Morgunblaðið - 14.04.1965, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 14.04.1965, Qupperneq 26
26 MORGUNBLADID Miðvikudagur 14. apríl 196í TÓNABlÓ Simi XI18* Afar spennandi og sérstæð ný, amerísk CinemaScope-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Í.O.C.T. Stúkan Einingin nr. 14 í kvöld kl. 8.30: Minningar- fundur um látna félaga. Æt. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Simi 1-11-71 Wesf Side Sfory ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision, er hlot- ið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenninga. Mynd sem farið hefur sigur- för um allan heim. Natalie Wood Russ Tamblyn George Chakaris Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. AHra síðasta sinn. w STJöRNunfn Simi 18936 UfJIW ÍSLENZKUR TEXTJ Á valdi rœningja Experiment in Terror Æsispennandi og dularfull, ný amerísk kvikmynd í sérflokki. Spennandi frá byrjun til enda. Tvímælalaust ein af þeim mest spennandi myndum sem hér hafa verið sýndar. Gienn Ford. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Urðarkettir flatans Hörkuspennandi og viðburða- rík kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Stúdentafagnaður Stúdentafélag Reykjavíknr efnir tíl fagnaðar að Hótel Sögu í kvöld, miðvikudag 14. apríl kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtktriði Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og við innganginn og eru öllum falir. Stórmyndin Greifinn af Monte Cristo FARVE-FILMATISERING AFALEXANDRE DUMAS' UD0DEUGE ROMAN H ELAFTEN5F1LM E1S GREVEN AF MOME CRISTO Gerð eftir samnefndri skáld- sögu Alexander Dumas. End- ursýnd vegna mikillar eftir- spurnar og áskorana, en að- eins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Alira síðasta sinn. m ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tónleikar og Listdanssýning: í Lindarbæ í kvöld kl. 20. IUöldur og Skiillóttd söugkonan Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20. Hver er hræddur vift Virginu IVoolf? Sýning annan páskadag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Jámhann gamansöngleikur eftir Jónas og Jón Múla Ámasyni. Leikstjórn: Baldvin Halldórsson. Dansar og hópatriði: Sven Áge Larsen. Leikmynd: * Gunmar Bjarnason. Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Frumsýning þriðjudaginn 20. apríl kl. 20. Önnur sýning föstudag 23. apríl kl. 20. Fastir frumsýninigargestir vitji miða fyrir miðvikudags- kvöld 14. apríl. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. Hlégarður Hlégarður Gömlu dansarnir — Hlégarði — Somkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ólafur ólafsson kristniboði taiar. Allir veikomnir. miðvikudagskvöldið 14. apríl kl. 9 Hljómsveit: Asgeirs Sverrissonar. Söngvarar: Bjöm Þorgeirsson Sigríður Magnúsdóttir. Danssjórar: Baldur G., Helgi Ey. Aðalsteinn Þorgeirsson. ÁSADANS — Verðlaun páskaegg. Allir í Hlégarð í kvöld. Ferðir frá B.S.Í. kl. 8,30 og 9,30. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A Samkomur um páskana: Skírdag, samkoma kl. 20.30. Föstudaginn langa, samkoma kl. 20.30. Páskadag, sunnudaga skólinn kl. 10.30 Samkoma kl. 20.30. Annan páskadag sam- koma kl. 20.30. Allir velkomn- ir. • ., Heimatrúboðið. Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd er fjailar um störf hinnar frægu leynilög- reglu FBI. Aðalhlutverk: Jack Kelly Ray Danton Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra síðasta sinn. STÓRBINGÓ kl. 9. leFkfélag KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 4. — Sími 41985. Ath., vagn fer úr Lækjar- götu kl. 20.00 og til baka að lokinni sýningu. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagn.aðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Samkomur í Færeyska sjómannaheimilinu Skírdag, föstudaginn langa, 1. og 2. páskadag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Takið eftir Samkomusalurinn að Hörgs- hlíð 12, Rvík, verður opinn eins og undanfarin ár á skír- dag, föstudaginn langa og laugardag frá kl. 8 til kl. 10 e.h. og stendur öllum til boða að eiga þar bænastund. — Almennar samkomur verða þar á skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 4 e.h. (Vinsamlegast takið Passíu- sálmana með). Páskadag kl. 4 e.h. Samkomur að Austurgötu 6, Hafnarfirði. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Páskadag kl. 10 f.h. Félagslíf Framarar Meistaraflokkur, 1. og 2. fl. Skemmtifundur verður í fé- lagsheimilinu miðvikudag kl. 20.30. Meðal annárs knatt- spyrnumyndir. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Knattspyrnudeildin. Valsmenn fjölmennið í skálanum um páskana, sjá nánar auglýsingu um ferðir. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 4. flokkur: Æfing í dag kl. 6.50. Fundur eftir æfing- una. Áríðandi, að þeir, sem setla að vera með í sumar, naæti. Þjálfarinn. Simi 11544. Hœttulegar nœtur Þýzk kvikmynd með dönskum textum. Ein sú athyglisverð- asta sem gerð hefur verið um ógnir svalllífsins. Jan Hendriks Hannelore Elsner Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Laumufarþegarnir Sprellfjörug mynd með dönsku grínleikurunum Uitla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Simi 32075 og 38150. Fanganýlendan TECHNICOLOR g from WARNER BROS. Mi Ný amerísk mynd í litum. Georg Montgomery Gilbert Rotand Ziva Rodann Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. «5LEIKFfÍAG^ REYKJAVÍKURjö Sýning í kvöld kl. 20.30. Barnaleikritið Almansor konungsson Sýning í Tjarnarbæ fimmtudag kl. 15. Harl í bnk 205. sýning Sýning fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. UPPSELT Ævintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasala i Tjarnarbæ «r opin frá kl. 13. Sími 15171.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.