — 7303“. J^tmtt*t $KrautrÍtuu p<?ira % élötííOtt ^3tjálsgötu,1?~s-zmz+ (Geymið auglýsinguna). Til fermingargjafa SpegiH — Greiða Bursti í settL Fallega hamlunnið. Tilvalin fermingargjöf. SPEGLABÚÐIN r 1 LUDVIG STORR • 1 ' J h á Sími 1-96-35. Athugið: Sá, sem getur lagt til minnst 200 ferm. stein- steypt iðnaðarhúsnæði á hentugum stað í Reykjavík á pess kost að gerast meðeigandi í vél smiðju. — Vélar eru fyrir hendi. — Tilboð legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m., merkt: „Tæki- færi — 7407“. Froskmaður Norskur froskmaður með langa reynslu í alls- konar neðansjávarvinnu svo sem: djúpköfun, björgun, suðu og kvikmynda- og myndatöku, óskar eftir starfi. — Get tekið með allan út- búnað ef óskað er. STEINAR KRTSTIANSEN, Brynsvn 77, Gjettum, pr. Oslo, Norge. ISIauðungaruppboð Vélbáturinn Bjami Jóhannesson AK-130, talinn eign Markúsar Þórðarsonar verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands o. fl. seldur á nauðungar- uppboði, sem fram fer í dráttarbraut Skipasmíða stöðvarinnar Drafnar h.f. föstudaginn 23. þ.m. kl. 14. — Nauðungaruppboð þetta var auglýst í 83., 88. og 89. tbl. Lögþirtingaþlaðsins 1964. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Tæknif ræðingur Ungwr tæknifræðingiur, helzt menntaður i Þýzka- landi, ó&kast til skemmtilegra sölustarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtíðarstarf — 7229“. Iðnaðarbanki Islands h.f. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 10. apríl sl. greiðir bankinn 5% arð til hluthafa fyrir árið 1964. Arðurinn er greiddur í afgreiðslusal bank ans gegn framvísun arðmiða, merktum 1964. Reykjavík, 12. apríl 1965. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Járnsmiðir og aðsfoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. — Sími 34200. Bátar til sölu Sem nýr ca. 80 lesta bátur með öllum nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum. Síldarnót gæti fylgt 22 lesta bátur Ný standsettur, tilbúinn á veiðar. Veiðarfæri til dragnótaveiða fylgja o. fL — Mjög hagkvæmir grei ðsluskilmálar. — Höfum einnig mikið af öðrum bátum til sölu. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 eftir lokun sími 36329. HANDBOK HUSBYGGJENDA SELD í BÓKABÚÐUM OG GEGN PÓSTKRÖFú. Handbækur hf. Pósthólf 268.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.